Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 4
4 mmm Föstudagur 17. marz 1978 Linda Schapper Sýnir og kynnir sérstæða listgrein EL — Listgrein sem nýtur siauk- inna vinsælda i Bandarikjunum en fáir Islendingar eru kunnugir, verður kynnt hér á landi i næstu viku. Frú Linda Schapper, bandarisk listakona, búsett i Paris, mun kynna gerð stoppaðra teppa (quilts) hjá Menningar- stofnun Bandarikjanna, Neshaga 16, i kvöld kl. 8:30. Fyrir tveim árum voru banda- riskhjón hér á ferð og kynntu aö nokkru leyti þessa listgrein-, sem þá vakti geysimikla athygli. I þetta sinn mun frú Schapper sýna áhugamönnum hér hvernig tepp- in eru hönnuð. Frú Schapper kemur hingað til lands i sam- bandi við sýningu sem hún heldur á stoppuðum teppum að Kjar- valsstöðum. Linda Schapper hóf að fást við þessa sérstæðu teppagerð þegar hún bjó i Libanon 1975, en hún hafði áður kynnt sér margs konar textillistgreinar i Þýzkalandi, Svissog á Spáni. 1 teppum sinum blandar Linda Schapper saman ævafornri arabiskri hefð við teppagerð og tækni sem notuð er við gerð slikra teppa i Bandarikj- unum. # Isafjörður: Ofnasmiði hafin á ísafirði „Það er engin ástæða aö vera að kaupa það frá Reykjavik, sem við getum framleitt sjálfir hér á Isafirði,” sagði Veturliði Veturliðason framkvæmda- stjóri Kofra h.f. á tsafirði i sam- tali við blaðamann Timans nýlega. Fyrirtækið Kofri hóf i fyrra framleiðslu á panelofnum og hefur eftirspurn eftir ofnun- um verið meiri en unnt hefur verið að sinna. Aðallega er framleiðslan seld á Isafirði, en einnig i nágrannabyggðalögum. Nú eru uppi áform með að hefja beinan innflutning á efni i fram- leiðsluna en hingað til hefur efnið verið kevpt frá Reykjavík. Telja forráðamenn fyrirtækisins að með þvi sé unnt að spara verulegan kostnað og lækka verð framleiðslunnar. Fyrirtækið Kofri hf. hefur gert ut þungavinnuvélar I mörg ár. Mikil vinna hefur verið á sumrin t.d. i vegagerð, en alltaf var minna að gera á vetrum. Forráðamenn fyrirtækisins fóru þá að leita að verkefnum fyrir fasta starfsmenn fyrirtækisins yfir vetrarmánuðina og eftir at- huganir var ákveðið að hefja framleiðslu á ofnum. Eftirspurn varð strax mikil og virðist ljóst að reka verði ofnasmiðina allt árið til að fullnægja þeim mark- aði sem fyrir er. Veturliði sagöi að brýna nauð syn bæri til að auka ýmisskonar smáiðnað viðs vegar um lands- byggðina. Það væri ekki sifellt unnt að auka fiskvinnsluna og þvi yrði iðnaðurinn að taka við auknum fólksfjölda á vinnu- markaðnum. Þetta væri lika þaö sem menn væru sifellt að tala um, en hins vegar kæmi Jaröýtur frá Kofra hf. eru hér að ýta möl f uppfyllingu fyrir framan slökkvistööina á tsafirði. Framan við þessa uppfyllingu var slðan settur grjótgarður og viðbygging við slökkvistöðina verður reist á þessu nýja landi. annað hljóð i strokkinn þegar iðnfyrirtækja. Þau nytu allt fara ætti að leita fyrir sér um annarra og verri kjara en fisk- lánsfjárfyrirgreiðslu til slikra vinnslufyrirtæki. Cr ofnasmiöjunni. Talið frá vinstri. Einar Sveinsson starfsmaöur, Gunnar Guðjónsson bókhaldsmaður fyrirtækisins, Veturl iði Vetur- liðason framkvæmdastjóri, og Gunnar Veturliðason verkstjóri og stjórnarformaður Kofra hf. með morgunkaffinu ganga i sfðbuxum og peysu. — Ég hef heyrt að þú berjir konuna. Væri þér sama þótt þú lumbraðir á minni. HVELL-GEIRI Viö hötum forftazt offjölgun! Viömisnotum eldsneyti sólarorku og segulbylgjur'. aöeins'J Viö viljum að jörðin / sé eins-og L Mif.'ið okkur þá 'N. Z Kinmitt þaft'’ 'V/’Hvernig tór • einhver j af V Indiánarmr á ' , þekkingu yðar 1 (>kkurlg^^^rþeir 'nr ' ' langar aö læra. /\ höföu skilninginn !,A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.