Tíminn - 17.03.1978, Qupperneq 11

Tíminn - 17.03.1978, Qupperneq 11
Föstudagur 17. marz 1978 11 Verðlagsnefndar en i henni á ég sæti. Þær kröfur virtust mér sanna, að það voru ekki 20% iðnaðarmannanna, sem fengu þaðsem öllum var ætlað,heidur hitt að flestir eða allir fengu hið sama og 20% mannanna fékk. L'm meðferð þessa máls i Verðlagsnefnd ræði ég ekki hér, en þau leiddu af sér kærur, málaferli og misrétti i bili. þvi sumir atvinnurekendur hlyddu ákvörðun verðlagsnefndar en aðrir ekki. Málunum er þvi enn ekki lokið fyrir dómstólum. Það sem almenningur þarf að vita um þessi mál er þetta: Kjarasamningar geta farið út fyrir þau mörk að vera heiðar- legir Atvinnurekendur telja sér ekki fært að taka umræddar yf irgreiðsluaðferðir á sig. heldur verði neytandinn að greiða þær. Tillögur opinberra sáttamanna eru sniðgengnar eða raungildi þeirra falsað sakir þess. að spilhngin i kerfinu hefir haldið innreið sina i kjarabar- áttuna. Sérkröfuviftskiptin fengu vængi Kins og aður er sagt eru verð- bólgukroturnar á kjaramala- sviðinu i öfugri stefnu við það sem vera á. Þærtilheyra hvorki raungildi né röttlæti i kjaramál- um launþega. Sliku verður auðvitað aldrei afstyrt við óbreyttar aðstæður. 1 þessum etnum er ekkert framkvæmda- vald til hjá hinu opinbera. Það hefirþó éinn skanka þess,sem er launagreiðslustraff i sambandi við ólögleg verklöll. Fulltrúi BSRB á sæti i Verð- lagsnefnd. Að sjálfsögðu fylgd- ist hann vel með þeim krónutölu áhrifum sem sérkröfukaupin i júni sköpuðu. BSRB er sem kunnugt er haldið sjóndepru við að aðskilja kjaramál frá verð- bólguleikjum. ekki sízt er að visitölunni úreltu kemur. Af framangreindri ástæðu koma nefnd sérkröfukaup inn i grunn- inn i' kröfum BSRB.að ekki sé nú talað um hið úrelta form á verk- fallsaðgerðum. Það má þvi segja . að sérkröfukaupin frá 22. júni hafi fengið vængi. Ilvað eru frjálsir samningar? Nú er mikið talað og ritað um friðheigi frjálsra samninga. I þessu sambandi er talað um neyöarrétt, aimenn mannrétt- indi og nauðarsamninga. Mér kemur i hug aö velta fyrir mer, hvort júrú samningarnir hafi veriöþaðheiðarlegir,að þeir séu friðhelgir fyrir lagabreytingu um hinn óraunhæfa visitölu- grunn. Ég efa slfkt. Ég var einn þeirra,er kom nærri júnf samningunum. Er þeim lauk varð mér að orði: „Þessir samningar eru öða- verðbólgusamningar en ekki kjarasamningar. Þeir fela i sér falsanir.sem auka misréttiog að formi til tilheyra margþættum lagabrotum. Þeir auka engan kaupmátt umfram þann.sem auðið var að fá með sanngjörn- um og heiðarlegum vinnuaö- ferðum nema að siður sé. Samningana tel ég þvi hreina nauðarsamninga, bæði fyrir launþega og þjóðfélagið i heild.” Aðloknum þessum setningum hafði ég orð á þvi að réttlæta mætti nauðarsamninga undir þeim kringumstæðum að af- stýrayrði aukinni neyð og skaða af allsherjarverkfalli, sem stöövaði alla atvinnustarfsemi i landinu enda hefði hið fram- kvæmdalitla opinbera vald enn möguleika til að breyta gengis- skráninguog breyta grunni visi- töluskrúfunnar. Ég ætla að mörgum hafi verið hið sama i huga og mér, þar með sumum framamönnum launþegasamtakan na . Ég minnist t.d. þess,aðstrax á eftir var Björn Jónsson forseti ASl spurður að þvi i fjölmiðli hvað hann reiknaði með að samning- arnir þýddu mikla verðbólgu. Hann svaraði þessu á þann veg, að bezt væri nú að tala sem minnst um slikt. 6. marz 1978 Stefán Jónsson HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómfiutningstæki Tilvaldar termmgargjanr Húsgögn og innréttingar Sudurlandsbraut 18 Sími 86-900 Bændur athugið Óska eftir að kaupa kýr, Upplýsingar i sima (99)6165. ■ m '//a T5 "^ÍNEW HOLLAIND heybindivélar VETRARVERÐ Við höfum enn á ný náð hagstæðum samningum við New Holland verksmiðjurnar og bjóðum vélarnar til afgreiðslu fljótlega fyrir kr. 1.475.000. Tæplega 800 New Holland heybindivélar eru i notk- un meðal islenzkra bænda, enda hafa þessar vélar selst jafnmikið og allar aðrar tegundir samanlagt. New Holland vélarnar binda jafnvel af velli sem úr heystæðu. Bændur! Pantið strax þvi verðið kann að hækka þegar kemur fram á sumarið. M- 55 CnlCihil /O h AUGLYSIÐ I TIMANUM Rafvörur og verkfæri Byggingavörur S'SAMVIRKI VERZLUN Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90 Ný sending væntanleg Verð — miðað við gengi i dag: Fólksbíll kr. 881.000 Station kr. 950.000 TRABAIMT /WARTB URG UMBOÐIÐ Vonariandi við Sogaveg Símar 8-45-10 & 8-45-11 Nýkomnar BOC Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 sími 38640

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.