Tíminn - 02.04.1978, Side 4

Tíminn - 02.04.1978, Side 4
4 ' Sunnudagur 2. april 1978 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦f♦♦♦♦•♦•♦•♦♦♦■♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•••♦♦♦••••♦••♦♦•♦♦♦•♦♦►••••♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦•♦♦•♦••♦•♦••♦•♦♦♦♦• ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦••♦••♦••♦♦•♦•♦♦••♦••♦•♦♦♦♦♦•♦♦•♦•♦♦•••♦•♦••' •*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦►••♦•♦♦•♦♦•••♦.♦ (•••••••••••»••♦••••♦« •♦♦•♦♦< ••♦♦♦•< •••••♦< ••••••< •♦•••♦••••♦♦♦••••••••• •••••♦•••••♦••♦••••♦•• •••••••♦••♦♦♦♦••••♦♦•• •••••••♦••••♦•♦•♦♦•••♦ ,,Sá bezti” Muhammad Ali, boxarinn frægi, leikur sjálfan sig ikvikmynd, sem gerö er um hann og nefnist ,,Sá bezti”. Hann segir aö box brjóti ekki i bága viö hugsjónir hans um óbeit á ofbeldi. Hann segir aö box sé ekki ofbeldi. — Þetta er einfalt mál, segir hann. 1 boxi er ekki ætlunin aö drepa. Ef einhver vill fremja ofbeldi notar hann til þess stál og napalm, sprengjur og fallbyssur. Ætlunin er þá,aö drepa. Þaö er hugsunin a bak viö, sem sker úr. Box getur veriö ofbéldi, en ég er ekki meö þvi hugarfari. Og fyrst Ali segir aö box þurfi ekki aö vera ofbeldi, veröum viö liklega aö taka hann trúanlega. Hvaö viövikur kvikmyndinni, leika þar meö honum m.a. Ernest Borgnine, Lloyds Haynes, John Marley. Hlutverk seinni konu Alis leikur Annazette Chase. Muhammad Ali er þegar bú- inn aö útnefna sig sem heimsins bezta leikara. Og þaö kemur í ljós aö leikkonan Annazette Chase hefur ýmislegt gott um hann aö segja: — Ég hef I mörg ár leikiö meö ýmsum stjörnum, en Ali er alveg sérstakur, hann er stundum eins og saklaust barn. Þaö geröist fyrsta daginn sem viö lékum saman. Ég lá I rúminu og átti aö biöja Ali aö hætta aö stunda box, eins og kona hans haföi margoft beöiö hann um. Allt var tilbúiö fyrir myndatökuna og tárin runnu niöur kinnar mlnar. Ali var setztur viö hliöina á rúm- inu. Svo beygöi hann sig yfir mig og sagöi: — Eru þau ósvikin? og þurrkaöi um leiö framan úr mér. Mér var ómögulegt aö reiöast honum, viö alla aöra heföi ég oröiö fjúk- andi reiö. Hér meö fylgja tvær myndir úr kvikmyndinni, önnur af Ali I sinu rétta umhverfi og hin er af Ali meö leikkonunni Annazette Ch a se sem leikur Khalilah. Þriöja myndin er af Ali meö dótturina Hana. Nú er þaö hún sem hefur oröiö, en pabbinn situr hjá meö lokaö- an munn. Sjaldgæft fyrirbrigöi! A skyrtunni barnsins er prentaö: Pabbi minn er sá bezti og mesti. — Þá vitum viö þaö. — ♦ •♦• • •♦• • ••• • ••• • ♦•• • ♦♦« • ♦♦♦ • •♦• • ••• • ••• ♦ ♦•♦ ♦ ♦♦♦ • ♦•♦ ♦ ♦•♦ • ••• • ♦♦• ♦ ••♦ • ••• • ••♦ ♦ ••• ♦ •♦• • ••• • ••♦ • ••• ♦ ♦♦• • ♦•♦ ♦ ♦•• ♦ •♦• ♦ ••• ♦ ♦♦• ♦ ♦♦♦ ♦ ♦•• • •♦• • •♦• • ••• ♦ ••• • ♦•♦ • ••• • • • • • • • • • • • • í spegli tímans ♦ ••• ♦♦♦••♦••••♦••••♦••••♦•♦•••♦••♦••••♦••♦••••••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••••«••!• •••«•••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••••••♦••••♦ ♦♦••••♦♦♦♦♦♦•♦♦•••♦♦♦♦♦♦••♦••♦•••••••♦•♦♦♦•♦♦••♦•♦♦••♦♦••••••♦•♦♦••♦•••••♦••••••♦•••;••♦•♦•♦♦♦••♦••••••••♦♦••♦•♦♦♦♦•♦•••••••••♦♦••♦•••♦••♦ ♦♦♦•♦••••♦♦♦♦••••♦♦♦•♦•♦♦•♦•♦♦•♦•••♦♦•••♦♦♦♦••♦♦♦•»•♦•♦•♦•••♦•*•♦♦♦♦♦•*••♦♦•••♦♦••♦••••••♦♦♦••♦♦♦•♦•••••♦♦♦♦•••♦••♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦• ••♦♦♦•♦ ------------------•{♦•♦•♦♦+*.................. - ............ —......................1...................******------ -------------------* ♦ ••• ♦ ♦♦•' ♦ ♦♦♦ ♦ ••• • ••• ♦ ••♦ ♦ ••• • ♦♦♦ •••«••••••••••••♦•••••••••<••••••••••••♦••••••••££ ♦••••»•♦♦♦•♦•••«♦••♦•...... ♦♦♦••♦•••••••♦♦•♦«••♦«•••*•♦♦*♦•♦••••••♦•♦•♦•••••• o•••••♦•♦•♦•••••♦•••♦♦••••••••••••••••••♦••«•••••• með morgunkaffinu — Ég varaði þig við að tala við hann um grisk-róm- verska glimu. — Þú hefur aldrei tekið slys- ið alvarlega, Jónina. HVELL-GEIRI standa! DREKI f Eg hef Jónas! ' 1 veriðaC y ÞaBvar þérllkt leitaaðþéralls staðar! / /sffjj /---é o / Gein, égkrefst þess aö þú \7 > o /gangist undir uppskuröinn. Þaö) _Kf erófært aö þú sért háöur " / a° Pú hafir ^ súrefnisgeymum! * á réttu aC ívj'T' ■ Hvell-Gelri « enn undlr dáleiðsluvaidi Ternu... | Viljið þið taka mig með ef ég get sannað \ Hvernig? |að ég er á engan háttj ; siðri en karlmaBur?^ SVALUR KUBBUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.