Tíminn - 02.04.1978, Page 8
8
Sunnudagur 2. apríl 1978
SeyOisfjörbur
Ingólfur Davíðsson:
214
Byggt og búið í gamla daga
Um borft I Vestu 1914
I slöasta þætti voru birtar
myndir af saltfiskverkun
Friftriks Wathne á Seyftisfiröi
1912 og 1924. Nú skulum vift lþita
heim til Friftriks og viröa fyrir
okkur myndir á heimili hans á
Seyöisfirfti eftir aldamótin.
Stofan er rikmannleg. Vift sjá-
um hengilampa mikinn o.fl. for-
vitnilegra muna. Kvenfólkift
hreiftrar þægilega um sig þar
inni. Taliö frá vinstri: Dagmar,
Hedvig og Karen dætur Friftriks
Wathne. Þvi næst sennilega vin-
kona þeirra frú Sina Ingimund-
ar frá Sörlastöftum kona Jóns
Sigurjónssonar prentara i
Reykjavik.
Um aöra mynd má meft sanni
segja aft „kaffisopinn indæll
er”. Þaft er búift aft hella upp á
könnuna og konurnar bifta bros-
leitar meft bollana. Yzt til
vinstri situr Sina Ingimundar,
þá Wathnesystur Dagmar,
Karen og Hedvig. En hver er
kaffikonan t.h.? Margter þarna
aft sjá i baksýn a eldhúsveggn-
um, sumt liklega gljáfægftir
kopargripir o.fl. Þriftju mynd-
ina tók séra Stefán Björnsson
um borft I Vestu á leift til Islands
frá Leith I mai 1914.
Litum á fólkift. t aftari röft,
talift frá vinstri, stendur yzt
óþekktur farþegi, en næstur
meft hatt á höföi er Einar sonur
Stefáns Guöjohnsen frá Húsa-
vfk, þá séra Erlendur Þórftar-
son f .v. prestur I Odda. 4. Helga
kona Stefáns Björnssonar pró-
fasts, Hólmum i Reyöarfirfti.
Vift stýrift eru börn hennar,
Björn f.v. kaupfélagsstjóri Fá-
skrúösfiröi. Lára kona Jóhanns
Wathne og Jón er lézt ungur.
Bak viö hann (meft hatt) sést
Jón Benediktsson tannlæknir
frá Húsavik. I fremri röft frá
vinstri: Amanda Stangeland frá
Fáskrúftsfirfti, Ingibjörg Gunn-
laugsen, siöar kona Niels ö.
Nielsen Seyftisfiröi, Laura
Havsteen, dóttir Christian
Havsteen og lengst til hægri
Laufey, dóttir Brietar Bjarn-
héftinsdóttur kvenskörungs og
Valdimars Asmundssonar rit-
stjóra.
Fjórfta myndin er tekin aö
vetrarlagi einhverntima fyrir
1920, fjöllin alhvit og menn á
Isnum. Hift stóra hús Stefáns Th.
blasir vift til hægri. Rosknir
Seyftfirftingar átta sig eflaust
vel á myndinni og þekkja öll
húsin. „Verslíft viö St. Th. Jóns-
son. Ódýrasta verslun á Seyftis-
firfti”, stendur letraft á húsinu.
A heimili Friftriks Wathne
a neimm r rioriKs Wathne Seyftisfirfti eftir aldamótin