Tíminn - 02.04.1978, Síða 28
28
Sunnudagur 2. apríl 1978
liíiMilLl
\
Popppunktar — í stuttu máli
Söngleikur um Ro
Hljomsvcitin FAIRPORT CON-
VENTION lict'ur reist sér enn
einn bautastein á sinum langa
i-rii til viðbótar við hina sem fyr-
ir . >-u, þvi að nií liafa þeir samið
tonh við kvikinyndina In one
t 1, au!: þesssem þeir leika stór
lilutvx **k i myndinni. Kvikmyndin
gcrist i þorninu Soutlnvold i Suff-
olk og lýsu- hinu daglega lifi i
þorpinu, auk þess sem brugðið er
upp myndum af nútimalegra lifi
cn fólkið þar á að venjast.
Jafnhiiða þvi að Fairport Con-
vention unnu að gerð my ndarinn-
ar notuðu þeir timann i upptöku-
herberginu og undirbjuggu út-
komu nýrrar hljómplötu hljóm-
sveitarinnar, sem bera mun heit-
ið „Tippers Tale”.
17. marz s.l. sendi FrankZappa
frá sér nýja hljómplötu sem heitir
„Live in New York city”. Lengi
hefur verið beðið eftir þessu nýj-
asta framlagi meistarans, en nú
er þaðsem sagt komið á markað-
inn. Útgefandi er hljómplötu-
fyrirtækið Warner Brothers.
Söngkonan Jenny Darren.sem
er ein af efnilegustu söngkonum
Breta, er i meira lagi ákveðin
kona. Á hljómleikum, sem haldn-
ir voru i Chelmsford, kom hljóm-
sveitin, sem aðstoðar hana, og
allir aðstoðarmenn aðrir of seint
til hljómleikanna þannig að ekki
vannst timi til að fara i gegn um
hið hefðbundna, einn tveir, einn
tveir, halló einn tveir... og svo
framvegis sem fylgir öllu hljóm-
leikahaldi, þannig að hljómburð-
ur var ekki eins góður og á var
kosið. Eftir hljómleikana rak
Darren hljómsveitina og að-
stoðarmennina og sagði við
fréttamenn, að hún kynni ekki við
svona vinnubrögð. Það væri
ósanngjarnt gagnvart áhorfend-
um að koma óundirbliinn til
hljómleikahalds.
A fyrrgreindum hljómleikum
voruleikinlögafnýrri hljómplötu
Darren, „Ladykiller”, sem út
kom 17. marz s.l.
Um páskana var sett á svið i
Ambassador leikhúsinu i London
nýr söngleikur „Let the Good
times roll”, en hann byggist á
-sögu brezku hljómsveitarinnar
The Rolling Stones. Aðalhlut-
verkið, þ.e. hlutverk Mick Jagg-
er, fer Louis Selwyn með, en Sara
Coward leikur Biöncu Jagger.
Ein af þeim hljómsveitum, sem
um þessar mundir siglir hraðbyri
aðheimsfrægðinni, erbandari'ska
hljómsveitir Devo. Ekki spillir
það fyrir þeim fimmmenningun-
um frá Ohio, sem skipa hljóm-
sveitina, að helztu vinir þeirra og
velunnarar eru ekki ófrægari
menn en þeir Brian Enoog David
Bowie. Eno og Bowie hafa að
undanförnu unnið með Devo i
upptökusölum i Þýzkalandi að
gerð fyrstu hljómplötu Devo i
Evrópu. Annars hafa Devostarf-
að i' 6 ár vestan hafs og gefið út á
þeim tima tvær litlar hljómplöt-
ur. Devo munu nú á næstunni
koma fram viðs vegar i Englandi
og m.a. koma þeir fram sem sér-
stakir gestir með hljómsveitinni
Albertosy Los Paranoias, en með
r)arren
Nútíminn ★ ★ ★
Ný súperstjarna:
nýtur mikilla
vinsælda: * í
Bretlandi
Einn þeirra tónlistarmanna,
sem hvað mesta athygli hafa
vakið i Bretlandi i seinni tið,
heitir Nick Lowe. Lowe hefur
vakið athygli fyrst og fremst
fyrir tónlist sina, sem þykir
mjög góð, en hann leikur eink-
um þungt kraftmikið rokk og
hefur af þeim sökum hlotið
viöurnefniö „Messiah of power
pop”. Þó að Lowe hafi leikiö
meö hljómsveitum, sem einkum
hafa flutt svonefnt punk-rokk,
þá verður ekki sagt að hann sé
hrifinn af þvi nafni, né því sem
punk-rokkinu hefur fylgt. Sjálf-
ur segir Nick Lowe, að punk-æð-
ið sé liðiö hjá það sé það sama
sem gildi um það og aðrar
dægurbólur, það hjaðni niður af
sjálfu sér og i þessu tilviki hafi
það aðeins tekið tvö ár.
A þessu stigi gæti maður
freistazt til þess að halda að
Nick Lowe og tónlist hans
myndi flokkast undir það sam-
heiti, sem hann er svo mjög á
móti, þ.e. punk-rokkið, en að
hans eigin sögn er svo ekki,
heldur vill hann halda þessu aö-
greindu og telur hann þetta tvær
greinar á sama meiði, en nú sé
önnur þeirra sem sagt visnuð að
hluta, þ.e. punk-rokkið, en eftir
standi ný tónlistarstefna, sem
hann og flestir af yngri tón-
listarmönnum Breta fylgi. Hins
vegar eigi það, sem hann nefnir
punk, orðið sér fáa fylgjendur,
þvi aö fólk endist ekki lengur tií
að segja á móti vilja sinum, þó
að það sé leitt á lifinu, að maður
sem aldrei hefur séö gitar, fyrr
en hann finnur einn slikan i
öskutunnu, sé góður gitarleik-
ari, þegar hann tekur aö mis-
þyrma hljóðfærinu og kallar
sjálfan sig punk-tónlistarmann.
Sú tið sé sem betur fer liðin,
þegar á heildina er litið. Nick
Lowe segist ekki vera hissa á
þvi hve fljótt þetta fyrirbrigði
var að liða undir lok. Það sjái
það allir heilvita menn að
hljómsveitir með nöfn eins og
tiðkazt hafi t.d. Damned (hinir
fordæmdu) og mörg fleiri álika
hugmyndasnauð, séu ekki til
★ NICK LOWE - síðasta poppstjarnan?
þess fallin að vekja áhuga hjá
fólki á þvi að hlusta á umrædda
„listamenn” næstu lOárin. Eins
og hér hefur komið fram, er
Nick Lowe alls ekki hrifinn af
þvi sem nefnt er punk-rokk, og
ekki er hann hrifnari af þeirri
tónlist, sem þar var á undan.
Hann telur t.d. hljómsveitir eins
og Yes og Moody Blues hafa
verið fyrir neðan allar hellur
með allar sinar hálfkveðnu vis-
ur, eins og hann nefnir það.
En hver er svo þessi dómharði
Nick Lowe. Er hann og tónlist
hans eitthvað skárri en sú sem
hann gagnrýnir svo mjög? A
það verður ekki lagöur dómur
hér, heldur aðeins gerð smá
grein fyrir fyrstu sóló-plötu
hans og þeim dómum sem hún
hefur fengið. En áður en það er
gert, er rétt að minnast aðeins á
feril Lowes.
Nick Lowe mun hafa hafið
feril sinn fyrir u.þ.b. sex árum
Framhald á bls. 35
Running on Empty
— Jackson
Browne
Asylum
K53070
/FÁLKINN
A þessari nýjustu plötu sinni
finnst mér Jackson Browne
óhóflega aðgerðalitill, þó aö
annars sé flest gott um plötuna
að segja. Eins og við er aö bú-
ast, er „Running on empty”
\^mjög þægileg plata, vönduð i
alla staöi og Ijóðin kapituli út af
fyrir sig. Ekkert laganna jafn-
ast þó á við þaö bezta sem frá
Jackson Browne hefur komið,
og platan i heild gerir það ekki
heldur. Nýjabrumið cr greini-
lega svolitið að farn af Browne,
að minnsta kosti að öllu
óbreyttu, en hann er þó alltaf
mjög áheyrilegur, og þó eitt-
hvaö skorti á tilþrifin, er ein-
lægni hans i Ijóði og lagi mjög
vel fallin til þess að gera tóniíst
hans rólega og þægilega. Svo
má ekki gleyma, að hér er um
að ræða lifandi upptöku og það
eins og hún gerist bezt.
KEJ