Tíminn - 02.04.1978, Qupperneq 29
Sunnudagur 2. apríl 1978
----W' 11
29
Friður á Jamaica
- Bob Marley
snýr af tur til
föðurhúsanna
Nú í þessum mánuöi verða
haldnir miklir hljómleikar á
Jamaica á vegum nýrrar
friðarhreyfingar „Jamaican
Peace Movement” en sú
hreyfing hefur unnið sér það til
ágætis að sætta og koma á tima-
bundnum friði á milli JLP, þ.e.
Verkamannaflokks Jamaica og
PNP, sem er skammstöfun fyrir
Peoples Nafional Party sem
myndi nefnast í>jóðarflokkur á
islenzku. Pessir flokkar hafa
lengi eldað grátt silfur og síöan
1967 hefur ríkt skálmöld á
Jamaicameð tilheyrandi mann-
vigum og blóðsúthellingum. öll
þessi átök sem átt hafa sér stað
eru af pólitiskum toga spunnin
og eiga rætur sinar að rekja allt
til ársins 1962, þegar Jamaica
fékk sjálfstæði að hluta. Á þeim
tima voru húsnæðismál i mikl-
um ólestri sem þau eru enn i
dag, þó að ekki sé ástandiö nú
eins slæmt og þá. Fyrsta stjórn-
in á Jamaica lét það verða sitt
fyrsta verk að reyna að bæta úr
húsnæðismálunum með þvi að
endurbyggja fátækrahverfin.
Fljótlega eftir aö uppbyggingin
hófst varö það pólitiskt mál
hverjir fengu að búa i hinum
nýju hverfum sem leiddi til þess
að blóðug átök brutust út.
Hámarki náðu þessi átök að
kvöldi kosningadags 1967, en þá
var þvi lýst yfir að takmörkuð
,,herlög”gengju i gildi. Við þessi
herlög hafa Jamaicabúar búið
við aö meira eöa minna leyti
slðan.
A þeim tima sem liðinn er frá
þvi að herlögin tóku gildi hefur
ástandið ekki verið ósvipað
ástandinu á Norður-lrlandi þar
sem hinar andstæðu fylkingar
hafa hvor um sig ákveðin um-
ráðasvæði sem markast af
ákveðnum götum i Kingston
höfuðborg Jamaica.
Eins og áður segir hafa nú
tekizt sættir milli hinna strið-
andi fylkinga og átökin hafa
hætt a.m.k. i bili en þó eru allir
fullir tortryggni og mikið magn
vopna er enn i umferð. Að sögn
lling Stones
henni hafa margar af þeim
hljómsveitum, sem nú njóta
mestra vinsælda, komið fram
sem gestir, og nægir i þvi sam-
bandi að nefna brezku hljóm-
sveitina The Stranglers, sem
kemur hingað til lands i byrjun
næsta mánaðar. En svo að aftur
sé vikið að Devo. bá lýsa þeir
sjálfum sér sem punk-visinda-
mönnum frá tónlistarlegu sjónar-
miði og tónlist sina nefna þeir
iðnaðarrokk áttundaáratugarins.
David Bowie hefur látið þau orð
falla, að honum fyndist Devo eins
og þrjú eintökaf Brian Eno og tvö
af Edgar Froeses, hvort sem það
er hrós eða ekki.
/L
L^ri
L-;n
agwiHi'.í,
Marley snýr aítur
Michaels Manleys eins af þing-
mönnum Verkamannaflokksins
er þetta aðeins eitt af mörgum
skrefum sem þarf að stiga
áðuren fullur friður næst en
þetta er þó byrjunin.
Hljómleikarnir sem haldnir
verða i tilefni friðarins eru mjög
merkilegir fyrir þær sakir að
þar kemur Bob Marley ásamt
hljómsveit sinni, Wailers fram i
fyrsta sinn á Jamaica siöan
reynt var að ráða hann af dög-
um i desember 1976 i vélbyssu-
áras sem gerð var á heimili
hans i Kingston. Marley særðist
i árásinni og eftir hana flutti
hann til Florida þarsem hann
hefur dvalið siðan og þar
hljóðritaði hann siðustu plötu
sina KAYA sem kom á
markaðinn 17. marz s.l. Margir
aðrir þekktir reggae listamenn
munu koma fram auk Marleys
og nægir þar að nefna menn eins
og Peter Tosh, Bunny Living-
stone og Dennis Brown.
Fyrrgreindir hljómleikar eru
ekki hið eina sem fylgir i kjölfar
friðarins á Jamaica þvi að
væntanlegar eru á markaðinn
fjölmargar reggae iíljómplötur
sem gefnar eru út af þessu til-
efni og munu þær allar bera á
Trinity
einn eða annan hátt nafn friðar-
ins. Fyrstur reið á vaðið DJ
Trinity með „Peace conference
in a western Kingston” en aðrar
hljómplötur i þessum dúr bera
nöfn eins og „Peace Heroes”
„Peace in the city”, „Peace
treaty special” og „The war is
over”. —ESE
Devo
- -*ré
★ ★ ★ ★
Watch —
Manfred Mann’s
Earthband
Bronze
Bron 507
/FÁLKINN
Siðan Manfred Mann’s
Earthband gáfu út hljómplöt-
una Hoaring Silence fyrir tveim
árum hefur lltið heyrzt til
þeirra, en þegar hlustað er á
hina nýju plötu þcirra, Watch
seiiK hér til umfjöltunar skilst
að að þeir hafa notað timann vel
Prátt Tyrir að ekkert lag-
anna á VV^tch jafnist að fullu á
við „Blinded by tiie light” á
Roaring Silencé,- þá er óhætt að
segja að VVatch stendur þeirri
piötu ekkert að baki, nema siður
sé. MVatch eru átta lög þar af
tvö hljómteikalög. og þótt sum
þeirra hafi vcrið flutt áður cr
mcðferð MME á þeim með slík-
um ágætum, að þaö er til fvrir-
myndar M.a. flytja MME lagið
„Mighty Quinn" eftir Bob
Dylan, en nú eru um 10 ár síðan
Manfred Mann kom þvi lagi i
fyrsta sæti á vinsældalista i
fyrsta sinn. AUur hljóðfæraleik-
ur á Watch er nijög góður. en þó
er það galli hvað hann er kraft-
iaus i suntum þeim lögum, sem
manni finnst inættu vera kraít-
meiri.
Beztu lög: Mighty Quinn,
Davy’s on the road again,
Chicago Institute.
Popp og Soul
Abba — The Album
The Beatles — Love Songs
Bee Gees — Nights On Broadway
Baccara — Yes Sir I Can Boogie
Commander Cody — Rock'n'Roll Again
Bob Welch — French Kiss
E.L.O. — Out Of The Blue
Fleetwood Maac — Rumours
Jackson Browne — Running On Empty
Joni Mitchell — Don Juan's Reckless
Daughter
Kiss — Flestar
Linda Ronstadt — Simple Dreams
Moody Blues — Allar
Pink Floyd — Allar
Rod Stewart — Foot Loose And Fancy Free
Rolling Stones — Big Hits
Sex Pistols — Never Mind The Bollocks
Stomu Yamastha — Go Too
Traffic — Flestar
Velvet Underground — Ýmsar
|f/I
»il«
jfg HMtMtl IVHV
E feá?
Harpo sýndi það f Sigtúni ao Lipda Ronstadt hefur verið
vinsældir hans eru engin til- kosin vinsælasta söngkona
viljun. Þetta er hin frábæra Bandarikjanna. A plötunni
nýja hljómplata hans The Simple Dreams nær hún nýj-
Hollywood Tapes. um hápúnkti og má segja að
hún hafi aldrei verið betri.
Létt-tónlist
Joan Baez — Blowing Away
Joan Baez — Starparade
The Best Of Marlene Dietrich
The Best Of Pat Boone
Johnny And The Hurricanes — The Legends
Of Rock
Al Jolson — The Best Of Country Gold
The Best Of Dolly Parton
Tónlist úr kvikmyndum Charles Chaplin
The Golden Gate Quartet — Starparade
Klau Wunderlich — Hits Again 5
20 Super Oldies
Einnig mesta úrvai /andsins
af þjóðiögum jassi og
kiassiskum hljómplötum
Athugið að plöturnar sem
þú hélst að væru ófáanlefgar
gætu fengist hjá okkur
FALKIN N
©
Suðurlandsbraut 8
Simi 8-46-70
Laugavegi 24
Simi 1-86-70
Vestuveri
Sfmi 1-21-10
Verz/ið þar
sem úrvalið er bezt