Tíminn - 26.04.1978, Page 3

Tíminn - 26.04.1978, Page 3
Miðvikudagur 26, aprll 1978 3 Gj aldmiðilsbreyting kann að hafa hagstæð sálræn áhrif — að dómi bankastjórnar Seðlabankans Sameining seðla- og myntút- gáfunnar 1968 markaði þáttaskil i peningaútgáfu hér á landi, þar sem tækifæri skapaðist til þess að samræma seðla og mynt- stærðirnar á þann hátt, sem hagkvæmast þykir á hverjum tima. Strax eftir að Seðlabank- inn hafði tekið við útgáfu mynt- arinnar, var hafizt handa um endurskipulagningu á seðla- og myntútgáfunni og voru ný lög um gjaldmiðil fslands lögð þar til grundvallar. Siðan hefur út- gáfa gjaldmiðilsinsnánast verið i stöðugri endurskoðun, sem hefur miðað við þvf að draga úr kostnaði og jafnframt fullnægja kröfum viðskiptalifsins. Gefnir hafa verið út seðlar með auknu verðgildi og slegin mynt i stað smærri seðlastærð- anna. Mikilvægasti þátturinn i þessum breytingum hefur þó verið niðurfelling smámyntar minni en einnar krónu, en með þvi hafa i reynd verið strikaðir út tveir aukastafir i öllum fjár- hæðum, sem notaðir eru i bók- haldi og viðskiptum. Hefur þannig að verulegu leyti verið náð þeirri beinu hagkvæmni, sem hundraðföldun á verðgildi krónunnar hefði i för með sér. Frekari breytinga er þörf — myntin of stór og dýr Áframhaldandi verðbólgu- þróun, sem haft hefur i för með sér mjög öra verðrýrn- umkrónunnar siðastliðin ár, kallar nú óhjákvæmilega á frekari endurskoðun á mynt- og seðlastærðum, sem eru að ýmsu leyti orðnar óhag- kvæmar i útgáfu og_ notkun. Kemur þar fyrst til, að mikil þörf er fyrir nýja og verðmeiri seðla 'Hvilar meginþungi seðla- útgáfunnar á 5000 króna seðlum ojL er hlutdeild þeirra i seðla- magninu nú um 83 af hundraði, eða meiri en hlutdeild 1000 króna seðla var, þegar 5000 króna seðlar komu fyrst i um- ferð i april 1971. 1 öðru lagi hefði það einnigmikla hagkvæmni og vinnusparnað i för með sér að gefa út verðmeiri mynt i stað minnsta eða minnstu seðlanna. Að fjölda til er nú liðlega helm- ingur seðlamagnsins i 100 króna seðlum og er endingartimi þeirra aðeins um 10-11 mánuðir. Er endurnýjun þeirra þvi mjög kostnaðarsöm og geysileg vinna er i peningastofnunum ogSeðla- banka við greiningu þeirra, talningu og pökkun. Gegnir öðru máli um mynt, sem enzt getur i áratugi og er greind og talin i vélum, þar sem mannshöndin kemur vart nærri. 1 þriðja og siðasta lagi þarf að endurskipu- leggja myntútgáfuna með tilliti til útlits, stærðar og þyngdar. Þegar ákveðin var stærð þeirra mynta, sem nú eru látnar i um- ferð.varsá vandi á höndum, að hinar nýju myntar urðu að vera annarrar stærðar en þær úreltu myntstærðir, sem i umferð voru. En eftir innköllun gömlu myntarinnar, hefur skapazt tækifæri til að breyta þeim myntstærðum, sem eftir eru i umferð, þvi segja má, að þær séu allar of stórar og dýrar i framleiðslu miðað við verðgildi. Af þessum ástæðum hefur um nokkurt skeið verið unnið að út- gáfu nýrra seöla og myntar, þar sem gert er ráð fyrir, að bæði útliti og stærðeinstakraseðla og myntir verði verulega breytt frá þvi sem nú er. Er undirbúnings- vinna i þessum efnum nú langt á veg komin og hafa listamenn þeir, sem fengnir voru til að teikna hinn nýja gjaldmiðil, Tillögur Auglýsingastofu Kristfnar aft nýjumseftlum eru skemmra á veg komnar en mynttillögurnar og hefur endanleg ákvörftun ekki verift tekin um val mynda og nifturröðun á seftlastærftir. Myndefnift er lærdómsmenn frá ýmsum timum, umhverfi þeirra og afrek þeim tengd. telur að veigamesta röksemdin fyrir gjaldmiðilsbreytingu nú sé, að breytingin kunni að hafa hagstæð sálræn áhrif, draga úr verðbólguhugsunarhætti og vera tákn þess, að nýtt lif sé hafið i efnahagsmálum. Það væri pólitiskt mat, hver likindi væru á þvi, að þessi hagstæðu áhrif næðust, en reynsla ann- arra þjóða benti til þess, að slikt myndi þvi aðeins gerast, að samtimis ætti sér stað veruleg stefnubreyting i meðferð efna- hagsmála almennt. Ennfremur er bent á, að verði að þvi stefnt að taka upp nýja mynteiningu, komi ekki annað til greina en að hún verði 100 sinnum verðmeiri en núgildandi króna, sem siðan mundi skiptast i 100 smærri ein- ingar eða aura. Ef ákvörðun um gjaldmiðils- skipti yröi tekin fljótlega, væri hægt að skipta strax á næsta ári um 5, 10 og 50 krðna peninga, jafnframt þvi sem dregið yrði úr útgáfu 1 krónu peninga. Mundi þetta auðvelda gjaldmið- ilsskiptin og draga úr hugsan- legum ruglingi, þar sem nýjar myntstærðir verða óhjákvæmi- lega likar að stærð og núgild- andi mynt. Yrði þá ekki getið um einingaheiti á þessum nýju fimm seðlastærðum að verð- gildi 10, 50, 100, 500 og væntan- lega siðar lOOOkrónur. Gera má ráð fyrir, áð núgildandi króna verði ekki gefin út sem 1 eyrir ogað5aurar verði lægsta mynt- einingin eftir breytingu. Þann- ig yrðu þá i umferð fimm mynt- Stærðir og fjórar seðlastærðir. Gjaldmiðilsbreyting krefst mikils og margvisiegs undir- búnings, svo sem lagasetningar, umfangsmikillar kynningar- og auglýsingaherferðar. Aðlögun fyrirtækja og stofnana og áætlaður kostnaður við gjald- miölaskipti Við venjulegar aðstæður má ætla, að gjaldmiðilsbreyting hafi i' för með sér aukið álag og 1. Kostnaður vift gerð nýrra seftla og myntar, þ.e. teiknun, gerft móta og önnur undir- búningsvinna 2. Prentunar- og sláttukostnaftur á þeirri fúlgu seftla og myntar, sem talin er aö þurfi aö vera handbær vift gjald- miöilsskiptin: a) Prentun 10, 50, 100 og 500 kr. seöla b) Slátta 5, 10 og 50 aur., 1 og 5 kr. peninga 3. Kynningarstarfsemi og auglýsingar 4. Annar beinn kostnaftur, svo sem dreifing nýja gjaldmiftilisins, eyfting hins gamla o.fl. kr. 49 m. kr! 157 m. kr. 21 m. Alls kr. 310 m. skilaft tillögum sinum. Er aft þvi stefnt, að hægt verði að byrja framleiftslu á nýjum myntum og seftlum snemma á næsta ári, hvort sem verftgildi krónunnar verftur aukið eða ekki. Bankastjórn Seðlabankans myntstærðum og gætu þær þvi gilt sem aurar eftir breytingu. Vift gjaldmiðlabreytinguna væru siftan látnar i umferð tvær nýjar myntstærðir aft verftgildi 1 króna og 5 krónur og gefin út ný seðlaseria með fjórum eða BAKHLIÐAR Tillögur Þrastar Magnússon- ar að nýrri mynt. Ekki er vit- að um myntröð f öðru landi með sjávardýrum eingöngu. A bakhlið eru landvættirnir og á 5 kr. peningnum skjaldar- merkið i heild sinni. Seðlarnir eru samræmdir I út- liti, en hálfs sm lengdarmunur er á milli hinna mismunandi verðgilda. Seðlarnir eru litrik- ir, en þess gætt að ekki sé hætta á að almenningur rugl- ist á verðgildi sökum likra lita. sérstakan tilkostnað hjá fyrir- tækjum og stofnunum. Er þar helzt að telja áhrif hennar á bókhald og reikningsskil. verð- setningar, skýrslur og eyðublöð og vélabúnað þ.m.t. breytingu sjalísala og stöðumæla o.fl. Lokst ber að nefná einn veiga- mesta þáttinn, sem eru mvnt- breytingar undanfarin ár og niðurfeiling auranna, en með hundraðföldun krónunnar helzt sami fjöldi tölustafa i hverri upphæð og nú. þar af tveir sift- ustu sem aukastafir. Skal nú reynt aft gera sér grein fyrir beinum kostnafti vift gjaldmiftilsskiptin sjálf, sem áætla má meft nokkurri ná- kvæmni. Stuðzt er viö verfthug- myndir seðlaprentara og mynt- sláttu og miðað vift núgildandi verftlagog gengi sterlingspunds kr. 492.60: * Ljóst er, að gjaldmiftilsbreyt- ing mun ekki hafamikla beina hagkvæmni i för meft sér um- fram það, sem þegar hefur fengizt með niðurfellingu aura. Afstaða til þessa máls hlýtur þvi aðráðastaf þvi.hvort talift yrfti. að breyting á gjaldmiftlinum heffti áhrif f þá átt aft auka trú manna á verftmæti peninga og stuftla aft jafnvægi i efnahags- málum. Staðrevndin er hins vegar sú. að gjaldmiðilsbreyt- ing ein sér nægir engan veginn til að ná slikum árangri. A svifti efnahagsmála er verftbólgan þaft vandamál, sem nú þarf fvrstog fremst aft ná tökum á og árangur i þvi efni er háftur sam- stilltu átaki rikisvalds, hags- munasamtaka og allra þeirra. sem áhrif hafa á framvindu efnahagsmála. An raunhæfra aðgerða til að draga úr verð- bólguþróuninni, mýndi gjald- miðilsbreyting missa marks og gæti þá vel orðið til aft rýra trú manna á gjaldmiðlinum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.