Tíminn - 21.05.1978, Page 18

Tíminn - 21.05.1978, Page 18
 ^íþ í I i L iö ■ Sunnuaagur ma 'rtUllþ A 1978 — rætt við Sigurð St. Helgason fisklifeðlis- fræðing um tilraunabú í sjávareldi laxfiska Siguröur St. Helgason viö laxeldisker sin. sin. Hann stundar nú rannsóknir og tilraunastarfsemi sem gætu lagt grunnin aö arövsen* legri atvinnugrein á islandi i framtiöinni. Timamynd: Róbert. LlFVÆNLEGUR ATVINNUVEGUR AÐ RÆKTA LAX TIL MANNELDIS Rétt utan við Grindavlk er nú aö risa tilraunabú í sjávareldi laxfiska. Eigendur þessa fyrir- tækis eru fimm en mest eftirlit annast Sigurður St. Helgason fisklifeðlisfræðingur og brá Timinn sér I heimsókkn til hans aö afla frétta af þessari merku tilraunastarfsemi. RUmlega þrjár vikur eru nú liðnar siðan fyrstu seiðin voru sett i ker og eftir þrjú ár er stefnt að þvi að geta sett á markað 4—6 punda ræktaöan lax. Að sögn Sigurðar St. Helgasonarhefur þetta fariö vel af stað og kvaðst hann bjart- sýnn á að með tilraun þessari væri veriö að leggja grunn aö lifvænlegri atvinnugrein á Islandi. Þessi stöð sem þeir væruaö byggja upp ætti I fram- tiöinni aö geta skilað 30 tonna framleiðslu áárimeötveggja til þriggja manna starfsliði. Aöur en til þess kæmi þyrfti þó að inna af hendi margvislegar undirbúningsrannsóknir enda væri hér um að ræða fyrsta bú sinnar tegundar á Jslandi og ekki væri nema að takmörkuðu leyti hægt að læra af samskonar dlraunum erlendis. Siguröur hefur I nokkur ár starfað við tilraunir og rann- sóknir á laxeldi i Háskóla Islands og kvað hann útfærslu á niöurstööum rannsóknarstarf- semi þarlöngu vera orðna ti'ma- bæra. Af hendi sinni og félaga hans væri einnig orðinn nokkur aðdragandi að tilraunabúi þessu. A siðasta ári hefðu þeir athugaö aðstæður viða á Reykjanesi með bú þetta I huga. Hann kvað þennan stað, rétt utan Grindavikur, hafa öll skil- yrði sem til þyrfti að starfsemin gæti heppnazt, nema hvað þeir biðu enn eftir rafmagni. Hér, sagði Siguröur, er volgur jarðsjór og ferskvatn til blönd- unar sem er nauðsynlegt fyrir ræktunina þar sem styrkur salt- vatnsins þarf að vera mismun- andi eftir þroskastigi eldisfisk- anna. Þá kvaöst Sigurður einmitt vinna að tilraunum við saltþolsflýtingu hjá seiðunum en sannað væri að fiskurinn yxi hraðar eftir þvi sem vatnið væri saltara og hraðast i sjó. A lokastigi yrði fiskurinn lika Séöofan ieitt kerjanna þarsem laxeldiö fer fram. Þessi seiöi veröa væntanlega kornin á veizluborö I formi 6 punda lax eftir tvöár.Seiöin eru mjög viökvæm og fólk sem á ieiö þarna framhjá er vinsam- legast beöiö aö styggja þau ekki. Timamynd: Róbert. alinn í sjó eða frá þvi aö hann hefði náð 250—300 gramma þyngd. Fjögurra til sex punda yrði honum síðan slátrað og hann seldur á markað. Eins og fyrr greinir gæti lax- eldi I þessu formi orðið arðvæn- legur atvinnuvegur á Islandi. Aður, sagði Sigurður, hafa verið gerðar hér tilraunir með lax- ræktun i flotgirðingum og laxeldi væri stundað i tilrauna- og laxeldisstöð rikisins i Kolla- firði þar sem fiskinum væri sleppt og keppt að þvi að hann kæmi aftur. I bUi þeirra fimm- menninganna ætti hinsvegar að rækta seiðin frá þvi þeim væri klakið Ut og þar til þau væru orþinn að góðum laxi til mann- eldis. t siðasta áfanga fer ræktunin fram i sjó i lokuðu lóni viðströndina sem enn á eftir aö byggja. Kvaðst Sigurður stunda ýmsar rannsóknir og tilraunir nU auk seltuþolsflýtingarinnar með það i huga að stytta eldis- timann sem mest. T.d., sagði hann, er ókunnugt um kjöthita laxfiska. Þá væri hann með tílraunir á kynblendingum sem væru ókynþroska með það i huga að kynorkan gæti virkjast til aukins vaxtar. Kvaðst hann hafa mikinn áhuga á að sam- hæfa i kynblendingi mikinn vaxtarhraða laxins og seltuþol sjóbirtings. Hann gerði sér von- ir um að geta við þær hagstæðu aðstæður sem hér eru/lokið ræktun seiðanna og slátrað 2 ára og fjögurra mánaða en er- lendis tækiþettaað jafnaði þrjú ár.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.