Tíminn - 20.06.1978, Qupperneq 2

Tíminn - 20.06.1978, Qupperneq 2
2 hmvm Þriðjudagur 20. júnl 1978 „Það sýnir sig hvort hefur betur málefnin eða áróðurinn” Bílavörubúðin Fjöðrin h.f Skeifan 2 simi 82944 Bifreiðaeigendur, athugiö aö þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verðsamanburð áöur en þiö festið kaup annars staðar. t hita kosningabar- áttunnar til Alþingis — og að afloknum bæjarstjórnarkosn- ingum— er mér efst i huga tvöfeldnin, sem nú hefur sannazt i áróðri Alþýðubanda- lagsmanna og gerðum þeirra hins vegar, en þessi flokkur hafði nokkurn sigur í bæj- arstjórnarkosningun- um siðustu, sagði Steingrimur Her- mannsson þegar blaðamaður Timans náði stutta stund tali af honum i gær. Viö framsóknarmenn, sagði Steingrimur, höfum lagt kapp á málefnalegan flutning, höf- um gert grein fyrir störfum okkar i stjórnarsamstarfinu — spjallað við Steingrím Hermannsson um hvað verður kosið um Steingrfmur Hermannsson. og rætt af hreinskilni bæði um þaösem vel hefurtekiztog hitt sem betur hefði mátt fara. Viö höfum fjallaö um þau verk- efni, sem mikilvægust veröa á næsta kjörtlmabili og lagt fram skýra og markvissa stefnu i efnahagsmálum. Viö höfum llka þoraö aö kalla hlutina sinum réttu nöfnum, sagöi Steingrimur ennfremur, og hjá okkur gætir ekki tvö- feldni lafstööunnieftir þvl sem kjósendur vilja heyra eöa viö getum staöiö viö. Þaö er kjós- enda aö gefa úrskuröinn. Þeir hafa faigiö forsmekkinn aö efndum Alþýöubandalagsins, sem eins og stundum áöur er fólginn I þvi að ausa úr tómum sjóöum — og þó ekki eins miklu og þeir höföu lofaö. Þaö á eftír aö sýna sig hvort hefur betur málefnineöa áróöurinn. Ég vona aö kjósendur kalli ekkiyfirsigstjórnsem teymir þá fram af hengifluginu. Undir forystu Framsóknar- flokksins hófst sóknin I Land- helgismálinu áriö 1971 og þrátt fyrir samningsarf frá viö- reisnarstjörninni, sem alla tlö geröi okkur erfitt fyrir hefur okkur tekizt aö leiöa bar- áttuna tilsigurs. A sama tlma, sagði Steingrimur, höfum viö haft forystu um byggöastefn- una til hagsbóta fyrir alla þjóö ina, þó aö sú uppbygging sé ^ a„di hina 'f’% ......... hljóökútar aftan og framan ................hljóökútar og púströr Ht-dlord vörubíla.....................hljóökútarog púströr Hroni o t> og 8 cyl....................hljóökútar og púströr t'hcvrolet fólksbila og vörublla.......hljóökútar og púströr Datsun disel — IU0A — 120A — 1200— 1000— 140— 180 ........................hljóökútar og púströr t’hrysler franskur.....................hljóökútar og púströr l’itroen <iS..........................Hljóökútar og púströr Dodge folksbila........................hljóökútar og púströr D.K.W. folksbila.......................hljóökúlar og púströr Hial I100 — 1500 — 124 — 125 — 128— 132 — 127 —131............. hljóökútar og púströr Kord, aineriska fólkshila..............hljóökútar og púströr Kord ('oncul t ortina 1300 — 1000.....hljóökútar og púströr Kord Kscort...........................hljóökútar og púströr I ord Taunus I2M — 15M — I7M — 20M. . hljóökútar og pústriir llillman og ('ominer fólksb. og sendib... hljóökutar og púströr Austin tiipsy jeppi....................hljoökutar og púströr liiternalionai SCout jeppi.............hljóökútar og púströr Itussajeppi (i.\7, 09 . . .. :.........hljóökútar og púströr \\ illvs jeppi og W agoner.............hljóökútar og púströr leepster \ 0 .........................hljóökútar og púströr , at*a.................................lútar framan og aftan. I ‘i ndrover bensin og disel...........hljóökútar og púströr Mazda Olliog 818.......................hijóökútar og púströr Ma/.da 1300 ...........................Iiljóökútar og púströr \la/da 929 ......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Ben/ folksbila 180 — 190 -óú 320 — 2.i0 — 280...................hljóökutar og púströr Mercedes Hen/. vörubila ...............hljóökutar og púströr Moskwilch 103 — 408 — 412 .............hIjóökútar og púströr Morris Marina l.3og 1.8 ...............hljóökútar og púströr Opel Itekord og ( ara van..............hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan................hljóökútar og púströr Passal ..........................hljóökútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóökútar og púströr Kambler American og Classic ..........hljóökútar og púströr Kange Kover...........Hljóökútar framan og aftan og púströr Kenault K4 — K6 — K8 — KI0 — K 12 — K 1« ....................hljóökutar og púströr Saab 9« og 99.........................hljóökútar og púströr Scania \ abis 1.80 — 1.85 — 1.B85 — l.l 10 — l.Hl 10 — I.B140........................hljóökútar Simca fólksbila.......................hljóökútar og púströr Skoda íólksbila og station............hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóökútar og púströr Taunus 'I ransit bensin og disel......hljóökular og púströr Tovota fólksbila og station............hljóökútar og púströr \ auxhall íólksbila...................hljóökúlar og púströr V'olga fólksbila......................hljóökúlar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1300 ............................hljóökútar og púströr Yolkswagcn sendiferöabila........................hljóökútar Vol\« folkshila .......................hljóökútar og púströr Volvo vörubila K81 — 85TI) — N88 — K8H — N HH — K8li — NHtíTI) — KXHTD og K89TD ........................hljoökútar Púströrauppheng jusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. ekki enn farin aö skila sér I gjaldeyristekjum I sama mæli og slöan veröur. T.d. er raf- orkuuppbyggingin um allt land enn I fullum gangi og kostar mikiö fé sem slöar á eftir aö skila sér margfald- lega. Kjósendur mega ekki gleyma þessum raunhæfu þáttum þegar persónulegar áróðurssvívíröingar og stór orö ætla allt aö yfirgnæfa hjá sumum mönnum, sem ekkert auga hafa fyrir þvl hvaö helzt skiptir máli. Hver vill t.d., spuröi Stein- grímur kjósa yfir sig at- vinnuleysisástandiö frá viö- reisnarstjórnarárunum 1968 og \ 1969? Hefur þjóöin gleymt flóttanum frá lands- byggöinni til Reykjavlk- ursvæöisins á þeim árum — eöa flóttanum flr landi? Þessir fólksflutningar voru hvort tveggja til óhagræöis fyrir landsbyggöina sem og Reykjavíkursvæöiö. Undir forystu Framsóknarflokksins, sagöi Steingrlmur, breyttist ástandið oghafin var glfurleg uppbygging um alltland. Hver vildi nú vera án hennar eöa þeirrar stefnum örkunar Framsóknarflokksins I tveim- ur slðustu stjórnum, aö at- vinnu veröi skilyrðislaust aö halda uppi og leita annarra ráða en viðreisnarstjórnin haföi til aö halda niöri verö- bólgu, þ.e.a.s. annarra ráöa en þeirra, aö viöhalda „mátu- legu” atvinnuleysi. Þessu hagstjórnarmeöali viöreisnar- stjórnarinnar er ennþá beitt víðast hvar I Vestur-Evrópu, þar sem 15% atvinnuleysi viö- gengst ár eftir ár. Hvi skyldi ný viöreisnarstjórn ekki leita aftur til þessa gamla meöals slns veröi henni gert kleift aö komast til valda? Viö myndun vinstri stjórn- arinnar 1971, sagöi Steingrim- ur, haföi Framsóknarflokkur- inn forystu um aö hafin var skelegg barátta fyrir jafnvægi Ibyggölandsins.barátta gegn atvinnuleysi viöreisnaráranna barátta fyrir aakinni fram- leiöslu, barátta fyrir bættum kjörum manna um allt land. Slöan 1971 hefur hreinlega átt sér staö félagsleg bylting meöal þjóöarinnar og menn mega ekki gleyma aö Fram- sóknarflokkurinn stóö aö þessari byltingu. Okkur hefur tekizt aö snúa vörnf sókn, bætti Steingrlmur viö, jafnvægi hefur náöst I fólksfjölgun um allt land, at- vinnuleysi má heita óþekkt og framleiösla og tekjur hafa aukizt aö nýju. En þar meö er ekki slagurinn unninn. Þaö þarf aö tryggja nú, þegar mik- ilvægum áfanga er náö, aö baráttunni veröihaldiö áfram. Ég nefni skipulega uppbygg- ingu atvinnuveganna, sem felst ekki sizt I skynsamlegri nýtingu þeirra miklu auöæfa, sem viö eigum til lands og sjá- var. Ég nefni sem dæmi, afuröir frá landbúnaöinum, sem nýta má I auknum mæli til fram- leiöslu á verömætri útflutn- ingsvöru. Viö hlustum ekki á þær afturhaldsraddir, sem leggja vilja landbúnaöinn niöur. Og ég nefni sem dæmi Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.