Tíminn - 20.06.1978, Side 4

Tíminn - 20.06.1978, Side 4
4 Þriðjudagur 20. júnl 1978 Óviss framtíð „Þegar ég syngeðaleik, finnst mér ég díki vera deginum eldri en 11 eöa 12 ára”, sagöi Mick Jagger i timaritinu Rolling Stones. ,,En framtiö Rolling Stones viröist vera eitthvaö óviss”, sagöi Jagger, ,,ef Keith Richard veröur settur inn”. Richard á yfir höföi sér málsókn i október vegna heróinneyzlu. Þeir ætla samt aö leggja I feröalag um Bandarikin og bjóöa upp á gömlu lögin, ásamt nokkrum af nýjustu, ófáguöustu og ruddalegustu lögun- um á nýjustu LP plötunni sinni „Some girls”. Eitt lariö minnir sérstaklega á nýjustuatburöi úr lífi Jaggers. „Hverf þú Ur lifi minu, faröu og taktu konuna þina meö þér og komdu ekki aftur”, sönglar hann í „Respectable”. Var söngvarinn aö gefa eitthvaö i skyn? „Nei, nei”, svaraöi söngvarinn snefsinn, „þetta á ekki aö takast bókstaflega. Konan min er mjög ærleg kona”. Mynd af Mick Jagger fylgir meö. 1 spegli tímans Heimalningur - innhennar Söru »♦•♦*•«♦»♦•«••»•••**••••••• ••••••••♦♦••••••••••••••••• *•••••••••♦«•»♦•••••*•••••• ♦•*••♦♦♦• •••••*•♦• •♦•••»••• ••»••••••••• •••••••••*•« ••••••••*••• • • • ♦ • •♦♦•••••• •♦♦♦♦♦♦•♦ »•♦•••••• ••••••< ••••••• •••••♦• ••••••••«•••••••• ••♦•«••»••••••••♦ •••••••••«•••»••♦ •♦••«♦••••♦••••♦• •••••••••••• •*•••••♦♦•♦< *•••♦••••♦•< •••♦♦••♦•♦♦4 Hún Sara litla Norman, 5 ára hnáta i Englandi, fékk ljóm- andi skemmtilegan heimaaln- ing til aö hugsa um nú i vor. Faöir hennar John Norman er eftirlitsmaöur I stórum skógi i Dorset í Englandi og hann fann nýfæddan dádýrskálf, san haföi misst móöur sina. Hún haföi særzt af skotsárum veiöiþjófa, en fætt afkvæmi sitt og dáiö siöan. Skógarvörö- ••••••••••*•••••••»«•««*,••**•» •*••♦♦••••♦•••••••♦••♦«•••••«•• ••♦••*•♦♦•••♦••••••••«••••••••• ••♦♦♦•••♦♦♦♦•••«♦♦••••••••••♦•• urinn fór meö litla „Bamba”, eins og hann er kallaöur, heim til sin ogþar var honum hjúkr- aöog hugsaö um hann eins og hann væri ungbarn. NU er „Bambi” oröinn kátur og hress dádýrskálfur og mjög mannelskur, sérstaklega er hann hændur aö litlu dóttur- inni á heimilinu, henni Söru, sem sést hér á myndinni meö uppáhaldiö sitt úti í garöi i góöa veörinu. tttt ••♦* ••♦« •••• :::: • ♦♦• • ♦•• • ••♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • •♦• • ♦♦♦ ♦ ••♦ ♦ ••• ♦♦•♦ •♦♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ •♦♦♦ •♦♦• • ♦♦♦ ♦ ♦•♦ • ♦♦♦ •♦♦♦ ♦♦•• ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦• •♦♦♦ ♦♦♦♦ •••«*•*♦•••••••••♦••••••♦••♦♦♦♦♦•♦♦•♦{!{ ♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ •••••••••••»•••♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦•♦♦ • ••••••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦* með morgunkaffinu 'HVELL-GEIRI SVALUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.