Tíminn - 20.06.1978, Side 5
Þriftjudagur 20. júni 1978
5
Tveir drengir
í umferðar-
slysi
í Keflavík
GKK —Um klukkan 18 á fimmtu-
dag varft þaö slys á mótum
Hringbrautar og Mávabrautar i
Keflavik, aö tveir drengir, 11 og 4
ára gamlir, urðu fyrir jeppabif-
reift sem var á leiö suftur Hring-
brautina.
Drengirnir, sem tvimenntu á
reifthjóli, voru báftir fluttir meö-
vitundarlausir á sjúkrahúsift i
Keflavik. Við rannsftkn kom i ljós
aft meiftsl þeirra voru ekki jafn
alvarleg og virzt gat vift fyrstu
sýn. Báftir skrámuftust þeir og
hlaut sá yngri upphandleggsbrot.
Eldri pilturinn skarst talsvert
bæfti á höffti og á hægra hné:
Drengirnir voru i gær báftir
komnir til meövitundar, og aft
sögn sjúkrahússlæknisins i Kefla-
vik eru þeir á góftri bataleift.
Sumar-
gistihúsiö á
Blönduósi
tekið til starf a
SJ — Sumargistihúsift i Kvenna-
skðlanum á Blönduósi tók til
starfa 7. júni sl. og verftur þaö
starfrækt til ágústloka. Aft sögn
forstööukonunnar, Sigurlaugar
Eggertsdóttur hösmæftrakenn-
ara, hefur allmikið af gestum
komift þessa fyrstu daga, en gisti-
heimilift opnar nú 10 dögum fyrr
en venjulega.
Ferftamenn geta fengift 1-4
manna herbergi til gistingar, og
hvers konar máltiftir eru fáanleg-
ar frá þvi snemma á morgnana
til kl. 11.30 á kvöldin. Svefnpoka-
pláss eru lika i sumargistihúsinu.
Ferðahópar geta fengiö gist-
ingu og/efta máltiftir i Kvenna-
skólanum á Blönduósi ef pantaö
er meft fyrirvara.
Fullskipaft er á gistheimilinu
mikinn hluta júlimánaftar. 16.
júni voru norskir bændur og kon-
ur þeirra gestir i Kvennaskólan-
um.
Tólf
hljóta
fálka-
orðuna
Forseti íslands hefir i dag sæmt
eftirtalda islenzka rikisborgara
heiftursmerki hinnar Islenzku
fálkaorftu:
Arsæl Jónasson, forstjóra,
riddarakrossi fyrir kafara- og
björgunarstörf.
Benedikt Grimsson fv. hrepp-
stjóra, Kirkjubóli, Strandasýslu,
riddarakrossi, fyrir félagsmála-
störf á svifti landbúnaöar.
Finn Guömundsson dr. rer.
nat., stórriddarakrossi fyrir nátt-
úrufræöistörf.
Gunnar G. Asgeirsson, stór-
kaupmann, riddarakrossi, fyrir
störf að félagsmálum verzlunar-
manna.
Guftröft Jónsson, kaupfélags-
stjóra, Neskaupstaö, riddara-
krossi fyrir viöskipta- og félags-
málastörf.
Frú Helgu Kristjánsdóttur,
Hveragerði, riddarakrossi, fyrir
störf aft heimilisiönaftarmálum.
Frú Jóhönnu Vigfúsdóttur,
Hellissandi, Snæfellsnesi, ridd-
arakrossi fyrir störf aö menning-
ar- og félagsmálum.
Jón Þórarinsson, tónskáld,
riddarakrossi, fyrir tónlistar-
störf.
Dr. Magnús Má Lárusson, fv.
rektor Háskóla íslands, stór-
riddarakrossi, fyrir fræftslustörf.
Ófeig Ófeigsson, lækni riddara-
krossi, fyrir rannsókna- og
læknisstörf.
Pétur Sigurftsson, alþingis-
mann, riddarakrossi fyrir störf
aft málefnum aldraöra sjómanna.
Frú Þóru Borg, riddarakrossi,
fyrir leiklistarstörf.
MF
_____jOAftféaWélft/t A/
-hinsigikiadráttarvél SUÐURLANDSBRÁUT 32 • REYKJAVÍK* SÍMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
Massey Ferguson
Sumaríó’78
siðasta sumarió sem MF135-165-185 bjóóast
Engar dráttarvélar hafa hlotið svo almennar viðtökur á íslandi sem þessar.
Vökvastýrið á sinn stóra þátt í því.
Einnig létt bygging vélanna.
Lipurð þeirra.
örugg gangsetning.
Tvöfalda kúplingin.
Þjónustukerfið.
Og endursöluverðmætið.
Hafi þig hingað til bara langað í
slíka vél, þá ættir þú að láta það
eftir þér núna.
Bændur
Mjög ódýrar rafsuðu-
vélar — 1 fasa
1. Margar stærðir.
2. Mjög kraftmiklar.
3. Verð frá kr. 29.000.
Baldursson h.f.
Klapparstíg 37 — Sími 2-65-16
Bændur. Safnið auglýsingunum.
Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 3
CIAAS W450 Q
Heyþyrlan
Q Dragtengd.
Q Flutningsbreidd 250 sm.
Q Vinnslubreidd 450 sm.
0 Fjórar fimmarma stjörnur, hver á sínu burðar-
hjóli.
0 Vélin fylgir því landinu óvenju vel.
Q Rakar auöveldlega frá skurðum og giröingum.
Q Snýr heyi mjög vel.
Leitiö upplýsinga um verö og greiösluskilmála í
næsta kaupfélagi eöa hjá okkur.
X>Act£fa>tiAé£a/t A/
I SUOURLANDSBRAUT 32-REYKJAVlK-SiMI 86500-SiMNEFNI ICETRACTORS