Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 20. júni 1978 snilldarmarkvörzlu — — og Eyjamenn urðu að sætta sig við jafntefli 1:1 á Akureyri Dæmigerft mynd úr leik Fram og Víkings—4-5 menn f hnapp hlaupandi á eftir knettinum um allan völl. Stundum mátti sjá þetta 8-12 menn á haröahlaupum eftir knettinum (Tlmamynd Röbert). Hreinn kastaði 20.18 m — sem er sjötti bezti árangur heims í kúluvarpi 1 ár Þorbergur Atlason átti snilldar- leiki marki KA-Iiösins, þegar þaö lék sinnfyrsta leik á Akureyri 11. deildarkeppninni. Þorbergur varöi hvaö eftir annaö mjög glæsifega, og áttu Eyjamenn afar erfitt meö aö finna leiöina fram hjá honum. Lengi vel leit út fyrir aö KA-Iiöiö mundi bera sigur úr býtum, þar sem Sverrir Ar- mannsson haföi skoraö mark fyr- ir KA — 1:0. Þaö var ekki fyrr en 12 min. voru til leiksloka, aö Eyjamenn náöu aö koma knettinum fram hjá Þorbergi, og var þaö Sigurlás Þorleifsson, sem skoraöi jöfnun- armark Eyjamanna — meö skalla. Ka-liöiö skoraöi sitt mark eftir 13. min og var þaö ArmannSverr- isson sem skoraöi þaö meö gööu skoti, eftir aö Jóhann Jakobsson Met hjá Pórunni Sunddrottningin Þórunn Alfreös- dóttir úr Ægi setti nýtt tslands- metj 4x100 m fjórsundi i Laugar- dalssundlauginni þann 17. júnl — hún synti vegalengdina á 5:27.9 min. Hreinn Halldórsson, kúluvarpar- inn sterki, er nú aö nálgast sitt fyrra form — hann kastaöi kúl- unni yfir 20 m á Laugardalsvell- inum á 17. júni. Hreinn kasitaöi 20.18 m og er þaö sjötti bezti ár- angurinn i kúluvarpi i heiminum i ár. Beztum árangri I ár hefur náö A1 Feurbach (USA) — 21.07 m. Björgvin beztur — var öruggur sigurvegari i „Pierre-Robert” - keppninni Björgvin Björgvinsson, islands- meistari i golfi, varö öruggur sig- urvegari i „Pierre Ro- bert”-keppninni á Nesvellinum — hann lék 3G holur á tveimur högg- um undir pari, sem er mjög góöur árangur. Björgvin lét þaö ekki á sig fá, þóttSiguröurThorarensen (G.K.) léki 9 fyrstu holurnar á fjórum höggum undir pari — 31 högg. Hann lék mjög yfirvegaö og lék fyistul8 holurnar á 69 höggum og siöustu 18 holurnar á sama höggafjölda eöa samtals 138 högg. Óskar Sæmundsson (GR) varö annar — 142 högg, Einar Þörissón (GR ) þriöji —144 högg og Sigurö- ur fjóröi — 146 högg. haföi leikiö laglega á varnarmenn Eyjaliösins. Eyjamenn toku siöan leikinn i sinar hendur og sóttu án afláts aö marki KA, en Þorbergur var vel á veröi og varöi hvaö eftir annaö stórglæsilega. — Þorbergur er nú tvimælalaust einn bezti mark- vöröur okkar, ef ekki sá bezti, — hann hefur sýnt þaö aö undan- förnu. Eitt sinn munaöi ekki miklu aö Þorbergur þyrfti aö sjá á eftir knettinum I netiö, — þrumuskot frá Karli Sveinssyni skall þá i þverslá KA-marksins. Vörn KA var traust i þessum leik og léku þeir Gunnar Gíslason og Haraldur Haraldsson stórt hlut- verk þar. MAÐUR LEIKSINS: Þorberg- ur Atlason. Vikingur sigraöi Frani 1:0 I 1. deildarkeppninni á Laugardals- velli á þjóöhátiöardaginn, 17. júni.Veður var frekar óhagstætt til keppni, strekkings vindur á annaö markiö og mótaöist leikurinn talsvert af honum. Vikingarléku undan vindinum i fyrri hálfleik og sóttu þeir mun meira, en tókst þó ekki aö skapa sér færi, sem talandi er um. Framarar sóttu einnig af og til, en þeim tókst ekki heldur aö kom- ast i færi. 1 seinni hálfleik var þessusnúiö viö, Framarar sóttu meira en þaö voru samt Vlkingar sem skoruöu þvert á móti gangi leiksins. Markiö kom á 70. minútu leiksins. Hásending kom fyrir mark Fram, Guömundur markvöröur sló knöttinn úti vítateig.skotiö var aö marki, en knötturinn fór I varn- armann Fram. Þaöan barst hann fyrir fætur Gunnars Arnar Krist- jánssonar, sem skoraöi meö þrumuskoti af um 15 metra færi. Þetta var annaö tækifæri Vik- ingal hálfleiknum, i upphafi seinni hálfleiks komst Arnór Guö- johnsen einn inn fyrir vörn Fram en skaut framhjá. Framarar áttu hins vegar mörg góö tækifæri, sem þeir klúöruöu illilega, og voru þar fremstir i flokki þeir Pétur Ormslev og Kristinn Jör- undsson. Ofan á þaö bættist, aö Diörik Clafsson var I essinu sinu i marki Vikings og varöi hann oft meistaralega vel. Hjá Vlking var Diörik Ólafsson beztur og kom hann I veg fyrir aö Fram fengi stig I þessum leik. Einnig áttu þeir Róbert Agnars- son og Heimir Karlsson, góöan leik. Hjá Fram var Asgeir Eliasson beztur, en þeir Gútaf Björnsson og Kristinn Atlason voru einnig góöir. Maöur leiksins: Diörik Ólafs- son (Viking). - n Diðrik kom í veg fyrir Framsigur — varði meistaralega þegar Víkingar unnu Fram — 1:0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.