Tíminn - 20.06.1978, Síða 23

Tíminn - 20.06.1978, Síða 23
Þriöjudagur 20. júni 1978 23 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi: Framboösfundir frambjóBenda Vesturlandskjördæmis vegna Alþingiskosninganna veröa haldnir sem hér segir: Borgarnes, þriöjudaginn 20. júní kl. 21.00 Akranes fimmtudaginn 22. júni kl. 21.00 Útvarpaö veröur frá fundinum i Borgarnesi, á bylgjulengd 198.6 metrum eða 1510 kH (kilóhead) og frá Akranesi á bylgjulengd. 212 metrum eða 1412 kH. Frambjóöendur. Keflavfk Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er aö Austur- götu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 14.00 — 22.00. Laugardaga kl. 14.00— 22.00 Simi 1070. Mosfellssveit: Kosningaskrifstofan aö Barrholti 35 veröur opin fyrst um sinn frá kl. 6—10. Kosningastjóri er Ragnhildur Einarsdóttir. Húsavík: Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik veröur opin á hverju kvöldi fram að Alþingiskosningum frá kl. 20-22. Framsóknarfélag Húsavikur. Kópavogur: Skrifstofan á Neöstutröö 4 er opin daglega frá kl. 10-19 og 20-22. Laugardaginn 17. júni er lokaö allan daginn. B-listinn. Kópavogur: Fimmtudaginn 22. júni veröur Jón Skaftason til viötals á skrif- stofunni Neðstutröð 4 frá kl. 20:30-21.30. Framsóknarfélögin. Utankjörfundar- Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosiö er hjá hrepp- stjórum, sýsiumönnum og bæjafógetum í Reykjavík hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarskól- anum við Tjörnina. Þar má kjósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. ^ er listabókstafur flokksins um allt land sjonvarp Þriðjudagur 21.júni 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpið) 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál (L) Umsjón- armenn Asmundur Stefáns- son og dr. Þráinn Eggerts- son. Stjórn upptöku: Orn Harðarson. 21.00 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Svartur sunnudagur Þýö- andi: Bogi Arnar Finnboga- son. 21.50 Sjónhending (L)Erlend- ar fréttir og málefni. Um- sjónarmaöur: Bogi Agústs- son. 22.10 Jasshátiöin i Pori (L) Upptaka f rá tonleikum, sem hljómsveit Stanley Clarks hélt á jasshátiðinni i Pori i Finnlandi sumariö 1977 22.50 Dagskrárlok. hljóðvarp Þriðjudagur 20. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Í.étt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett I Hallgrimskirkju I Reykja- vik. Biskup Islands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóökirkjunnar á synodusárinu. 15.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa’ eftir Mary O’Hara 17.0 Vfösjá (endurt.) Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Prestafélag Islands 60 ára Séra Olafur Skúlason dómprófastur flytur synoduserindi. 20.00 Sónata nr. 2 I F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Johannes Brahms Janos Starker og Julius Katchen leika. 20.30 Útvarpssagan: 21.00 tslensk einsöngslög: Stefán íslandi syngur. 21.20 Sumarvaka 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 23.00 A hljóöbergi 23.40 Fréttir. Dagskrárlok.^ Tilkynning varðandi lánsumsóknir vegna hagræðingar í fiskiðnaði Nýr lánaflokkur hefur verið stofnaður i Fiskveiðasjóði íslands sem ber heitið „Lán til hagræðingar i fiskiðnaði.” 1 3. grein reglugerðar um þennan nýja lánaflokk segir svo: „úr þessum lána- flokki skulu veitt lán til hraðfrystihúsa, fiskimjölsverksmiðja og annarra fisk- vinnslustöðva til hagræðingar, svo sem vélakaupa, endurnýjunar á vélum og vinnslurásum og annarra ráðstafana,sem horfa til hagræðingar að mati sjóðsstjórn- ar”. Lán þessi skulu veitt til allt að 5 ára og vera tryggð með veði i atvinnuhúsnæði lántakenda ásamt vélum og búnaði. Umsóknir um lán úr þessum lánaflokki á árinu 1978 skulu berast til Fiskveiðasjóðs íslands fyrir 10. júli n.k. Fiskveiðasjóður íslands. Bændur athugið Þeir bændur sem áhuga hafa á að fá öryggisgrindur á dráttarvélar sinar eru beðnir að hafa skriflega samband við Ei- rik Helgason hjá Stéttarsambandi bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg 107 Reykjavik eða hjá Búnaðarfélagi íslands i sima 19200. Nauðsynlegt er að tilgreind sé teg- und, stærð og árgerð dráttarvélar. Áætlað verð öryggisgrindanna er kr. 35.000.00. Stéttarsamband bænda Útboð Óskað er eftir tilboðum i lögn dreifikerfis hitaveitu i Borgarnesi I áfanga. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykjavik og Berugötu 12, Borgarnesi gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þann 4. júli n.k. kl. 11.00 að Berugötu 12, Borgarnesi að viðstöddum bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F. Armúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.