Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 5. júlí 1978 141. tölublað— 62. árgangur Tvö á verðlauna* pall í sundinu, sjá bls. 15 Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Rótfiskirí Grímsey Kás — „1 dag er sól og bliöa hér i Grimsey, og er þetta fyrsti al- mennilegi dagurinn i langan tima, en hingað til hefur þetta veriö hörmungartlð”, sagöi Guö- mundur Jónsson, fréttaritari Timans, i stuttu samtali viö blað- iö i gærkveldi. Gæftir hafa verið frekar leiöin- legar, og dagur og dagur falliö úr, en þess á milli hefur verið rót- fiskiri og einn maöur stundum komizt i um og yfir eitt tonn yfir daginn. Ég veit til, aö þeir hafa fiskaö fyrir milljón á dag á dekk- bátunum, en á þeim eru fjórir menn, þannig aö daghluturinn er riflegur. Annars er þaö sem háir okkur mest þessa dagana, hve illa hefur gengið að losa okkur við fisk- afuröirnar, en það stendur þó til að hreinsa hér til hjá okkur siöar i mánuðinum, til aö senda á Portú- gal. Nú þýðir ekki fyrir okkur annaö, en að herða drykkjuna á léttu vinunum, þvi þá kemur þetta allt saman, og viö fáum Portúgalana til aö kaupa eitthvaö á móti. Spretta er heldur léleg hérna, en það gerir ekki svo mikið til, þvi við erum engir stórbændur, og er- um ekkert að flýta okkur. Svo hefur veriö svo mikil rigning og drulla undanfarið, að þetta hefði ekki gengiö hvort sem var. Ann- ars biðum við spenntir eftir nýju rikisstjórninni, á þa ekki allt aðbreytast, meira að segja veður og vindar?”, sagði Guðmundur að lokum. Rikisstjórn sem ræður við verðbólguna tvimælalaust bezta lausnin Viðtal við Erlend Einarsson forstjóra SÍS. Baksiða Frá fundi stjórnar S.H. og fulltrúa frá Félagi Sambands frystihúsa með blaðamönnum i gær. FRYSTIHÚSIN ERU AÐ STÖÐVAST Ríkisstjórnin neitar að ábyrgjast greiðslur úr verðjöfnunarsjóði MóL - „Á fundinum meö for- sætisráðherra, gerðum við grein fyrir stöðu frystihúsanna eins og hún er i dag, og þá sérstaklega nefndum við verðlagssjóð sjávar- útvegsins. I stuttu máli, þá er engin inneign lengur fyrir hendi, sem þýðir að við verðum að lækka veröið til frystihúsanna, nema til komi ábyrgð rikissjóðs. Fórum við fram á ábyrgð út þennan mánuð, en fengum skýr svör hjá Geir Hallgrimssyni, forsætisráö- herra, á þann veg aö til sliks kæmi ekki”, sagði Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, á fundi með blaöamönnum i gær. Þegar fiskverð var siðast ákveðið, var viðmiðunarverð i verðjöfnunarsjóði hækkaö þann- ig, að það þýddi að sjóðurinn þurfti að greiöa sem svarar rúm- lega 11% hærra verð en söluverð skiluðu. Þessi ákvörðun skildi gilda í fjóra mánuöi frá og með 1. júni s.l. enda þótt ljóst heföi verið, að sjóðurinn gæti enn enzt nema i 2mánuði. Núerhins vegarkomið iljós, aðsjóðurinngat ekki staöiö við skuldbindingar sinar nema i einn mánuð og eru helztu ástæður þess aukin framleiðsla og hærri greiðslur fyrir einstakar fiskteg- undir en gert var ráö fyrir. I gærdag fór stjórn SH ásamt fulltrúum frá Félagi Sambands frystihúsa á fund forsætisráð- herra og Jóns Sigurössonar, for- stöðumanns Þjóðhagsstofnunar, til að gera þeim grein fyrir þess- um atriðum, en fengu þau svör sem áöur segir frá. A fundinum i gær var einnig talaðum þann möguleika, aðrætt yrði við formenn annarra stjórn- málaflokka og þeim skýrt frá ástandinu, i þeirri von að sam- þykkt fengist til að halda áfram greiðslum úr sjóðnum út þennan mánuö. En Geir Hallgrimsson vildiekki eiga frumkvæðið að þvi. „Stjórn S.H. og sjávarafuröar- deild S.I.S. hafa þvi tilkynnt frystihúsunum, aö verð til þeirra muni lækka um 11% frá og með 1. júli”, sagði Eyjólfur. ,,Nú verður hvert frystihús að ákveða út af fyrir sig hvort þaö haldi áfram einhverri vinnslu.” Auösætter, að frystihúsin mega ekki við 11% verðlækkun, sem bætist við stöðugt rekstrartap og óbreytt lán frá Seölabankanum. Enda þótt tap einstakra frysti- húsa sé mismunandi, þá segir það sig sjálft, að flest þeirra muni stöðva rekstur á næstunni að óbreyttu ástandi. Lúðvlk Jósepsson. k -í Benedikt Gröndal. Könnunarviöræöur Alþýðubandalags og Alþýðuflokks að hefjast GEK — 1 framhaldi af sam- þykktum Alþýðuflokks og Alþýöubandalags í fýrrakvöld, hittustþeir Benedikt Gröndal og Lúðvik Jósepsson formenn flokkanna i gærdag. Að sögn Benedikts, var tilgangurinn með fundi þeirra, að undirbúa könnunarviðræöur flokkanna um málefnalega stööu þeirra. Ráðgert er, að skipaöar verði sérstakar nefndir af hálfu flokk- anna til að annast þessar viö- ræður, en þegar rætt var viö Benedikt siðdegis i gær, hafði ekki verið ákveðið hversu fjöl- mennar þessar nefndir ættu að vera, né hverjir ættu að sitja i nefndinni af Alþýöuflokksins hálfu. Er Benedikt var spurður um hvenær umræddar könnunar- viðræður hæfust taldi hann ekki útilokað, að fyrsti fundur yröi i dag, miðvikudag. I gærmorgun kvaddi forseti tslands formenn allra þing- flokkanna á sinn fund ööru sinni og átti við þá stuttar viðræður. 1 stuttri frétt, sem embætti forseta sendi frá sér i gær um þessar viðræö- ur segir: „Eins og fram hefur komið.hafa Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur ákveöiö að hefja nú þegar viöræður um hugsan- lega samstöðu um lausn að- steðjandi efnahagsvandamála. Fram eftir þessari viku mun forseti þvi ekki taka ákvörðun um aö fela neinum tilteknum stjórnmálaflokki forystu um stjórnarmyndunarviðræður”. Þegar verðjöfnunarsjóður tæmist: Skip selja erlendis eða hætta veiðum MóL — „Það eru auðvitað tak- mörk fyrir þvi hvað hægt er að selja mikið erlendis, svo ljóst er að önnur skip munu leggja upp og hætta veiöum”, sagði Agúst Einarsson hjá Landssam- bandi islenzkra útvegsmanna, er timinn spurði hann um hugs anlegar afleiðingar hinnar slæmu stöðu veröjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins”. Eins og fram hefur komið i Timanum mun sjóöurinn aö öll- um likindum tæmast á næstu tveim vikum nema til snarpra aðgerða verði þegar gripið, sem hins vegar tefst vegna þess aö ný stjórn hefur ekki enn veriö mynduð. „Við höfum þegar orðið varir við, að greiðsluerfiðleikar eru farnir aö gera vart við sig hvað viðvikur greiðslum á hráefh- um”, sagði Agúst. „Aö svo stöddu máli viljum við ekki benda á neinar sérstakar að- geröir, en viljum hins vegar benda á, aö viö svipaðar kring- umstæöum á undanförnum ár- um hefur verið gripið til þess ráðs að lækka gengið eða öllu heldur að skrá þaö á raunhæf- ara verði, þvi við það er raun- verulega átt, þegar gengislækk- un er framkvæmd”, sagði Agúst. Þeir visu menn sem hafa ráð undir hverju rifi koma vonandi með sínar lausnir Rætt við nokkra full- trúa atvinnurekenda. Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.