Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 5. júH 1978 19 flokksstarfið FUF í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn á kaffiteriunni aö Rauðarárstig 18 miðvikudagskvöldið 5. júli kl. 20.30. Fundarefni: Úrslit kosninganna. Framsögn: Björn Lindal og Olafur S. Sveinsson . Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. SUF Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 15. júli að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00. SUF. Hafnarfjörður: Félagsheimili Framsóknarmanna aö Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi verður opið fimmtudagskvöldið 6. júli kl. 20.30. Kaffiveitingar. Litið inn. Stjórnin muikæmm hljóðvarp Miðvikudagur 5. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur á- fram að lesa „Katrinu i Króki”, sögu eftir Gunvor Stornes (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Verslun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: ,,Wo ge- hestdu hin”, kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian * Bach. Hanni Wendlandt, Lotte Wolf-Matthá'us, Helmut Krebs, Roland Kunz, kór og Bach-hljóm- svei.tin i Berlin flytja; Helmut Barbe stj. 10.45 Hvaö er ntanneldi? Þór- unn Gestsdóttir ræöir við Baldur Johnsen og Björn Sigurbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar: Strengjasveit sinfóniu- hljómsveitarinnar 1 Boston leikur Serenööu op. 48 eftir Tsjaikovsjý; Charles Munch stj. Fílharmoniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 4 i G-dúr op. 88 eftir Dvorák; Bruno Walter stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lina” eftir Vicki Baum. Málmfriður Siguröardóttir les (17). 15.30 Miödegistónleikar: Mil- an Bauer og Michal Karin leika Fiölusónötu nr. 3 i F-dúr eftir Hándel. Fou Ts’ong leikur á pianó Krómatiska fantasiu og fúgu I d-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar lít kátir hoppa: Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvaö er manneldi? End- urtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gitartónlist. Julian Bream leikur verk eftir Mendelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 A niunda timanum. Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ( ungt fólk. 20.40 lþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Vlsnasöngur. Sven Bertil Taubesyngur sænskar vlsur og þjóðlög. 21.25 ,,Fall heilags Antons”, smásaga eftir Ingólf Pálmason. Helgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur i útvarpssal: Gunnfriöur Hreiöarsdóttir frá Akureyri syngur islensk og erlend lög. Guörún Krist- insdóttir leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Sögulegar stjórnmálasviptingar seint á fjóröa tug aldarinnar. Hjörtur Pálsson les úr ó- prentaðri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Thor'valdsens estabushed Souvenirs. Wooú Er nema von aö blessaöur maðurinn sé skrýtinn á svipinn? Þetta reyndist þá bara vera gömui oglúin bankatalva á leiö I endurhæfingu. Timamyndir: Tryggvi. Talsverð umbrot á bankasvæðinu GEK — Vegfarendur i Austur- stræti ráku upp stór augu fyrir nokkrum dögum, þegar breið og mikil kranabifreið silaðist inn strætið og staðnæmdist fyrir framan hús Búnaöarbankans. Fkki var það til að minnka forvitnina, þegar litlu minni saidiferðabill kom á eftir og var lagt fyrir framan bankann , svo haganlega, að ekki var einu sinni h'ægt að pota mjóslegnum frúarbil framhjá. Hvað var eiginlega á seyði? Ekki nóg meö það, heldur var búið að rifa heilan glugga úr húsinu svo sýnt var að framveg- is yrði sterkur „trekkur” um sah Búnaðarbankans. Skýringin var ekki langt und- an, þvi innan stundar sveif um loftin gráleitt ferliki, sem við nánari athugun reyndist vera gömul og lúin bankatalva á leið I endurhæfingu.. © Þeir vísu menn þau geysilegu vandamál, sem við væri aö etja. Um hvort hann væri bjartsýnn á að það mætti takast sagöi hann eriftt að segja á þessu stigi málsins. En þáö væri aug- ljóst, að mikil verkefni biðu nýrr- ar stjórnar, ‘ekki sízt rekstrar- erfiðleikar fyrirtækjanna. Einnig var leitað til Hjalta Geirs Kristjánssonar, formanns Verzlunarráös Islands. Hann sagöist ekki telja þaö skipta höf- uðmáli hvaða flokkarsætu i nýrri stjórn. Höfuðmálið væri að mynda stjórn, sem gæti ráðið við verðbólguna, það væri aðalvand- inn. Leysist sá vandi, myndi þaö leysa geysilega mörg vandamál Um það, sem af sumum hefur verið fram haldið, að stöðvun verðbólgunnar, geröi fólk sem staðið hefur i framkvæmdum, gjaldþrota, sagðist Hjalti halda að það væri gömul saga. Vextirn- ir sem nú yrði að greiða af lánum væruhvort eð erað sliga alla. En minnkaði veröbólgan, kæmu lengri og hagstæðari lán I kjölfar- ið. Þetta gilti bæöi fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Maharishi Malicsh ^ogi KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION ________PROGRAM Eyfirðingar Kynningarfyrirlestur um innhverfa ihugun verður haldinn fimmtudaginn 6. júlik’l. 20.30 að Möðruvöllum (M:A ) og er hann öllum opinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.