Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 11
Miftvikudagur 5. júli 1978
11
Agæt handbók um
íslenzka sögu
bókmenntir
Alfræöi menningarsjóðs.
íslandssaga.
Einar Laxness.
Bókaútgdfa Menningarsjófts.
Siftara bindi þessa verks kom
út I haust. Fyrra bindift kom út
1974. Samtals er verkift nokkuft
á fimmta hundraft blaftsiöur.
Þaft varmikil þörf á aft gefa út
svona rit. Þaft er næsta fátt um
sögu okkar Islendinga I útlend-
um alfræftibókum. Hins vegar
er þaö ómetanlegt aft hafa til-
tækar uppsldttarbækur i þeim
greinum, sem menn vilja kynna
sér. Allir eiga aö vita skil á sögu
þjóftar sinnar. Hér er þvi bætt úr
brýnni þörf. Þetta var ennþd
brýnna en aö taka saman
skáldatalift, og er þar þó fjallaft
um islenzka menningarsögu.
En þafter mikift vandaverkaft
taka saman svona bók. Þaft er
alltaf vandi aö segja glöggt og
skipuíega frá i stuttu máli. Til
þess þarf gófta yfirsýn um efnift
og vald á mdli. En mestur
verftur þessi vandi, þegar
fjallaft er um viftkvæm ágrein-
ingsefni og deilumál úr sögu
samtiftarinnar. Hjá þvi verftur
ekki komizt i svona riti, sem
nær fram á siöasta dag.
Hvernig hefur Einari Laxness
tekizt þetta?
Ég hefekki vit á öftru en segja
megi aft þaft hafi tekizt meö
ágætum. Ég hef athugaft sér-
staklega hvernig hann segir frá
ýmsum viftkvæmum málum og
virftist þaft jafnan gert af hóf-
semi og sanngirni. Þaö má
treysta þessari bók.
Auðvitaö má lengi spyrja af
hverju eitt sé tekift en öftru
sleppt. Þarna eru greinar um
Vifteyjarstofu, Nesstofu og
Bessastaftastofu og engin
ástæfta til aft finna aft þvi. En þá
kynni manni aft finnast, aft mátt
heffti nefna sögufræg samkomu-
hús svo sem Báruna, Fjalakött-
inn og Guttó i Reykjavik, en
hvar átti þá aft enda? Sumum
finnst sjálfsagt aft mátt heffti
nefna Hjálpræftisherinn, Hvlta-
sunnumenn og Aöventista. En
höfundur segir i formdla fyrra
bindis aö þá hafi hann i fórum
sinum mörg uppflettiorö, sem
átt hefftu erindi i svona bók. Þaft
áréttar hann 1 eftirmála seinna
bindis. Auk þess gengur hann út
frd þvi aft sér hafi skotizt yfir
sitt af hverju. Þaft eru þvi engar
fréttir, og sizt nýjar fréttir, þó
afteitthvaft væri hægt aft tina til
af sliku. Þó held ég aft þaft sé
vangá, sem telja megi til mis-
taka aft hafa ekki sjálfstæfta
grein um ungmennafélags-
hreyf inguna.
Enda þótt ýmislegt mætti
segja af þessu tagi er mest um
þaö vert, aft nú höfum vift
uppsláttarrit um islenzka sögu,
trútt og glöggt, þó aft þaft hafi
vitanlega sin takmörk. Gott
heffti mér þótt aft hafa slikt vift
hönd i æsku — og þykir þaft
raunar gott nú. Sannfærftur er
ég um aft þetta rit mun eiga góft-
an þátt i þvi aft auftvelda ungu
fólki aft skilja sögu þjóftar sinn-
ar og tileinka sér boftskap henn-
ar og lærdóma. Þetta er ein
þeirra bóka, sem stuftlar aft þvi
aft fólkift i landinu verfti betri
Islendingar.
Einar Laxness og bókaútgáfa
Menningarsjófts hafa unnift gott
verk. Sé þeim þökk fyrir þaft.
H.Kr.
Stykkishólmur:
Það
geta
ekki
allir
stát-
að af
þessu
Kás — „Voriö var sérstaklega
slæmtfram aö sólstöftum, en eftir
þaft hefur breytzt mikiö til batn-
aftar, og má segja aft þaft hafi ver-
iö gott siftan”, sagfti Kristinn B.
Gislason, fréttaritari Timans, i
stuttu samtali vift blaftift i gær.
„Spretta er seint á feröinni,
eins og viftast hvar annars staftar,
og langt undir meöallagi. Þeir
fyrstu sem slá hér, munu byrja
um næstuhelgi,en þaft verfta ekki
margir.
Þorskveifti hefur verift sæmileg
svo og grásleppaentiftarfar hefur
verift lélegt og menn orftift fyrir
skafta vegna tjóna á netum.
Skelfiskveiftarnar hafa gengiö
vel, en þær eru nokkurs konar
undirstööugrein hér i plássinu,
meösamhangandiútgerft allt árift
um kring. Nýlega bættust tveir
nýir stálbátar i flotann hjá okkur,
og fara þeir báftir á skelveiöar. í
allt eru þaft 5 til 6 bátar, sem
stunda þessar veiftar.
Kostnaftur er lltill viö þessa út-
gerft, enda stutt á miftin ekki
nema 15til 30min. sigling, eins og
I vetur. Þeir eru komnir aft
snemma á daginn, og búnir aft
ganga frá slnum málum milli kl. 3
og 4. Þetta er aftstaöa, sem ekki
allir geta státaft af”, sagfti Krist-
inn. „Vift vonum bara aft þessar
veiftar eigi eftir aft ganga vel hér
eftir sem hingaö til, en þaö eru
margir anzi hræddir um aft veriö
séaft hlaupa á sig meft of mikilli
sókn, þvi þeir telja allt of lltift vit-
aftum þennan fisk, þótt fiskifræft-
ingar telji allt óhætt enn sem
komift er,” sagöi Kristinn B.
Glslason aft lokum.
SKRAFAÐ
VIÐ
BLÓMIN
H.R. — Um þaft er stundum
skrafaft á meöal húsmæftra og
annarra áhugamanna um
blómarækt, aft blómin vaxi bet-
ur ef talaö er vift þau. Blafta-
maftur Tlmans var um daginn
staddur inni i gróörastöftinni
Mörk og innti garftyrkjumenn
þar eftir þvi, hvort þetta ætti vift
einhver rök aö styftjast.
Svör þeirra voru á þá leift, aft
slikt væriekkiósennilegt. Þegar
maftur stæfti hjá blómi og talaöi
viö þaft, andafti hann frá sér
koltvlildi, en á þvi næröust
einmitt jurtir. Einnig taldi hann
aft sá, sem talaöi vift blómin
hugsaöi betur um þau, en sá
sem léti þaft ógert
Daginn eftir var sami blafta-
maöur staddur á fundi, þar sem
skozki Findhorn háskólinn var
kynntur. Þar var mikiö talaft
um garftrækt og tengsl manns-
ins vift Móftur Jörö. Gloprafti
hann þá sömu spurningu út úr
sér og fyrr vift þá Merkurbænd-
ur.
Svörin sem hann fékk voru á
þá leiö, aft blómin hefðu llf og
tilfinningar likt og menn, og þvi
þörfnuftust þau kærleika og blift-
mælgi ekki siftur en menn. Enn-
fremur heföi slik mælgi góft
áhrif á blómálfa og aörar
smáverur, er hjálpuftu blómun-
um aft vaxa.
Hér skal ekki dæmt um hvort
svarift sé rétt. Eflaust sýnist sitt
hverjum. Þú lesandi góftur skalt
um þaft dæma. Gleymdu bara
ekki aö tala vift blómin þin, næst
þegar þú ferft aö vökva þau!
.jáoggleymdunú ekkiaftvaxa heiliin mln!
Húnaversgleði fjölbreytt
ari en fyrr
dagskvöldift verftur annar dans-
leikur, þarsem Poker og Vikivaki
koma fram á ný.
Norfturleiö sér um sætaferftir
frá Reykjavik og Akureyri báfta
mótsdagana. Aft auki verfta sæta-
ferftir frá Siglufirfti, Blönduósi og
Sauftárkróki.
Aögangur inn á mótssvæftift er
ókeypis. Aftgöngumiftar inn á
dansleikina kosta 3.500 krónur
hvort kvöld.
er þó langt tíl jafnað
Um helgina 7. og 8. júll verftur
hin landsfræga (og alræmda)
Húnaversglefti haldin I sjötta
sinn, aft Húnaveri.
Þar verftur skemmtun fjöl-
breyttari en nokkru sinni fyrr og
er þó langt til jafnaft.
Aft Húnaveri eru næg tjaldstæfti
og góö hreinlætisaöstafta. Þar
verftur seldur matur vift vægu
verfti eins og venja er I þessum
gleftskap. Tjaldstæöi eru ókeypis.
Hátiöin hefst á föstudagskvöld
7. júll meö dansleik, þar sem
hljómsveitirnar Poker og Viki-
vaki (frá Svlþjóft) leika fyrir
dansi. Þar kemur einnig fram
danska nektardansmærin Susan
(i baöinu).
A laugardag verfta hljómleikar
i samkomuhúsinu þar sem Poker
og Vikivaki koma fram ásamt
töfrasnillingnum Baldri Brjáns-
syni. Aftgangur aft hljómleikun-
um verftur ókeypis. Siftar um
daginn fer fram árleg knatt-
spyrnukeppni skemmtikrafta og
mótsgesta.
Baldur Brjánsson, töframaöur
og „galdraskurftlæknir”, verftur
á Húnaversgleftinni alla helgina
og á örugglega eftir aft koma
mörgum á óvart meft leikni sinni
og sjónhverfingum. A laugar-
Sumarhótelið í
Nesjaskóla opnað
GEK — Sumarhótelift i Nesja-
skóla 1 Hornafirfti var opnaft þann
11. júni siftastliftinn. A hótelinu,
sem verftur opift út ágústmánuft
eru 33 herbergi þar sem aöstafta
er til aft hýsa 70 manns. Aö auki
getur hóteliö tekift á móti 150
manns til viftbötar i svefnpoka-
pláss.
1 Nesjaskóla hefur nú verift
tekinn í notkun nýr veitingasalur
og eidhús og tekur nýi salurinn
um 80 manns i sæti. Starfsfólk
sumarhótelsins er 14 aft tölu aft
Karli Ragnssyni hótelstjóra
mefttöldum.
Þetta er 5. sumarift sem sumar-
hótelift i Nesjaskóla er starfrækt,
en þar er ágæt aftstafta til fundar-
og ráftstefnuhalds 1 fundarsal
skólans, auk smærri fundarher-
bergja.