Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 5. júli 1978 Jónas i Norður-Hvammi á Stirni. Stirnir var efstur I A—flokki gæðinga og að auki valinn fegursti gæðingurinn af áhorfendum, fyrir það hiaut hann Drottningarstyttuna. Kappreiðar við Pétursey Porlakur í Eyjarhóluxn er ekki af baki dottinn Sindraskeifan, æðstu gæðinga- verölaun hjá Hestamannafélag- inu Sindra, vinnst aðeins einu sinni á hvern hest. Hestur, sem hefur unnið til þessara verð- launa kemst I heiðursverð- launaflokk, sem kemur fram sem sérstakt sýningaratriöi á mótum félagsins. Hestar i heiöursverðlaunaflokki eru ekki dæmdir, nema sérstaklega standi á, eins og nú þegar velja skal fulltrúa til þátttöku i lands- móti, en úr þeim flokki er Sólheima-Skjóni frá Alftagróf, sem hlaut einkunnina 8,80 og er meöal hæst dæmdu gæöinga á landinu i ár. Úrslit i gæöinga- keppniuröu annars þau.að efst- ur í A-flokki varö Stirnir frá Noröur-Hvammi, brúnstjörn- óttur 7 v. undan Mána frá Beru- stööum og Sunnu frá Noröur-Hvammi, eigandi og knapi Jónas Hermannsson, einkunn 8,60. Næstir og jafnir urðu þrir hestar meö meöal- einkunn 8,20, þeir Lýsingur Antons í Vik, Reykur Sigur- bergs i Steinum og Vinur Gisla Þóris Albertssonar i Skógum. Þeir eru allir 6 v. gamlir. t B-flokki var efstur Blesi frá Reyni, bleikblesóttur 5 v. undan Fylki 707og Brúnfrá Reyni, eig. og kn. Brynjar Jón Stefánsson i Vik. Þá var Faxa frá Skógum, Jóhanns Albertssonar meö 8,70. Hún er undan Létti 600 og Blesu 3313. Þriöja varö Hetja frá Vik brún5 v. meö8,50Húner eins og Blesi undan Fylki 707, en móöir- in er Hrefna frá Presthúsum. Eigandinn er Bjarni Þorbergs- son i Hraunbæ. A mótinu vorusýnd þau hross félagsmanna, sem hafa hlotiö blessun kynbótadómnefndar til þátttöku í landsmóti. Þau eru: Blesa 3313 frá Hliö, sem veröur afkvæmasýnd, eigandi er Albert iSkógum, stóöhestarnir Sveipur frá Rauösbakka, eigandi séra Halldór í Holti, Fönix frá Vik, eigandi Anton Guölaugsson og Vöggur frá Skógum undan Blesu 3313, eigandi Albert Jóhannsson og hryssurnar Elding frá Vik og Krumma frá Presthúsum. KAPPREIÐAR A kappreiöunum bar hæst nýtt met Frúar-Jarps I 800 m stökki, 59,3 sek. en gildandi met nú er 59,7 sek. sett 1974. Ekki er alveg öruggt aö met þetta veröi stað- fest, þarsem of mikill halli er á vellinum, en ætti þó ekki aö koma aö sök þar sem hringvöll- ur er á staönum og hallar aö hluta á móti en aö hluta undan. Knapi á Frúar-Jarp i þessu hiaupi var Þóröur Þorgeirsson. Annar i 800 m stökki varö Mósi frá Vindási á 61,0 sek. og þriöji Rosti á 61,2 sek. Höttur, Guöna i Skaröi sigraöi i800m brokkiá 1:44,9 min. Blesi Valdimars Guömundssonar varö aö sætta sig viö annaö sæt- iö á 1:45,9 min. og þriöja varö Þruma Kristjönu Einarsdóttur á 2:02,5 min. Enn einu sinni hef- ur sannazt aö Iþrótt knapans er óháö aldursmörkum. Hin aldna kempa Þorlákur frá Eyjarhól- um sat Svan i skeiökeppninni og þeirra var sigurinn á 25,9 sek. Trúlega er erfitt aö finna aöra iþróttamenn, fædda á siöustu öld, sem enn taka þátt i opinni keppni, þar sem keppendur eru á öllum aldri, og sigra. Annar varö Gorgeir — hann er svo smávaxinn aö þaö liggur viö aö Erling Sigurösson, sem situr hann, dragi fæturna viö jörö — á 27,2 sek. og þriöji Sveipur, kynbótahesturinn hans séra Halldórs 1 Holti, á 28,9 sek., næstur var Andvari frá Þóru- núpiá sama tima og þriöji Funi á 22,7 sek. Þar hefur keppnin veriö hörð. 1 folahlaupinu sigr- aöi Léttir frá Helga Dan á 19,0 sek. annar Darrifrá Vik á 19,1 sek. Þriöji Bjóli á 19,4 sek. S.V. Þorlákur Björnsson situr á Svani og heidur á Skarðshliðarbikarn- um, sem er veittur fljótasta vekringi félagsmanna. Kynbótahryssan Eldirig frá Vlk, setin af Antoni Guðlaugssyni. Kappreiðar Dreyra í Ölveri Eins og fyrr er frá sagt var Loka iöjusöm viö aö bæta metiö i 400 m stökki dagana 24. og 25. júni s.l. en eitthvaö mun hafa veriö ofsagt um fjölda spretta, sem hún hlóp undir mettíma, því aö i úrslitasprettinum i Olver hljóp hún á 29,3 sek. en gildandi met er 29,2 sek., en i undanrás hljóp hún á 28,7 sek. Knapi á Loku I þessum met- hlaupum var Vilhjálmur Hrólfs- son, sá sami sem hleypti henni oftast I fyrra, en i sumar hefur hafa þau Friöa Steinarsdóttir hleypt Loku tii skiptis. Þjálfi fylgdi Loku fast á eftir I úrslit- unum, var aðeins sjónarmun á eftir imarkiðogfékksamatima og þriöja varö Maja á 31,9 sek. Hrannar sigraöi I skeiöi á 24.7 sek. óöinn frá Akureyri varö annar á 25.5 sek. og þriöja Sokka Jóns Guömundssonar á 25.6 sek. Kóngur er nú kominn af staö aftur og sigraöi i fola- hlaupinu á 19,5 sek. aöeins á undan Reyk, sem hljóp á 19,6 sek. og Don varö þriöji á 20.0 sek.HrafnJóns Arnasonarkom fyrstur i mark i 800 m brokki á 1:55,8 mln. þá kom Gustur Jóns Guömundssonár á 1:57.7 mln. Gæðingakeppni Ketill Björnsson sat tvo efstu hestai unglingakeppninni,Feng, sem hann á sjálfur og hlaut 8,0 og Gjafar Þórhildar Björnsdótt- ur meö 7.87. Þriöji varö Spari- Blesi meö 7,80. Ég held ég muni rétt, aö Hreinn Eliasson eigi Spari-Blesa, en Einar G Hreins- son sat hann. Einar hlaut einnig knapaverölaun mótsins, hann er 15 ára gamall. Glæsir Samúels ólafssonar, kn. Þóröur Jónsson varöefstur alhliöa gæðinga meö 8.23 I meöaleinkunn, Glóö Þóröar Jónssonar önnur meö 8.07 og Glóa Hreins Eliassonar þriöja meö 7.90 Gustur Jóns Guömundssonar varö efstur I B-flokki með 8,67 annar Glampi Jóns Sigurössonar meö 8.30 og Birkir Jóns Inga Baldurssonar varö þriöji og fékk 8.23 I meöaleinkunn. Guömundur Gislason sat Birki. Nýir bikarar Ibréfifrá Birni Jónssyni for- manni Dreyra segir m.a. „Félaginu bárust fjórar vegleg- ar gjafir i sambandi við þessar kappreiðar, en það eru farand- bikarar fyrir fljótasta hest félagsmanna á kappreiðunum og erum viö aö sjálfsögöu þakk- látir fyrir þá velvild og hlýju I garð félags okkar, sem aö baki þessubýr. Gefendur eru: Fyrir 250 m skeiö Höröur G. Alberts- son, Reykjavik. Vinnandi:/ Sokka 13 v. eig. og kn. Jór. Guömundsson. Fyrir250m ung- hrossahlaup Heimaskagi h.f. vinnandi: Þáttur 6 v. jarpur. éig. Björn Jónsson, kn. Ketill Björnsson. Fyrir <i00 m stökk Haförnh.f. vinnandi: Ljómi 7 v. rauöstjörnóttur, eig. Ólafur Björnsson og fyrir 800 m brokk Fjölskylda Sturlaugs H. Böövarssonar, vinnandi: Hrafn 6 v. brúnn eig. og kn. Jón Arnason.” s.V. Hestamannadagur á Iðavöllum Gunnar Egilson sendi blaöinu úrslitin á móti Freyfaxa á Iöa- völlum og lætur fylgja meö aö hlaupabrautin hafi verið mjög vond, en meövindur um þaö bil 3—4 vindstig. Hann staðfestir, aöStefán Sturla muni sitja Nös á kappreiöum landsmótsins — ,,ég get ekki betur séð en hann hafi náö afskaplega góöu hreyfingasambandi viö mer- ina” — en hvaö veröur meö önn- Tveir f olar hlupu á 11,3 sek. á Sólvöllum Um siöustu helgi voru haldin fjögur hestaþing, á Nesodda I Dölum, á Grafarmelum við Hvammstanga, á Sólvöllum I V-Skaft. og á Murneyrii Arnes- sýslu. Veöur var hvasst á öilum stöðunum nema á Sólvöllum og háði mótshaldi, svo að engin stór afrek voruunnin. A Sólvöll- um komu af tur á móti tveir ung- ir hestar, eigendum slnum sem öðrum mjög á óvart meö hlaupagetu sinni. Mjögfáir hestar foru skráöir I foiahlaupið, og uröu þeir Eyjólf- ur Kristjónsson, meö Sörla og mótinu, við áskorun forráða- manna, um að láta foiana idaupa. Þessir tveir foiar hlupu saman og voru mjög jafnir á 18,3 sek. VöIIurinn var góður logn var og þrjár klukkur voru á hvorn hest og sýndu allar sama tima. Þarna erutvær áður óþekktar hlaupastjörnur á ferð- inni, sem hlupu á langbezta tima, sem hefur náðst enn I ár og er jafn metinu, sem var bætt I fyrra. Heldur er taliö óllklegt að eigendur þessara hesta hafi hug á að láta þá taka þátt I kappreiðum öðrum en á heima- ur mót I sumar vill hann ekki fullyröa neitt um, „en kannski má vænta breytinga á fyrri ákvöröun meö hryssuna.” Efstur I A-flokki varö Hvinur Jóns Bergssonar á Ketilsstööum meö 8.10 I meöaleinkunn.Faöir Hvins er Svipur 385. Annar varö Sprettur undan Spræk, eigandi Ingimar Sveinsson á Egilsstöö- um, einkunn 8.05. Þessir tveir keppa fyrir Freyfaxa á lands- móti, en varahestur er Svartur Stefáns Pálssonar, Egilsstaöa- kauptúni, hann hlaut i einkun 7.65. I B-flokki var Randver Armanns . Guömundssonar efstur með 8.72, hann er undan Þjálfa frá Egilsstööum, Spræk- ur Guörúnar Gunnarsdóttur varö annar meö 8.50. Sprækur er undan Sörla 653 frá Sauöár- króki, og varahestur i B-flokki veröur Kolbeinn Guttorms Armannssonar sem hlaut 8.05, hann er undan Forna 627. 1 unghrossahlaupi sigraöi Dropi Guömundar Guömunds- sonar á 19.9 sek. og Jarpur Magnúsar Sigurössonar hljóp á 21,4 sek. Nös varö fyrst I 300 m stökki á 22.4 sek. næstur kom Máni Frímanns Hallgrimssona á 22.9 sek. og Frosti Hallgrims Bergssonar hljóp einnig á 22.9 sek. Stóri-Rauöur Hrafns Svein- bjarnarsonar brokkaöi 800 m á stytztumtima, 1:58.9 mln. Gust- ur Bjarna Hagen hljóp á 2:01.6 mln. og Kolbrún önnu Bryndis- voru meðal gesta á S.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.