Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 9
Miövikudagur 5. júli 1978
9
á víðavangi
Alþýðuflokkurinn vill
fá nýsköpunarstjórn
Morgunblaöiö upplýsir þaö i
gær undir stórri fyrirsögn á
útsiöu, aö „Alþýöuflokkurinn
stefni aö nýsköpunarstjórn”
en „skiptar skoöanir innan
Alþýöubandalagsins" um
þátttöku i slikri stjórn. Frá-
sögn Mbl. hljóöar á þessa leiö:
A flokksstjórnarfundi
Alþýöuflokksins i gær varö
niöurstaöan sú aö eina leiöin
til aö koma fram stefnumáli
flokksins um kjarasáttmála
væri rlkisstjórn þriggja flokka
Alþýöuflokks, Alþýöubanda-
lags og Sjálfstæöisflokks og aö
þaö yröi aö vera verk Alþýöu-
flokksins aö leiöa Alþýöu-
bandaiagiö og Sjálfstæöis-
flokkinn saman til þeirrar
rikisstjórnar. Fyrsta skrefiö
yröi aö vera viöræöur viö
Alþýöubandalagiö og var
stjórn og þingflokki faliö aö
eiga siikar könnunarviöræöur,
þar sem efnahags- og kjara-
mál yröu sett á oddinn en ein-
Frá Neista og
Óðni í A-Hún.
trrtaka gæðinga fyrir
landsmót fór fram
11. júni 1978.
A fl.:
1. Hjalti, rauöur 7. v. Eig.:
Hlynur Tryggvason, Blöndu-
ósi. Eink. 8.50.
2. Leikur, jarpur 8 v. eig.
Eysteinn B. Erlendsson,
Stóru Giljá. Eink. 7.80
3. Blesi, rauöblesóttur 11. v.
Eig. Sigurlína Hauksdóttir.
Brekku. Eink. 7.65.
B. fl.:
1. Þytur, jarpur 10 v. Eig.:
Sigriður Hermannsdóttir,
Blönduosi Eink. 8.10
2. Glanni, grár7, v. Eig.: Einar
Svavarsson, Eink. 8.10
Varahestur Völsungur, Brúnn
7 v. Eig.: Guömundur Berg-
mann, Oxl. Eink. 7.20.
Firmakeppni 17. júni
1978.
39 hestar kepptu fyrir jafnmörg
fyrirtæki og stofnanir.
1. Funi, Ævars i Enni keppti
fyrir Sölufélag Austur-Hún-
vetn. Fyrirtækiö fékk farand-
bikar gefinn af Blönduós-
hreppi, en hesturinn verð-
launapening til'eignar.
2. Leikur Eysteins á Stóru-Giljá
keppti fyrir Pólarprjón h.f.
Verðl.pen. til eignar.
3. Skotta, Zophoniasar á Hjalla-
landi keppti fyrir Særúnu h.f.
Verðl. pen. til eignar.
Gæðingamót og kapp-
reiðar i Húnaveri 24.
júni 1978
A fl. Neista:
1. Hjalti rauður 7 v. Eig.:
Hlynur Tryggvason, Blöndu-
ósi. Knapi: Einar Svavars-
son.
2. Blesi, rauöbl. 11 v. Eig.:
Sigurlina Hauksdóttir,
Brekku. Knapi: Guömundur
Sigfússon.
3. Leikur, jarpur 8 v. Eig.:
Eysteinn B. Erlendsson, St.
Giljá. Knapi: Einar Svavars-
son.
B. fl. Neista:
1. Þytur, jarpur 10 v. Eig.:
Sigriöur Hermannsdóttir,
Blönduósi, Knapi: Einar
Svavarsson.
2. Skotta, brúnskottótt 8 v.
Eig.: Zophonias Pálmason,
Hjallalandi. Knapi: Asdis
Svavarsdóttir.
3. Safir, jarpur 8 v. Eig.:
Guðmundur V. Arnason, öxl.
Knapi: Leó Arnarson.
Góðhestar Óðins.
A fl.:
1. Smyrill, hvitur 16 v. Eig.:
Helga ölafsdóttir, Höllustöö-
um. Knapi: Páll Pétursson.
2. Stelkur, hvitur 8 v. Eig.:
Helga ólafsdóttir, Höllustöö-
um. Knapi: Páll Pétursson.
3. Blugi, brúnn9 v. Eig.: Eyjólf-
ur Guðmundsson, Torfustöö-
um. Knapi: eig.
B fl.:
Iðu-Jarpur, jarpur,Eig.: Einar
Höskuldsson, Mosfelli.
Knapi: eig.
2. Fálki, hvitur 16 v. Eig.: Páll
Pétursson, Höllustöðum.
Knapi: eig.
3. Anægja, jarpskj. 7 v. Eig.:
Ólafur P. Pálsson, Höllu-
stöðum, Knapi: eig.
Kappreiðar
Skeið 250 m.
1. Spói, 28.0 sek.
2. Húni, 31.0 sek.
3. Sleipnir, 33.0 sek.
Brokk 600 m.
1. Varmi, 1:50,4 min.
2. Lokkur, 1:53.0 min.
Folahlaup 250 m.
1. Sillu-Blakkur, 21.1 sek.
2. Húni, 21,4 sek.
3. öðlingur, 22.0 sek.
Stökk 350 m.
1. Bliki 28.6 sek.
2. Þytur 28,7 sek.
3. Glæsir, 28.9 sek.
14 sönglög eftir Bjarna
Bjamason i Brekkubæ
Út eru komin 14 sönglög eftir
Bjarna Bjarnason, Brekkubæ,
Hornafirði. Bjarnihefur i meir en
sex áratugi starfað að tónlistar-
málum I heimasveit sinni, bæði
sem kirkjuorganleikari, kennari
og söngstjóri, auk sinna
búmannsstarfa. Má með sanni
segja, að hann hafi verið lyfti-
stöngtónlistarlifs og menningar á
Hornafiröi um langt árabil.
Þegar Bjarni varð áttræður á
siðastliðnu ári, ákváðu kórfélag-
ar Karlakórs Hornafjarðar að
heiðra hann með útgáfu nokkurra
tónsmiöa hans. Sönglögin i heft-
inu eru samin fyrir karlakór og
blandaðankór, en einnig er i heft-
inu orgelverk og eitt einsöngslag
með pianóundirleik. Nótnateikn-
un er eftir Pál Halldórssn, organ-
leikara. Textaskrift er eftir Arn-
grim Sigurösson. Heftið er prent-
að i Siglufjarðarprentsmiðju h.f
Umsjón með útgáfunni hafði
Skúli Halldórsson, tónskáld.
Sönglögin eru til sölu i Tón-
verkamiðstöðinni,Laufásvegi 40,
bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og viða út um land.
Mbl. segir, aö Lúðvik Jóseps-
son sé þess fýsandi, aö mynd-
uö veröi nýsköpunarstjórn.
róma var samþykkt aö ekki
kæmi til greina aö flokkurinn
bvikaöi frá yfirlýsingum sfn-
um I utanrikismálum. A fundi
þingflokks og framkvæmda-
stjórnar Alþýöubandaiagsins i
gær var ákveöiö „I samræmi
viö óformlegar viöræöur for-
manna Aiþýöubandaiagsins
og Alþýðuflokks aö taka upp
viðræður viö Alþýöuflokkinn
um þá stööu sem upp er komin
og framgang vinstri stefnu”
aö þvi er Lúövik Jósepsson
formaöur Alþýöubandalagsins
sagöi Mbi. I gærkvöldi.
Af hálfu Alþýöuflokksins
veröur i þessum könnunarviö-
ræöum viö Alþýöubandaiagiö
lögö áberzla á myndun rikis-
stjórnar til aö leysa efnahags-
og kjaramálin en aö lögö veröi
til hliðar mái sem ágreiningur
er um eins og utanrikismálin.
Veröi niöurstaöa þessara viö-
ræöna jákvæö mun flokks-
stjórn Alþýöuflokksins koma
saman á ný og ákveöa bvern-
ig staðið veröur af stjórnar-
myndunarviöræðum af hálfu
Alþýöuf lokksins. Af bálfu
Alþýðuflokksins er iögö
áherzla á aö ná fram sam-
stööu Alþýöuflokksmanna,
Aiþýöubandaiagsmanna og
Sjálfstæöismanna innan ASt
og BSRB til tryggingar þátt-
töku þessara þriggja flokka i
rikisstjórn.
Viöhorf Alþýðubandalagsins
til slikrar þriggja flokka rlkis-
stjórnar munu vera nokkuö
blendin. Lúövlk Jósepsson og
fleiriþar á meöal ábrifamenn
i verkalýöshreyfingunni,
munu vera þess fýsandi að
reyna slikan möguleika, en
aörir, þar á meöal Ragnar
Arnalds, Svava Jakobsdóttir,
Jónas Arnason og Stefán Jóns-
son munu tregari til og vilja
allt eins stefna aö samstjórn
Alþýöuflokks og Sjálfstæöis-
flokks eöa haustkosningum.”
„Afnemum
gjaldeyris-
höftin”
Forustugrein Mbl. I gær ber
þess merki, bvert þaö villláta
vera fyrsta verkefni nýrrar
nýsköpunarstjórnar. Fyrir-
sögn greinarinnar er:
Afnemum gjaldeyrishöftin. 1
lok greinarinnar segir:
„Yfirleitt viröast stjórn-
málaflokkarnir litinn áhuga
hafa á aö afnema gjaldeyris-
höftin og sumir þeirra hafa
beinlinis lýst þvi yfir, aö þeir
viljitaka upp innflutningshöft
á ný, eins og Alþýöubandalag-
iö. Framsóknarflokkurinn
hefur stjórnaö gjaldeyrismál-
um siðustu fjögur árin og
Alþýöubandalagiö þar áöur
um þriggja ára skeiö og þess
liafa engin merki sézt, aö
Framsóknarflokkurinn hafi
viljað afnema þetta ranglæti.
Ilins vegar er frjáls gjald-
eyrisverzlun I fullu samræmi
viö grundvallarstefnu Sjálf-
stæðisflokksins og ætla verö-
ur, aö sá flokkur vilji standa
viö þá stefnu sina.
Þess vegna vill Morgun-
blaöiö vænta þess aö eigi
Sjálfstæöisflokkurinn aöild aö
myndun nýrrar rikisstjórnar
muni flokkurinn leggja
áherzlu á afnám siöustu leifa
haftatimans, gjaldeyrishaft-
anna, nú þegar.Til þess þarf I
raun ekkert annaö en jákvæöa
afstööu þeirra embættis-
manna og stjórnmálamanna,
sem hlut eiga aö máli.”
Mbl. rennir bersýnilega
hýru auga til þess tima, þegar
gamla nýsköpunarstjórnin sat
aö völdum, en þá var margra
milljarðatuga gjaldeyrisforöa
eytt á tveimur árum.
Þ.Þ.
120 Y sjálfskiftur
2ja dyra Sedan
Fallegur bíll á góðu verði
Við getum afgreitt bílana
strax á mjög hagstæðu
verði og með ábyrgð upp í
20.000 km akstur
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1