Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 10
10
Miövikudagur 5. júli 1978
PHILIP GUSTON / Cat. #25
fólk í listum
Þeir sem fylgjast
með myndlist að stað-
aldri, hafa skynjað
hægfara breytingu, eða
byltingu i efnjsnotkun,
oliumálverkið, sem
verið hafði eitt i sviðs-
ljósinu i áratugi, er nú
að þokast burt fyrir
öðrum myndgerðum,
vatnslit, grafik og
teikningu. Og fleira
hefur lika gerzt, frjáls-
lyndi og umburðar-
lyndi hefur aukizt i
myndlistinni, og menn
geta málað og teiknað
eins og þeim sýnist, án
málverkiösem sé á undanhaldi,
hæfilega, skulum viö segja og
menn fá a& sjá eitt og annaö af
ööru taki á sýningum, og dregur
þaö hvorki úr gleöi manna né
áhuga.
Meöal meiriháttar viöburöa á
Listahátlö var opnun sýningar-
innar Amerfekar teikningar 4.
júni slöastliöinn.
Sýningu þessari lauk um
seinustu helgi, en vegna sumar-
leyfa komst þaö ekki i verk fyrr
ennú a&.geta hennar hér I blaö-
inu og er beöiö velviröingar á
þvi.
Ameriskar teikningar var
saman sett úr 75 teikningum
eftir jafn marga bandarlska
listamenn. Náöisýningin yfir 50
ára tlmabil i bandariskri lista-
sögu, en myndirnar eru frá
Minnisota Museum of Art. Sýn-
Formáli morgundagsins
Amerískar teikningar
hundraö árum meö þeim þús-
undum innflytjenda, sem komu
frá þessum löndum og settust aö
iMinnesota. Þeir komuaö landi
vatna og skóga, I kunnuglegt
loftslag, sem gat þó stundum
veriö ómilt, og þeim var vel
fagnaö. Þessi arfleifö ásamt al-
mennum áhuga og jákvæöum
viöhorfum skapa i sameiningu
viðeigandi bakgrunn og undir-
stööu undir þessa sýningu. Viö
hlökkum einnig til aö fá I skipt-
um sýningu á islenzkum mál-
verkum og höggmyndum sem
sett ver&ur upp I Minne-
sota-listasafninu i náinni
framtiö.
Þegar ákveöa skyldi efniviö til
þessarar sýningar uröu menn
samdóma um,aö engin listgrein
gæti á sama hátt og dráttlisin
gefiö mynd af bandarískri list
si&ustu fimmtiu árin, i sýningu
sem hlaut að veröa takmörkuö
aö stærö og verkafjölda. Drátt-
listin er einlægt eigin húsbóndi,
eins og kamelljóniö aölagast
hún i skyndi umhverfi sinu og
þörfum liðandi stundar. Engin
listgrein er eins nátengd
sköpunareöli listamannsins.
Hún endurspeglar og markar
nýjar stefnur. Hún er sjálfstæö
og óháö, hefur þúsund andlit i
breytileik sinum, ögrar
kreddum, er óbundin af heföum.
Hún opnar sýn til tilfinninga og
stefnumi&a, hún leiöir i ljós for-
tiö og nútiö, hún er formáli
morgundagsins”.
Formáli morgundags-
ins
Sá grunur læöist oft aö manni
aö i teikningu sé maöurinn
frjálsastur, teikningin sé eins
konar ósjálfráö skrift, sem lyfti
huganum frá.hinu áunna og
þjálfa&a, yfir tilhins meöfædda
og upplifaöa. Stórar olíumyndir
eru yfirleitt þrauthugsaöar,
skipulagðar, og veita þvi oft
harla þunglamalegar upplýs-
ingar um raunverulega hugsun
málarans. 1 þær leggur málar-
inn gjarnan alla sina kunnáttu,
hræsni og peningavit, en teikn-
ingin er annarraY ættar, hún er
yfirleitt maöurinn sjálfur, aö
maöur tali nú ekki um, þegar
aörir aöilar annast myndvaliö,
fyrst listasafnið meö innkaup-
um og siöan enn einn aöili, sem
velur saman myndir i löng
feröalög um heiminn.
Viö erum þvi sammála
Malcolm E. Lein um aö þarna
sé formáli morgundagsins og aö
dráttlistin sé eigin húsbóndi.
Þaö er ekki alltaf svo auövelt
aö skilgreina út i hörgul hvaö er
teikning og hvaö eitthvaö
annaö, t.d. málverk, en I teikn-
ingar Minnesotasafnsins eru
notuö margvisleg efni. Þarna
eru myndir teiknaöar með
bleki, viöarkolum, vatnslitum,
aö sjálfsögöu blýantsteikningar,
litkrit, pastel, og talsvert er um
blandaða tækni jafnvel olia og
acrýl eru notuö. Viröist þaö
einkum vera s jónarmiðiö aö þaö
sé teiknaö með þessum efnum,
sem ræöur valinu, fremur en að
haldiö sé viö ákveöin efni t.d.
blýant eöa viðarkol, þegar
mynd er skilgreind sem teikn-
ing. A þetta getum viö fallizt.
AB sjálfsögðu kennir þarna
margra grasa. Sumar mynd-
irnar vir&ast léttvægar, en
aðrar eru með þvi bezta sem
sést hefur hér á landi. Sérfræð-
ingar eru misvitrir, bæöi hér og
þar, og maður veit ekki hvort
þessi sýning er hiö eina rétta
eintak frá Minnesota, en þó má
fullyröa aö þetta er sýning i há-
um gæöaflokki.
Þaö er ef til vill misskilningur
hjá undirrituöum' aö menn-
ingarleg samskipti íslands og
Bandarikjanna hafi ver-iö i lægö
a& undanförnu, a& samskiptin
hafi einkum veriö á stjórnmála-
sviöinu, en minna i höndum
listamanna og hins almenna
bo.rgara. Þaö er þvi kærkomiö
aö fá nú svo ágætt tækifæri til
þess aö kynnast bandarfskri
myndlist og ánægjulegt er lika
til þess aö vita aö fyrirhugaö er
aö kynna íslenzka myndlistmeö
sérstakri listsýningu i Minne-
sota, en til þess hefur veriö boö-
i&.
Þess má að lokum geta, aö
sýningin iListasafni ísiands var
sérlega skemmtilega hengd
upp, hiö hrútlei&inlega tann-
garösform, og hiö jafna millibil
er sem betur fer aö vik ja og hiö
frjálsaspil kemur I staöinn. Þaö
var Jóhannes Jóhannesson, list-
málari sem s’á um þá hliö máls-
ins, en þeir sem báru hita og
þunga dagsins voru, auk Lista-
safnsins, þeir James J. Blake,
sendiherra Bandarikjanna á Is-
landi, forstööumaöur
menningarstofnunar Banda-
rikjanna, IrvingE. Rantanenog
Paul Saxton frá sama húsi.
Jónas Guömundsson
þess að fara um of i
taugarnar á menn-
ingarvitunum og sér-
fræðingunum, sem
alltaf vita upp á hár
hvernig hlutirnir eiga
að vera.
Þaö er erfitt aö koma meö
áreiðanlegar skýringar á þvi,
hvers vegna þjóöin fann meiri
áþreifanleik — meiri list I oliu-
málverkum en öörum mynd-
listargreinum, eöa hvers vegna
málararnir lögðu alla aðra
vinnuenoliuaömestuá hilluna,
gagnstætt þvi sem geröist t.d. á
Noröurlöndum, sem hafa haft
myndlistarlega og menningar-
legaforystu á Islandi i áratugi,
en kannski hefur þaö veriö stór-
hugurinn i mönnum sem mestu
ré&i, oliumálverkin voru stór,
ábúðarfull og dýr, og þaö var i
takt viö timana, striösgróöann
og stofnun lýöveldisins, en þá
varð allt aö vera i stærra lagi.
Ameriskar teikningar
En hvaö um þaö, nú er olíu-
RICO LE BRUN ; Cat. #36
,(U-sírwM|
maöur listasafsins i Minnisota
ritar i sýningarskrá á þessa leiö
og er auövelt aö vera honum
sammála:
„Minnesota Museum of Art
stendur i umhverfi, sem er auö-
ugt aö skandinaviskri menn-
ingu, sem barst frá Islandi,
Noregi, Sviþjóö, Finnlandi og
Danmörku á undanförnum
ingin erfarandsýning. sem fara
á um viöa um lönd, en sýningin
erhingaökomin á vegum Menn-
ingarstofnunar Bandarlkjanna
og Listasafns Islands.
Minnisota Museum of
Art
Malcom E. Lein forstööu-