Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 5. júli 1978 Talar Dayan við Egypta? OLÍUFYLLTIR rafmagnsofnar Þessir ofnar eru orönir lands- þekktir fyrir hinn mjúka og þægiiega hita og sérlega hag- kvæmu rafm agnsnýtingu. Barnið finnur — reynslan staðfestir gæði þessara ofna. Hitavatnskútar 15 til 300 Itr. Alveg i sér flokki vegna gæöa. Margar gerðir, margir litir. Nýjasta nýtt. Tvöföld plastklæðning með milliskilrúmum. Höggþolin — Góðir litir. Góð reynsla Gerum tilboð. U^ŒEEl Keflavík: Símar (92) 2121 og 2041 Reykjavik: Vesturgötu 10 (uppi). Simi (91) 2- 14-90. Reuter/Washington. —Opinberar heimildir i Jertisalem sögöu i gær, að ekki hefði enn veriö ákveðiö hvort utanrikisráðherra Israels, Moshe Dayan, fari á hinn fyrirhugaða fund i London með utanrikisráöherra Egyptalands Reuter/Beirut —-Harðir bardag- ar geisuðu i gær, i Beiriit, fjórða daginn i röð i þessari lotu ófriðar- ins i þessu striðshrjáða landi. Segir i fréttum frá borginni, aö tala látinna fari hækkandi með hverri klukkustund. Að þessu sinni eigast við sýr- lenzku friðarsveitirnar og kristn- ir hægrimenn en i borgarastyrj- öldinni 1975-76 voru þessir aðilar i Reuter/London — Sovézku gyð- ingarnir Vladimir Slepak og Ida Nudel eiga ekki neina skemmti- ferö fyrir höndum, þégar þeir verða sendir með margkunnri SI- beriulest i útlegð sina til Siberiu, að þvi er prófessor Ilya Glezer sagöi fréttamönnum I gærdag, en Slepak og N'udel voru dæmdir i fjögra og fimm ára útlegð fyrir rétti i' Moskvu i sfðasta mánuði. og Cyrus Vance, utanrikisráð- herra Bandarikjanna. Sögðu heimildirnar, aö beöiö væri eftir hinum nýju egypisku tillögum og að ákvörðun um Londonfundinn yröi ekki tekin fyrr en þær hefðu borizt. Egypsk bandalagi á móti vinstrisinnuðum mUhameðstrúarmönnum. bar sem barizt er með lang- drægum skotvopnum', munu flestir hinna látnu vera óbreyttir borgarar. Hin örfáu skip, sem enn voru eftir i höfn, léttu akkerum I gær, þegar sprengjum tók aö rigna yfir verzlunar- og hafnarsvæði borg- arinnar. Heimildarmaöurinn Glezer sem dæmdur var i þriggja ára Utlegö á árinu 1972 fyrir and-sovézkan áróður sagði að lestarferðin til Si- beriu væri allt annað en sældar-' brauð. Á leiðinni, sem væri 500 kiló- metra löng,oghefði tekið á fjórðu viku I hans tilfelli, væri engan mat að fá , nema rúgbrauð og saltfisk, og væri þaö af skornum dagblöðhafa sagt,aö i tillögunum sé lagt til, að Israelsmenn yfirgefi svæði þau, sem þeir hertóku i sex daga striðinu fyrir ellefu árum, skila Gaza-svæðinu aftur til Egypta og vesturhluta Jórdans. Friðarumleitanir hafa hingað til borið litinn árangur, en að þeim er unnið aö tjaldarbaki. Forseti Libanons, Elias Sarkis, ræddi I gær við forseta Sýrlands, Hafez Al-Assad, og I dag kemur utanrikisráðherra Libanons til Damaskus til að ræða viö Sýr- lendinga um hvernig vopnahléi megi koma á i BeirUt. skammti eins og vatnið og salern- isferðirnar i ferðinni. Ekki sagöi Glezer að betra tæki við á heimleiöinni, þvi þá ætti fólk svo erfitt með að hemja sig eftiráralangt kynferðislegt svelti. Kvenfólkið beinlínis svipti sig klæöum, og minntist hann ekki að hafa heyrt svo mikið af klám- fengum orðum i einni ferð. Byrjaðir að sprauta á ný Reuter/Memphis. — Sam- kvæmt dómsúrskuröi snéru slökkviliðsmenn i Memphis I Bandarikjunum afturtilvinnu eftir þriggja daga verkfall. Opinberir aðilar i borginni ásökuðu hina 1200 slökkviliðs- menn um að standa að baki flestra þeirra 350 bruna, sem hafa átt sér stað siöan verk- falliö byrjaði s.l. laugardag. Engin dauðsföll eöa alvarleg slys á mönnum uröu i þessum brunum. Slökkviliðsmennirnir fóru i verkfall, þar sem ekki var gengiö aðkröfum þeirra um 50 centa kauphækkun á hvern kvöld- og næturvinnutima. Sildveiði bann Breta: Harð orð mót- mæli Reuter — Ákvörðun Breta um að banna sildveiðar i Norður- sjó hefur valdið gifuriegri reiði bæði innan efnahags- bandalagslandanna, svo og i Noregi. í fréttatilkynningu fr^ þýzku rikisstjörninni segir m.a. að þessi ákvörðun ógni hinni sameiginlegu utanrikis- máiastefnu Efnahagsbanda- lags Evrópu. 1 Noregi hafa togaraeigend- ur farið fram á við rikisstjórn- ina, að hún reyni að fá Breta til að afiétta sildveiðibanninu við vesturströnd Skotlands. Jens Evensen, ráðherra Nor- egs i hafréttarmálum, sagði á biaðamannafundi i gær, að Norðmenn hefðu einungis veittum 3400 tonnaf þeim 6900 tonnum, sem þeim hafði áður verið leyft að veiða. tslendingar hættu sildveiö- um i Norðursjó fyrir tveim ár- um, þannig að bannið snertir okkur ekki. Ég hef aldrei þekkt annað eins óþjóðapakk. Reyndar veit ég ekki einu sinni hvað það þýöir. Voldug drápstæki eru notuö I bardögunum I Beirút, iangdrægar failbyssur og eidflaugar. Bardögum linnir ekki Síberíulestin ekkert sældarbrauð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.