Tíminn - 05.07.1978, Blaðsíða 5
Miövikudagur 5. júli 1978
Wamm
5
Arni Bjömsson:
Milljónaíélag stúdenta
I grein Margrétar Hermanns-
dóttur i' Þjóöviljanum 22. jiini sl.
standa m.a. þessi orö:
„Aftur á móti hefur Þjóöminja-
safn stuttfjálglega „Þjóöhátta-
söfnun stúdenta” þrátt fyrir þá
staöreynd, aö flestir þeir er aö
söfnuninni hafa staöið hafa
enga fræðilega, kunnáttu til aö
bera. Hér gildir enn sem fyrr i
afstööu Þjóöminjasafns, aö
þeim mun minni kunnátta, þvi
dyggari er stuöningur þjóð-
minjavaröar.
Eins og fram hefur komið i
þessum skrifum hér hefur þjóð-
minjavck-öur beint, sem óbeint
unniö gegn mér viö fornleifa-
rannsóknina i Herjólfsdal.
Sömu sögu er aö segja um þátt-
töku mina og annarra viö könn-
un á byggöasögu sveita sunnan
Skarðsheiöar. Þar hefur þjóö-
minjavöröurhreinlega reynt að
hindra fjármögnun rannsókn-
arinnar og borið við fjárskorti á
sama tima og milljónum hefur
veriö ausið i „Þjóöháttasöfnun
stúdenta”.
1 Grein Margrétar allri er eink-
um veist aö þjóðminjaveröi og
mun hann sjálfsagt svara þvi. En
vegna tilvitnaðrar klausu hafa
ýmsir hlutaöeigendur komiö aö
Aðalfundur Kaupfélags
Skagfirðinga:
Heildarvelta
kaupfélagsins
jókst um 31%
Aöalfundur Kaupfélags Skag-
firöinga, fyrir áriö 1977 var hald-
inn nýlega. Gfsli Magnússon í Ey-
hildarholti flutti skýrslu stjórnar,
en Helgi Rafn Traustason, kaup-
félagsstjóri, ræddi starfsemi
félagsins og las upp reikninga
þess. Félagsmenn voru i árslok
1.434 og haföi fjölgaö um 37 á ár-
inu. A framfæri félagsmanna aö
þeim sjálfum meötöldum voru
3.298 manns, en ibúar i Skagafirði
voru þann 1. des. s.l. 4.296, og
haföi fjölgaö um 98.
Heildarvelta kaupfélagsins og
fyrirtækja þess varð alls 4.271
millj. og hafði hækkaö um 1.006
millj. kr. á árinu 1977 miöað viö
árið á undan, eöa 31%. Sala á
vöru og þjónustu varö samtals
2.138,2 millj. kr. og haföi aukizt
um 30%. Sala á innlendum afurö-
um varö alls 1.615,6 millj. kr. og
haföi hækkaö um 27% og sala
Fiskiöjunnar varö 517 millj.
króna. Um s.l. áramót voru fast-
ráönir starfsmenn 210 og haföi
fjölgaö um 13 á árinu. Útgefnir
launamiöar hjá kaupfélaginu
voru alls 1.111
Kaupfélagið og fyrirtæki þess
greiddu I laun og launatengd
gjöld 675,9 millj. kr. og haföi
launakostnaöurinn hækkað um
244 millj. frá 1976, eöa 56,6%.
Heildarfjárfestingar- á s.l. ári
námu um 110 millj. króna.
Fjárfestingar skiptust þannig,
aö i' fasteignir, gatnageröargjöld
og frágang lóða varvarið um 61
millj. kr. i vélar, tæki og innrétt-
ingar um 36 millj. kr. og til kaupa
á bifreiöum 12,3 millj. kr. Bók-
fært verð á öllum fasteignum
félagsins um s.l. áramót ásamt
vélum, tækjum, innréttingum og
bifreiðum nam alls 1.228,3 millj.
kr. og hafði hækkaö frá fyrra ári
um kr. 297,6 miUj.,
Bókfært verð vörubirgöa um
áramótin var alls 273,5 millj. kr.
og höföu birgöirnar hækkaö um 92
mUlj. króna eöa 53%.
Eigiö fé kaupfélagsins var um
siðustu áramót alls 1.110,6 millj.
kr.
A s.l. hausti slátraöi kaupfélag-
iö aUs 58.159 kindum og fækkaöi
sláturfé um 4.745 kindur. Meöal-
þungi dUka reyndist 14.890 kg og
haföi hækkaö litillega frá fyrra
ári, eöa um 0,274 kg. Heildarkjöt-
innlegg varö 890,4 tn„ og haföi
minnkaö um tæp 60 tonn frá
haustinu 1976. Auk þess var á s.l.
ári slátraö 1.303 nautgripum og
hrossum. A árinu greiddi kaup-
félagiö til bænda fyrir aörar af-
uröir en mjólk kr. 551.9 mUlj. en
samtals greiddi kaupfélagiö tU
bænda fyrir afuröir þeirra 1.409,8
millj. kr. á árinu.
Þegar eignir félagsins höföu
veriö afskrifaöar um 52,8 millj.
króna, var tekjuafgangur tæpl.
l,6millj. kr. er kom til ráöstöfun-
ar á aöalfundi,- Fundurinn ráö-
stafaöi þessum eftirstöövum
þannig, aö i menningarsjóö var
lögð ein miUjón króna, tU vara-
sjóðs var ráöstafaö kr. 500 þús, og
eftirstöðvar yfirfæröar til næsta
árs.
Námskeið
fyrir kennara
t júnimánuöi hafa um 200 kenn-
arar setið á námskeiöum, sem
haldin eru á vegum Kennarahá-
skóla tslands endurnýjað þekk-
ingu sina og safnað hugmyndum
fyrir kennsluna næsta vetur.
1 l r' al...
máli viö mig, og varö niöurstaðan
sú, aö ég skyldi gera ofúrlitla
grein fyrir fjármálum „Þjóö-
háttasöfnunar stúdenta” áriö
1976.
Sú greinargerð hefur reyndar
þegar birst i Arbók hins islenzka
fornleifafélags 1977, en var auk
þess send öllum alþingismönnum
vegna þingsályktunar, sem sam-
þykkt var mótatkvæöalaust í mai
1977. En meginatriði hennar eru
þau, að „fyrirtækiö” kostaði um 9
miUjónir isl. króna. Þaö fjár-
magn fékkst meö styrkjum og
framlögum frá hundruðum aöila
um land allt, hreppsnefnda,
sýslunefnda, sparisjóöa, ung-
mennafélaga, kvenfélaga, og
öðrum, sem vart tjáir aö nefna i
svo stuttri athugasemd. Eru
þessum aðilum hér meö færöar
bestu þakkir. Hitann og-þungann
af þessari fjársöfnun báru stúd-
entarnir sjálfir. Og þaö var jafn-
vel átakanlegt, hversu mikill
hluti af vinnutima sumra fór i þá
innheimtu. Reikningar fyrir öllu
þessu liggja hér á safninu öllum
opnir.
Beint framlag Þjóöminjasafns-
ins til þessarar söfnunar var þvi
miður mjög litiö, eöa 200.000
krónur.
Safnið greiddi starfsmanni á
þjóðháttadeild hálf laun þetta
sumar, i tvo mánuði, en hann
annaöist m.a. fyrirgreiöslu fyrir
umrædda safnendur. Hinn helm-
inginn greiddi sjóöur söfnunar-
innar. Ulreiknanleg er hins vegar
sú aöstaöa, sem Þjóöminjasafn
veitti varöandi sima, póstþjón-
ustu og „prestige” o.s.frv. En
slikum athöfnum er því lögum
samkvæmt skylt aö gegna.
Þess má ennfremur geta, aö
áöurnefnd fjárupphæö var veitt,
þegar ljóst var, aö gróskumikiö
undirbúningsstarf var hafiö aö
söfnuninni. 1 „könnun á byggöa-
sögu sunnanSkarösheiöar” hefur
Þjóöminjasafniö veitt þessa sömu
upphæö og rúmlega þaö. Einnig
ákváöu aðstandendur „Þjóö-
háttasöfnunar stúdenta” aö leita
ekki til aðila á þessu svæöi um
fjárstyrk, þar sem vænta mætti,
aö Margrét og hennar samverka-
menn geröu þaö. Ekki þarf lengur
að fara i grafgötur meö þaö, aö
tal Margrétar um milljónaaustur
i „Þjóðháttasöfnun stúdenta” úr
sjóðum Þjóöminjasafnsins, er á
engum rökum byggt.
Um kunnáttuleysi nenni ég vart
aö ræöa hér og nú. Samkvæmt
prófhroka Margrétar heföi Jónas
gamli frá Hrafnagili ekki haft
hundsvit á islenskum þjóöhátt-
um. hvaö þá vesalingur minn.
Þaö gæti oröið skemmtileg
endurminningabók aö segja frá
kynnum sinum af skandinavisk-
um og öörum evrópskum og jafn-
vel noröurameriskum „þjóö-
háttafræöingum”og þeirra vits-
munum gegnum árin. En þaö
veröur vist aö biöa.
Þaö gæti veriö full ástæöa til að
gagnrýna bæöi núverandi og fyrr-
verandi þjóöminjavörö, ekki fyrir
kunnáttuleysi, heldur fvrir skort
á frekju. Þeir hafa ekki fariö illa
meö fé. Aftur á móti hafa þeir
ekki veriö nógu ýtnir og kröfu-
haröir á peninga frá yfirvöldum,
til þess aö hafa úr meiru aö spila.
28. júni 1978
Arni Björnsson
„Tæfan”
— leikrit
vikunnar
Fimmtudaginn 6. júb' kl. 20.10
veröur flutt leikritiö „Tæfan” eft-
ir franska höfundinn Charles
Vbdrac. Þýöandi er Aslaug Arna-
dóttir. en leikstjóri Guörún
Asmundsdóttir. Meö hlutverkin
fara Guörún Stephensen. Róbert
Arnfinnsson og Bríet Héöinsdótt-
ir. Flutningur leiksins tekur um
40 minútur.
Leikurinn gerist um siöustu
aldamót á heilsulindastaö fyrir
gigtveika, þar sem miöal'dra
hjón. Gabrielle og George
Cotterel, dveljast til lækninga.
Frúin hittir konu á svipuðum
aldri, sem einnig ersjúklingur, og
er hún hin stimamýksta við
Gabrielle. En þegar i ljós kemur,
aö hún heitir Helene Aubier,
vandast mábö.
Charles Vildrac hét réttu nafni
Charles Messager og fæddist i
París áriö 1882. Gaf hann fyrst út
ljóöabækur, en skrifaði seinna
leikrit og barnabækur. Þekktasta
leikverk hans er „Le paquebot
Tenacity" (1920). Vildrac lysir
bezt lifi manna úr verkalyðs- og
smáborgarastétt og hann trúöi á
framtiö mannk'ynsins. 1 siðari
heimsstvrjöldinni tók hann virk-
an þátt i starfi frönsku and-
spyrnuhreyfingarinnar.
40 sidur
sunnudaga
1 byrjun ágúst hefjast svo aftur
kennaranámskeiö i ýmsum
greinum og eru umsækjendur um
þau alls 580.
Sérstök athygli er vakin á nám-
skeiði sem fjallar um náms- og
starfsráðgjöf i skólum. Það hefst
21. ágúst og stendur til 31. Slikt
námskeið hefur ekki verið haldið i
allmörg ár, en þörfin fyrir ráögjöf
um námsleiöir og starfsval er
mjög brýn. 1 efstu bekkjum
grunnskóla koma til valgreinar
og á framhaldsskólastigi er um
fjölmargar námsbrautir aö velja.
Ungmennum er þvi mikill vandi á
höndum þegar þau þurfa að taka
ákvörðun um náms- og starfsval
og nauðsynlegt aö þau geti leitað
til kennara sinna til þess að fá
upplýsingar og leiðsögn.
Hægt er að bæta við nokkrum
þátttakendum á þetta námskeið
en annars eru flest námskeiðin i
ágúst fullbókuð.
T
Nýja kynslóðin
t
t
T
¥
T
T
n
T
T
6945 drif á öllum hjólum
Nú getum við boðið enn nýja gerð af
ZETOR dráttarvél 6945 sem er
fjórhjóladrifin
Með tollalækkun á fjórhjóladrifnum dráttarvélum getum við nú
boðið á hlutfallslega lægra verði en aðrar ZETOR dráttavélar
eða á kr. um 3,000.000.- Fyrsta sending væntanleg síðari hluta
sumars. Við fáum aðeins afgreitt takmarkað magn á þessu
hagkvæma verði og þvi nauðsynlegt að bændur panti sem fyrst.
ZETOR 6945 dráttarvélarnar eru með sama fullkomna útbún-
aðinum og aðrar gerðir af ZETOR dráttarvélum.
umboðió:
ISTEKKf
Islensk-tekkneska verslunarfelagió h.f.
Lágmúla 5. Simi Ö4525. Reykjavik
f
f
T