Tíminn - 05.07.1978, Side 18

Tíminn - 05.07.1978, Side 18
Forstöðumaður óskast — að þj óðfræðastof nun N orður landa H.R. —Á Noröurlöndum er starf- rækt stofnun meö starfssviö er lýtur aö norrænum þjóöfræöum, einkum þjóökvæöum, þjóötrii og þjóölegum siövenjum. Hlutverk stofnunarinnar er aö stuöla aö eflinguog samhæfingu rannsókna og varöveizlu á sviöi þjóöfræöa á Noröurlöndum og aö miöla upplýsingum um norrænt efni til fræöimanna og stofnana innan Norðurlanda og utan. 1 síöasta tölublaöi Lögbirt- ingarblaösins er auglýsing frá þessari stofnun eftir umsóknum um starf forstööumanns frá 1. janúar 1979. Er þetta fullt starf og tekur aö hálfu til stjórnunar og hálfu til fræðistarfa. Stofnunin hefur aösetur i Ábo f Finnlandi og er starfinu ráöstafaö til fjögurra ára. (Umsækjandi skal hafa doktors- próf eöa samsvarandi visinda- lega hæfni á fræöasviöi stofnun- arinnar.^ Við tslendingar höfum lengi verið þekktir fyrir áhuga á þjóö- legum fróöleik og þjóötrú og dulúð á hér djúpar rætur. Þvi væriekki úr vegi aö einhver djúp- úögur og dulúögur fræöimaöur islenzkur sækti um þessa stööu. Fleiri sólskinsstundir — en samt kaldara Júnimánuöur var kaldur um allt land. t Reykjavik var meöalhiti 7.8 gráöur sem er 1.7 gráöum kaldara en i meöalári. Er þetta næstkaldasti júnimán- uður frá aldamótum, en júni 1921 var 0.1 gráöu kaldari en nú. Arið 1922 var meöalhiti júni sá sami og nú og 1975 var 0.1 gráöu hlýrra að jafnaöi. A Akureyri var meöalhiti 8.5 gráður og8.2 á Höfn. Er þaö 0.8 gráðum kaldara en venja er. A Hveravöllum var hitinn i júni 3.7 gráöur en i Sandbúöum var meöalhiti tæplega 2 gráöur. (Jrkoma i Reykjavik mældist 38 mm., sem er tæplega meöal- úrkoma, en á Akureyri var úr- koman 14 mm., sem er 2/3 meöalúrkomu i júnt. A Höfn var mánaöarúrkoman 59 mm., en i Sandbúöum 25 mm. Sólskinsstundir i Reykjavlk voru 6 klukkustundum fleiri en i meöalári, eða 195 i júni. Ekki kunni veöurstofan neina sérstaka skýringu á þessum lágahita, en sagt var aö hingaö heföi aö undanförnu borizt óvenju kalt loft frá Grænlandi. Kennari óskast Kennari óskast að Grunnskólanum Vik, næsta skólaár. Aðalkennslugreinar, enska og almenn kennsla. Nánari upplýsingar gefur Jón Ingi Einarsson skólastjóri i sima 99-7124. Skólanefnd Vikurskóla. Kennarar 2 kennara vantar að Grunnskóla Þorláks- hafnar, ibúð fyrir hendi. Upplýsingar gefnar i sima 99-3638. Skóianefnd. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i Skútustaðarhreppi, er laust til umsóknar. Umsókn er tilgreini aldur umsókn og fyrri störf, auk launakrafa, sendist til skrifstofu sveitarfélagsins, Múlavegi 2, Mývatns- sveit, fyrir 22. júli, simi 99-44158. Kennara vantar að Héraðsskólanum að Reykjum. Aðalkennslugreinar, danska og sam- félagsfræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn i slma 95- 1001 og 95-1000. GAMLA BIÓ m riWT-ti Simi 11475 PARTDEYIL... PARTLEGEND BOSSNIGOER Svarti lögreglustjórinn Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd frá villta vestr- inu. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og 9. 'ÖS 16-444 pnrmmuoí wmmuo MŒIÍNI »Htvf o°a n r Hiinir ( HUMHDCOUD MIHOm Sprenghlægileg ensk gaman- mynd meö Peter Sellers. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. *S 2-21-40 Myndin, sem beöiö hefur verið eftir. Til móts við gullskipið Myndin er eftir einni af fræg- ustu og samnefndri sögu Ali- ster MacLeanog hefur sagan komið út á Islenzku. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ann Kurkel Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Þaö leiöist engum, sem sér þessa mynd. Auglýsið i Tímanum 19 000 ■ salur^^— LITLI RISINN , ÐUSTI., \ HOffMAN/ Litli risinn Hin sigilda og hörkuspenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3, 5.30, ' og 10.50. salur Strið karls og konu Ovenjuleg gamanmynd með Jack Lemmon. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Blóðhefnd Dýrlingsins Hörkuspennandi litmynd meö Roger Moore (007) Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. salur Spanska flugan Sérlega skemmtileg gaman- mynd. Endursýnd ki. 3.10, 5 ,15, 7,15, 9,15, og 11,15. ^ÚTTB WHAlC Hefnd Háhyrningsins Ótrúlega spennandi og mjög viöburöarik ný, bandarisk stórmynd I litum og panavision. Nýjasta stórmynd, Dino De Laurentiis (King Kong o.fi.) Aöalhlutverk: Richard Harris, Charlotte Rampling. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð. *S 3-20-75 Reykur og bófi Smokey & The Bandit SMQKfY BAHHIT lájAUrwcfsalPcture Distnbuted ty Onema kflematcfal Caporahon Ný spehnandi og bráöskemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögregluforingja via glaö- lynda ökuþóra. | Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Fieid; Jerry Reed og Jackie Gleason tSLENZKUR TEXTI Sýningartimi 5, 7, 9, og 11. Miövikudagur 5. júll 1978 a 1-89-36 Við skulum kála stelp- Bráöskemmtileg gaman- mynd i litum. Leikstjóri Mike Nichols Aöalhlutverk Jack Nochol- son, Warren Beatty, Stoc- kard Channing Sýnd kl. 3,5, 7 og 9. lonabíö 3*3-11-82 The Missouri Breaks Marlon Brando úr „Guðföö- urnum” Jack Nioholson úr „Gauks- hreiörinu” Hvaö gerist þegar konungar kvikmynda- leiklistarinnar leiöa saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Casanova Fellinis Eitt nýjasta, djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aöalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Auglýsið í Tímamim

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.