Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 Hvernvilja þau sem borgar- stjóra? t blaöinu i dag birtast svör 31 manns á förnum vegi um þaö, hver æskilegur sé sem næsti borgarstjóri. Reykvikingar virtust ekki hafa lagt höfuö mikiö i blcyti vegna þessa og komu oftast af fjölium, en utanbæjarfólkiö var ákveön- ara. Nokkrir vildu halda B. tsleifi, og enn aörir nefndu Magnús Torfa. Fleiri geta glaözt yfir vinsældum. Sjá bls. 2. Þau hróp- uðu ,rekum, rekum' Fyrri hluti greinar- gerðar verkstjór- anna f Bæjarútgerð Hafnarfjarðar GEK — „Þaö tala allir um það aö þaö þurfi úrvalssjómenn á hin stóru og nýtizkulegu fiski- skip okkar, en enginn minnist á það einu oröi að vinnslan úr sjávaraflanum þurfi á sliku fólki aö halda. Sannleikurinn er sá, aö I fiskvinnslunni starf- ar fólk sem betra er vinnsl- unnar vegna,aö fái aö sitja heima á fullu kaupi, en þaö komi á vinnustaö.” Svo segir meöal annars I greinargerö verkstjóranna Guðna Jóns- sonar og Leifs Eirikssonar, sem nýveriö hefur veriö sagt upp störfum viö Bæjarútgerö Hafnarfjaröar. Fyrri hluti greinargerðar þeirra, sem er mjög itarleg, birtist á bls. 13 I blaðinu I dag. Siöari hlutinn birtist á morgun. t fyrrihluta greinargerðar- innar segir einnig: „Þaö var nú gengiöeftir þeim Hallgrimi og Guöriöi aö tiltaka skýr dæmi Um ósæmilega fram- komu (verkstjóranna, innskot Timans), en engin svör feng- ust. Þau hrópuöu rekum rek- um.” bls. 13. Loftfimleikar á Skólavörðuholti Þeir voru fjölmargir áhorfendurnir, sem iögöu leiö slna upp á Skólavöröuholt I hádeginu I gær til þess aö horfa á Cimarro bræöurna Itölsku leika Iistir slnar á linu, strengdri á milli Hallgrlmskirkju og Iönskólans. Ekki tókst þó bræörunum aö komast alla leiö I gær, sökum þess hve hál Ilnan var, en þeir hafa lýst þvl yfir aö þeir ætli aö reyna aftur I hádeginu I dag. Fleiri myndir af þessari glæfraför gefur aö lita á bls. 15. Tlmamynd Tryggvi Rógur og raka- laus ósannindi — segir Samvinnubankinn um greinar Halldórs Halldórssonar i Dagblaðinu MOL — Tilgangur blaöagreina Haildórs Halldórssonar, sem birtust I Dagblaöinu fyrir stuttu, er aö breiöa út róg og rakalaus ósannindi um Samvinnubank- ann og viðskipti Guöbjarts heit- ins Pálssonar viö bankann, — segir I athugasemd, sem Tim- anum hefur borizt frá Sam- vinnubankanum. t athugasemdinni sem er birt á bis. 6 I Timanum I dag, segir m.a., aö þótt fjarstæöur og ósannindi i greinum Halldórs ættu aö liggja I augum uppi, þá telji bankaráö Samvinnubank- ans óhjákvæmilegt aö vekja at- hygli á nokkrum atriöum máls- ins. Kemur þar m.a. frani, aö bankinn geti varla trúaö, að Halldór Halldórsson sé svo fávis aö þekkja ekki einn vixil frá mörgum og þvl sé um vlsvitandi falsanir aö ræöa. t athugasemd- inni er gerð nákvæm grein fyrir áöurnefndum vixli svo og fyrir hinum svokölluöu felureikning- um. Sjá bls. 6 Hvað er kvartmíluklúbbur? Allir þeir sem fylgzt hafa meö bllaiþróttum og einhvern áhuga hafa á bilum, kannast viö Kvart- miluklúbbinn. En -þaö eru ekki allir, sem vita aö nýlega varö klúbburinn 3ja ára og nú er.verið aö ljúka viö gerö keppnisbrautar fyrir kvartmilukeppnir skammt frá Straumi. Hver voru tildrögin að stofnun Kvartmíluklúbbsins? Til þess aö fá þeirri spurningu svaraö og öörum sem leita á hugann þegar minnzt er á Kvartmlluklúbbinn, brugðu blaðamaöur og ljósmynd- ari Timans sér I bíltúr meö örvari Sigurössyni. sjá 10—11 Alþýðu- bandalagið vill viðræður við Framsókn GEK — „Þaö hafa engar viö- ræöur fariö fram milli Fram- sóknarflokks og Alþýöubanda- lags ennþá, en hins vegar hafa Alþýöubandalagsmenn óskaö eftir fundi meö okkur á mánu- dag og munum viö aö sjálf- sögöu ræöa viö þá eins og aöra, sem viö okkur vilja tala,” sagöi ólafur Jóhannes- son formaöur 'Framsóknar- flokksins I samtali viö blaöa- mann Timans I gær. Sagöi Ólafur, aö á þing- flokksfundi Framsóknar- flokksins, 1 dag, laugardag, yröu væntanlega tilnefndir 3 fulltrúar flokksins, til aö taka þátt I fundinum á mánudag. A fundi framkvæmdastjórn- ar Framsóknarftokksins I gær var formanniogritarafaliö aö kalla saman miöstjórnarfund. Ekki er ákveöiö hvenær miö- stjórnarfundurinn getur oröiö. Svo sem fram hefur komiö, m.a. hér I Timanum, hefur Benedikt Gröndal formaöur Alþýöuflokksins lýst þvi yfir aö Alþýöuflokksmenn telji samstjór n Alþýöuflokks, Alþýöubandalags og Sjálf- stæöisftokks vænlegasta til aö leysa fram úr þeim vanda- málum, sem blasa viö þjóöinni I dag. Er Benedikt var inntur eftir þvl I gær, hvort Alþýöuftokk- urinn heföi fariö fram á viö- ræöur við Sjálfstæöisflokkinn hliöstæöar þeim könnunarviö- ræöum, sem flokkurinn hefur átt viö Alþýöubandalag slö- ustu daga, kvaö hann svo ekki vera. Sagöi hann aöþótt svo aö ekki heföi veriö fariö fram á formlegar viöræöur viö sjálf- stæöismenn, þá heföi bæöi hann og fleiri Alþýöuflokks- menn rætt viö formann Sjálf- stæöisflokksins og fleiri framámenn þess ftokks fljót- lega eftir ab kosningarúrslit lágu fyrir. Könnunarviðræður: 1 fullu samráði við mig — segir I tilkynn- ingu frá forseta ísiands GEK — „Viöræöur þær, sem nú fara fram milli stjórnmála- flokka eru ekki formlegar stjórnarmyndunarviöræöur en eigi að siöur eru þær nauð- synlegur aödragandi aö þvl, að unnt sé aö fela einhverjum einum stjórnmálaflokki aö hafa forystu um myndun nýrr- ar rikisstjórnar,” segir meöal annars I tilkynningu, sem for- seti Islands sendi frá sér I gær. t tilkynningu forsetans segir ennfremur: „Viöræöurnar fara fram I fullu samráöi viö forseta og mun hann enga nýja ákvöröun taka fyrr en þær eru til lykta leiddar, sem veröa mun upp úr helgi.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.