Tíminn - 08.07.1978, Side 4

Tíminn - 08.07.1978, Side 4
4 Laugardagur 8. júli 1978 í spegli timans Siglingaréttindl er allt sem þari Martina Pieper heitir 22ja ára gömul stúika, hún býr i Hamborg V-Þýzkalandi. HUn er fyrsta konan þar i landi, sem hefur öölazt réttindi til aö stjórna skemmti- snekkju,eftir fjögurra ára nám.Hún hefur tekiö öll fjögur stigin og landkröbbunum sýnist aö hun gæti kennt þeim ýmislegt. Siglingaiþróttin hefur tekiö miklum fram- förum siöustu 20 árin. Fólk þarf hvorki aö eiga snekkju né vera innritaö i siglinga- klúbb. Þeir sem hafa nauösynleg réttindi geta leigt sér snekkju eins auöveldlega og aö leigja sér bil. Lagði á flótta með léttasótt Sumar ungar veröandi mæöur eru mjög ótta- slegnar þegar kemur aö þvi aö þær eiga aö fara aö fæöa barn sitt. Þó er þetta oröiö sjald- gæft, þar sem meiri fræösla og upplýsingar um allt sem aö fæöingunni viövikur er al- mennari en áöur, og haldin eru námskeiö fyrir veröandi mæöur til að kynna þeim þessa hluti og bægja frá þeim allri hræöslu. Boöoröiö er fyrir þær aö „slappa af” og reyna að taka hlutunum meö ró, segja sér- fræðingarnir i þessum málum. Stephanie CuUin, 24 ára nýgift kona I Englandi, fékk taugaáfall er maöur hennar var að fara með hana á fæðingardeildina á Sandleford-Sjúkrahúsið, nálægt Newbury i Berks. HUn komst Ut úr bilnum og lagði á flótta — undan hverju getur hún ekki gert sér grein fyrir nú, en hún sagði seinna, aö sig heföi gripiö ofsahræösla viö aö fara á spital- ann. Lögreglan hóf þegar mikla leit, og allt var gert til þess að hafa upp á Stephanie, en hún var I felum 1 um þaö bil sex klukkutima. Sem betur fer, þá var fæöing ekki byrjuö hjá henni, aðeins smávegis lasleiki, en eftir sex tima var liöanin oröin verri og komst hún þá I almenningssima og hringdi heim til sin, þar sem eiginmaöur hennar sat og beið — sam- kvæmt skipun lögreglunnar, sem leitaöi kon- unnar. Hann haföi setiö þarna viö simann klukkustimum saman og var aö þvi kominn sjálfur aöfá taugaáfall. Brugðiö var nú skjótt viö og konan sótt og fæddi hún fljótlega stúlkubarn og allt gekk vel. — Ég skammast min alveg voðalegá fyrir óhemjuskapinn sagöi Stephanie og brosti ánægö meö litlu Lisu, dóttur sina. — Ég ætla aö biöja ykkur, sagöi hún viö blaöamanninn sem talaöi viö hanaaö segja ungum veröandi mæörum, aö hjúkrunarfólkiö ersvo gottoghjálpar manni svo vel, að þaö hrekur alla hræöslu burt. Þetta var ekki nærri eins voöalegt eins og ég hélt, sagöi hún, og allt fór vel, þó aö ég missti svona stjórn á mér, svo aö ég er óskaplega þakklát. — Er hún ekki sæt? sagöi hún svo og hampaði dóttur sinni. ► með morgunkaffinu — Mér var sagt aö ég ætti aö geta lesiö meö þessum gleraugum en ég hef nú reyntf sex mánuöi aö lesa meö þeim og ég er enn ólæs! HVELL-GEIRI DREKI SVALUR KUBBUR t; r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.