Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 2
2 li'iilíili Laugardagur 8. júli 1978 Hver vilt þú, að verði næsti borgarstjóri? FI —Þann 20. júli rennur út um- sóknarfrestur um embætti borgarstjóra i Reykjavik. Margir biöa spenntir eftir þvi aö vita, hverjir hafa gefiö sig fram til þessa embættis. Og þó. Við Ósk Baldursdóttir húsmóöir Vestmannaeyjum: Ég hef nú litið pælt i þvi. Er Magnús Torfi ekki ágætur. Hann vantar alla vega vinnu. Páll Arnason verkamaöur og nemi: Mér er nákvæmlega sama. Þeir geta valið þann sem þeir vilja. Haukur Stefánsson stýrimaöur: Magnús Torfi Ólafsson ætti aö veröa næsti borgarstjóri. Agætismaður það. Hannes ólafsson verzlunar- maöur: Daviö Sch. Torsteins- son. stöövuðum um 20 manns á förn- um vegi i gær til þess aö ganga úr skugga um, hvern þeir kysu sérhelzt sem borgarstjóra. Fátt varð um ákveðin svör. Menn reyndu ekki einu sinni að slá Helle Lorange skrifstofustúlka: Ég hef ekki hugsað neitt um það. Stefán Þór Haraldsson véistjóri Siglufiröi: Ég vil að Birgir Isleifur verði það áfram. Það hefur enginn staðið sig betur. Sigrún Björnsdóttir hefur það bara gott: Guörún Helgadóttir. Ég held að hún sé skást. (Eftir nánari umhugsun) Asmundur Stefánsson hagfræöingur. Anna Samúelsdóttir starfar I banka: Bjarni Einarsson fyrr- verandi bæjarstjóri á Akureyri. þessu upp i grin. Helzt var það utanbæjarfólkið og þá sérstak- lega Akureyringar, sem virtust vissir i sinni sök. Svörin fara hér á eftir. Birgir Aðalsteinsson véltækni- fræðingur: Ég hef enga ákveðna skoðun á þvi, en næsti borgar- stjóri þyrfti að vera fram- kvæmdasamur. Helga Sigurðardóttir hjúkr- unarfræðingur: Einhvern góðan mann, sem tækist að fjarlægja streituna úr borginni. Hann má gjarnan huga að „grænni bylt- ingu” af alvöru. Guðmundur Guömundsson innheimtumaður: Ég vil Magna Guðmundsson hagfræðing, þennan, sem var að tala um „Daginn og veginn” um daginn. Kristin Bcnediktsdóttir banka- ritari:Sigurjón er hann ekki lik- legur? Tímamyndir: Tryggvi Magnús Hafsteinsson starfs- maður hjá Sambandinu: Guðrún Helgadóttir. Ég þekki hana bara úr sjónvarpinu, en þar kemur hún vel fram. Guðrún Hansdóttir banka- fulltrúi: Ég hef nú ekki heyrt, hverjir bjóða sig fram, en ég hef búið á Akureyri og hef þaðan góða reynslu af bæjarstjórum, þar eru þeir yfirleitt ekki stjórnmálamenn og þannig á það lika aö vera i Reykjavik Guðný Guömundsdóttir fiölu- leikari: Ég hef enga sérstaka ósk fram að færa. Vona bara að væntanlegum borgarstjóra farnist vel. Guðjón Mýrdal hárskeri: Þvi á ég bágt með að svara. ívar V algarðsson lögreglumaður: Eg hef engar sérstakar óskir varðandi það og hef ekkert hugsað um það. llafliði Júliusson sjómaður (ráðfærði sig við konuna sina: Magnús Torfi ólafsson. Guðmundur Borgþórsson byggingarverkamaöur: Einhvern verkfræðing. Ekki veitir af, þvi að hér i borginni þarf allt að endurskipuleggja. Sérstaklega veita meira undir lóöir. Gestur Emilsson verkamaður Djúpavogi: Ég hef ekki myndað mér skoöun um það. Við eigum marga færa menn. Jón Þorláksson lögfræðingur: Ég þekki Birgi ísleif dálitið og þekki engan mann betri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.