Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er , ^lglrarfP sígjld eign A'w A HÚftGiÖGit TRÉSMIÐJAN MEIDUR L | SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 8682? IJAiIÍil'J Laugardagur 8. júlí 1978 144. tölublað — 62. árgangur Gagnkvæmt tryggingafélag sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Smáhumar sízt meiri en í fyrra — viðtal við Hrafnkel Eiriksson, fiskifræðing Kás — „Ég held ab þær •Jánægjuraddir, sem nú heyrast I auknum mæli frá humarveiöi- mönnum, þess efnis ab humar- inn fari smækkandi i ár, mibab vib I fyrra, eigi ekki vib rök ab stybjast. Heldur komi þar m.a. til, ab nú er greitt verb fyrir humarinn vibast hvará landinu, samkvæmt 100% réttumati, þar sem stór hluti bátanna samdi ábur fyrirfram um flokkaskipt- ingu humarsins, óháb þvi hvernig sjálfar veibarnar gengju fyrir sig,”, sagbi Hrafn- keli Eirlksson, fiskifræbingur, i samtali vib Timann I gærkveldi. „Þab er fyrst nú, þegar þessi staba kemur upp, ab sjómenn- irnir taka almennilega eftir þessu, en ég held ab þab hafi ekki orbib nein stórvægileg breyting á. Þab er alltaf erfitt ab ná upp humarstofni, sem einu sinni hefur verib ofveiddur, nema ab til komi algjör friöun, eba svo mikil friöun, þannig ab arbur veiöanna yröi þjóöhagslega óhagkvæmur. Vib höfum þvi kosiö ab stefna ab hægfara þró- un upp á viö, á löngu árabiii. Humarveiöarnar i ár og stór hluti smáhumars I afla eru ekk- Hrafnkell Eirlksson. ert áhyggjuefni, og ég hef reyndar alltaf veriö hræddur um aö erfitt reyndist aö ná aftur upp sama hlutfalli stórhumars 1 stofninum sem áöur var. Aö visu hefur humarinn fariö smækkandi á vissum svæöum, eins og á grunnslóö I Meöal- landsbugt, og veibi hefur algjör- lega brugbizt á svæbinu vib Vestmannaeyjar, þar sem veitt var hiutfallslega alltof mikib I fyrra. Hins vegar hefur oröib vart vib stóran humar i Lóns- og Hornafjaröardjúpi, og viö Eldey hefur oröiö vart á ný vib upp- vaxandi humar, sem litiö hefur boriö á undanfarin ár. Eg tel, ab okkur hafi tekizt meö friöun humarsins, aö ná upp heildarfjölda i stofninum, og hann sé sizt minni en i fyrra. Viö vorum aö vona, ab fyrr gengi ab ná stofninum i jafn- vægi, en meb nýjum reiknisaö- feröum hefur komiö I ljós, aö hlutur stórhumars I stofninum ermiklu lægri, en reiknab var meö, og þróunin þvl hægari en gert haföi veriö ráö fyrir. Þaö veröur þvi ekki fyrr en eftir nokkur ár i viöbót, aö stofninn kemst I jafnvægi, eins og kallað er, en viö þaö mark teljum vib aö veiöa megi 3500 tonn á ári. 1 ár er kvótinn 2500 tonn, og er þab 300 tonna smækkun á kvót- anum sföan f fyrra, en þab er vegna þess ab f ljós kom ab eng- in fjölgun varö f stofninum á milli áranna 77 og 78, sagbi Hrafnkell ab lokum. Sláttuvélar búnar örbylgjutækjum? Kás — Islenzkir bændur eru kannski öörum fremur háöir veörum og vindum, og þvi nauö- synlegt ab fylgjast vel meb nýjum vibhorfum í heyþurrkunarmál- um. 1 nýjasta hefti landbúnaöar- blaösins Freys, er vakin athygli á nýrri aöferö, og veröur hér tek- inn upp stuttur kafli úr þeirri grein: „Erlendar frásagnir tjá, ab innan tfbar verbi sláttuvélin útbúin meö örbylgjutækjum, er hafi þau áhrif á grasiö eba græn- fóbrib, ab öndun frumanna stöbv- ist, þegar sérlegar bylgjur eru sendar i gegnum hráefniö og þá sé þurrkun stráa og blaöa afar auöveld á eftir. Ondun frumanna þýöir alltaf efnatap, og því leng- ur, sem þær starfa, eftir ab grasiö er slegiö, þeim mun meira er efnatapiö. Búvfsindamaöur vib Virginia- háskólann f Bandarikjum N-Ameriku, hefur stundab til- raunir og rannsóknir þessu viö- vikjandi. Wolm heitir hann, og hann segir, aö 50 stiga heitar örbylgjur þurfi til ab stööva alla hvatastarfeemi I frumum jurt- anna og þá um leib öndunina og aö i þessu felist nýjung, sem til gagnsemi hljóti aö veröa á næst- unni”. Gamli gullborinn Þessi mynd er af gamla gullbornum, sem nýlega var settur upp f Arbæjarsafni. Viö hann stendur Gunnar Sigurjónsson, sem vann viö borinn I þrjá áratugi. Borinn átti upprunalega aö nota viö gulileit í öskjuhliöinni, en þar sem ekkert fannst gulliö, voru honum fengin ný verkefni. Eitt af þeim var gufuborun inni i Laugardal fyrir Rafmagns- veitu Reykjavlkur. Atti abnota gufuna til raforkuframleibsiu. Ekki tókst þó betur til en svo, aö upp kom vatn, en ekki gufa. Minnir þetta nokkuö á aöra gufuborun noröur f landi, þar sem annaö kom upp en ætlaö var . . . Krafla: Hallabreytingar á stöðvarhúsinu MóL — ,,Þaö eina, sem vekur grunsemdir hjá okkur, ab eitt- hvab óvenjulegt sé á seibi eru þessar hallabreytingar á stöbvar- húsinuhér aö Kröflu”, sagbi Páll Einarsson, jaröeblisfræbingur, en hann var á skjálftavaktinni vib Kröflui gærkvöldi.er Timinntal- aöi viö hann. ..Raunverulega er ekkert sem sýnir aö eitthvaö óeölilegt sé i aö- sigi nema þetta hæga sig, þannig aö viö getum lltib sagt til um þróunina á næstunni”, sagöi Páll. Menn eru þó vib öllu vibbúnir fyrir norban. Hafa starfsmenn Kisiliöjunnar viö Mývatn veriö aövaraöir og einnig voru jarö- fræöingar frá Reykjavik á leið noröur í gærkveldi. Verðjöfnunarsjóður: Gegnir vel hlutverki sínu á flestum sviðum MÓL — „Ekki hefur komiö tii tals, svo ég viti til, aö breyta lögunum um sjóöinn á næst- unni”, sagöi tsólfur Sigurösson, framkvæmdastjóri veröjöfn- unarsjóös, er Tlminn ræddi viö hann I gær um hlutverk sjóösins og árangur á undanförnum ár- um. Eins og kunnugt er, þá hefur veröjöfnunarsjóöur veriö mikiö i fréttum undanfariö vegna skorts á fjármunum til aö greiöa frystihúsunum umsamda uppbót fyrir afuröir þeirra. Freöfiskur er þó ekki eina viö- fangsefni sjóösins. „Hiutverk sjóösins er, eins og flestir vita, aö jafna verösveifl- ur á erlendum mörkuöum”, sagöi isólfur. „Þetta hefur kom- iö nokkuö vel út á flestum svib- um. Sérstaklega ber aö nefna mjöl og iýsi, syo og humar og rækju. Hvaö saltfiskinn varöar, þá hefur alltaf veriö greitt inn á sjóöinn þangaö til á siöasta ári, en nú höfuin viö m ikla markaöserfiöieika á þvl sviöi og veröib hefur dottiö niöur. Aö þvl leyti er staöa saltfisksins verri heldur en freöfisksins. Þetta hefur ekki komiö eins vel útl sambandi viö freöfiskinn. SlöustuS til 4 ár hefur veröiö er- lendis veriö i hámarki, en þrátt fyrir þaö hefur litiö sem ekkert komiö inn 1 sjóöinn. Hérna kem- ur auövitaö ekki til, aö sjóöurinn hafi ekki gegnt hlutverki sinu m iiii—mi»r th—— sem skyldí, heldur koma hér viö sögu önnur atriöi eins og inn- lendar kostnaöarhækkanir”. Slöan sjóöurinn var stofnaður áriö 1969, hefur lögunum um hann ekki veriö breytt I neinum grundvallaratriöum og eins og kemur fram aö ofan hefur ekki enn komiö til tais aö gera svo á næstunni. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.