Tíminn - 08.07.1978, Page 6

Tíminn - 08.07.1978, Page 6
6 Laugardagur 8. jtili 1978 ÍJIilíií'. Um blaðaskrif Halldórs Halldórssonar Halldór Halldórsson, blaóa- maöur hefur tekiö sér fyrir henduraöskrifa blaöagreinar I Dagblaöiö I þeim tilgangi, aö breiöa út róg og rakalaus ósannindi um Samvinnubank- ann og viöskipti Guöbjarts heit- ins Pálssonar við bankann. Iöja þessi virðist framhald af skrif- um Kristjáns Péturssonar um sama efni, i ársbyrjun 1977 en grundvöll fyrir þessum skrifum átti aö fá meö handtöku Guö- bjarts heitins sem framkvæmd var af Hauki Guðmundssyni svo sem kunnugt er. Allt er þetta stærri saga, sem sýnir siögæöi og vinnubrögö þeirra er aö þessu standa. bóttfjarstæöur og ósannindi I greinum Halldórsættu aö liggja i augum uppi, telur bankaráö Samvinnubankans óhjákvæmi- legt aö vekja athygli á eftirfar- andi atriöum. 1. Til aö skýra falsanir Hall- dórs, er rétt aö banda á, aö fái h'ann vixil i banka til 30 daga aö upphæö ein milljónog framlengi þennan vixil mánaöarlega i eitt ár og greiöi aöeins af honum vexti, þá hefur hann samþykkt vbda aö upphæð 12 milljónir, en ekki fengiö i hendurfrá banka- stofnuninni nema hina upphaf- legu milljón. Varla verður þvi trúað að Halldór Halldórsson sé svo fávis aö hann viti þetta ekki. Hinsvegar eru fjárhæöir á um- ræddum skrifum fengnar meö þvi aö leggja saman framleng- ingarvixla. Hliöstæöa aöferö notar hann viö hlaupareikninga og er hér auövitað i báöum til- fellum um vlsvitandi falsanir aö Haíldór segir þaö haugalýgi — athugasemd frá Samvmnubankauum bankaráösins, sem fram er tek- iö i yfirlýsingu sem birtist i Morgunblaöinu 9. febrúar 1977 aö „Ólafur Finsen var útgefandi aö einum vlxli Guöbjarts, sem féll á Ólaf sem ábyrgöarmann." Þ.e.a.s. sem Ólafur varö aö greiða. Þaö er sama hvaö Ólafur staöfestir þetta oft i blöö- um, Halldór segir þaö samt „haugalýgi” Auövitaö var margbúiö aö framlengja þennan vixil og Ólafur skrifaö uppá I hvertsinn. Til þessaösýna hvernig þetta gekkfyrir sig, skal hér birttafla yfir framlengingar á umrædd- um vixli á árinu 1964. Kristján Pétursson. Kaupdagur Upphæö Gjalddagi Greiösludagur 31.12 63 1.465.000 20.01.64 25.01.64 25.01.64 1.340.000 20.02.64 20.02.64 20.02.64 1.255.000 20.03.64 02.04.64 02.04.64 1.151.000 20.05.64 30.05.64 30.05.64 1.134.000 20.06.64 27.06.64 27.06.64 999.000 20.07.64 25.07.64 25.07.64 976.000 20.08.64 21.08.64 31.08.64 923.700 20.10.64 09.11.64 09.11.64 875.000 10.01.65 27.01.65 Af þessu yfirliti sést, aö Guö- staöfest hjá fógetaembættinu, bjartur greiðir til bankans á ár- þar sem ekki tókst aö fá aögang inu kr. 590.000 til lækkunar á aö afsagnargeröum frá þessum vklinum, en samkvæmt reikn- igsaöferö Halldórs heföi bank- inn átt aö lána honum kr. tima. 2 H.alldór segir i umræddri grein að bankaráö Samvinnubankans 8.653.700. Af þessu má einnig sjá, aö vixillinn er aðeins einu sinni framlengdur á réttum tima og þvi sennilega afsagður 7 sinnum. Þetta fékkst þó ekki hafi ranglega haldiö þvi fram, aö Guöbjartur hafi aöeins átt tvo reikninga i bankanum nr. 313 og 242, en til viðbótar hafi hann svo átt tvo felureikninga nr. 3131 og 2429. Hér má segja aö um afsakanlegan misskilning sé aö ræöa hjá Halldóri. Haustið 1967 hóf Sam vinnubankinn tölvunotkun viö bókun hlaupa- reikninga. Uröu þá öll hlaupa- reikningsnúmer fjögurra stafa tölur. Var þá tölunum 1 og 9 bætt Guðbjartur Pálsson. Halidór Halldórsson. aftan viö númer Guöbjarts, en eftir sem áöur haföi hann aöeins tvo reikninga. Þetta er sagan um felureikningana. 3. I Dagblaöinu 26/6 1978, sýnir Halldór kvittun þar sem Einar Agústsson hefur tekiö viö skuldabréfum af Guðbjarti. Þaö er rétt, aö kvittun Einars ber þaö ekki meö sér aö Einar hafi tekið viö þessum skulda- bréfum fýrir hönd Samvinnu- bankans en hins vegar er þaö staöreynd aö þannig var þaö i raun og veru. Skuldabréf v/Svans Halldórssonar keypti Samvinnubankinn til greiöslu á vlxilskuldum Svans. Skuldabréf útgefin af Garðari Sigmunds- syni var tekiö til tryggingar skuld á hlaupareikningi 3131 (áöur 313) og afborganir af þvi vorulagðarinn á þann reikning. 4. Nokkur biö hefur oröið á þvi aö hægt væri aö senda þessa at- hugasemd vegna fjarveru bankaráösmanna. Bankaráöiö ætlar sér ekki aö standa I frek- ari blaöaskrifum um þetta mál. Bankaráö Sam vinnubankans. Hrafn á laugardegi Greiðasemi við gjafara góðra hluta? Fjármál tslendinga eru merkilegt fyrirbæri. Þau má ræöa, bæöi utan lands og inn- an, eins og aörar furöur. Jafn- vel mjóir þræöir þeirra geta komiö til umræöu. í Noregi hafa fjármál Alþýöuflokksins islenzka komizt undir dávæn- ar fyrirsagnir á siöum blaöa. Allir vita, aö Alþýöuflokkur- inn hefur á heimaslóö hrósaö sér af mikilli yngingu og upp- lyftingu sins gamallúna and- lits. Hann stakk allnokkrum gömlu þingmannanna sinna niöur I skúffu. Flokkurinn er sagður starfa fyrir opnum tjöldum, og hann lýsti sig hættan persónunjósnum á kjördag (þó ekki á tsafiröi). Þetta fékk allt hinar beztu undirtektir eins og minnis- stætt er. En likt og endapunkt- ur þeirra undirtekta berast þau tlöindi frá Noregi, aö þar sé fullyrt, aö siöustu tvö árin hafi Alþýöuflokkurinn þegiö þaöan úr landi 27,7 milljónir Islenzkra króna aö kjöf til stjórnmálabaráttu sinnar. Menn vita ekki, hvaðan á sig stendur veðrið, því að þetta er talsvert annaö en sagt hefur veriö. Yngingarformaöurinn, Benedikt Gröndal, stendur fastá því, aö flokkur hans hafi ekki fengiö nema um tólf milljónir króna eftir þessum leiöum, og eitthvaö svipaö segjast þéir jafnaöarmenn I Noregi, sem vitnaö hafa I mál- inu, hafa innt af höndum. Norska blaöiö Aftenposten, sem hleypti þessu styrkjamáli af stokkunum, staöhæfir á ný, að hærri talan sé rétt og til- tækar heimildir er þaö sanni. Nú ætlar einn islenzkur fugl svartur sér ekki þá dul aö segja neitt af eöa á um sann- leiksgildi þessara talna. Hann veit einfaldlega ekki snefil um þaö. En sé rétt munað, hefur áöur verið vakin athygli á, aö varhugavert gæti verið, aö flokkar þægju fé og friðindi frá útlendingum til stjórnmála- baráttu, og þaö jafnvel frá hinum grandvöru Norömönn- „Norska hiröin” segja um. Þvi aö jafnvcl þeir kynnu aö liafa eitthvaö af þeim ágalla aö vilja ota sinum tota og hafa eitthvaö fyrir sinn snúö. Þar er meöal annars á þaö aö lita, aö þeir hafa komizt hér aö itökum, þar sem Grundar- tangaverksmiðjan er, þeir vilja annaö i fiskveiöimálum en við og það mun ekki meö öllu laust við, aö þeir hafi hneigö til þess aö skipta sér eitthvaö af herstöövarmálum okkar islendinga. Miklum fégjöfum getur fylgt tilætlunarsemi. Þær geta lika dregiö til þægöar eöa vild- ar þeirra, sem þiggja, annaö- hvort sjálfrátt eöa ósjálfrátt. Sliks eru vist dæmi. Og nú vill svo til, aö svo til samdægurs og hinn nýi for- maöur Aiþýöuflokksins ber af sér og sinum blak vegna þess- ara norsku gjafa, lætur hann liggja aö einu og ööru um viö- horf sitt og flokks sins til her- stöövarinnar i Keflavik og setu Bandarikjahers þar. Og vill til, aö þar talar hann nú mjög máli, sem mun láta vel i eyrum margra Norömanna. Árin 1956—1958 sátu Alþýöu- flokksmenn I rikisstjórn, sem setti sér þaö markmið aö koma hernum burt. Þá talaöi Benedikt Gröndal ekki ööru vlsi en samþingsmenn hans, sem studdu rikisstjórnina. Ekkert hefur gerzt siðustu tuttugu árin, sem tii þess bendi, aö neinn skaöi heföi verið skeður, þótt þeirri rikis- stjórn heföi enzt aldur til þess að senda hersveitir Banda- rikjamanna heim. Eigi aö siður hnigur tal Benedikts nú til gagnstæörar áttar. Norðmenn vilja ekki sjálfir hafa útlendan her i landi sinu. Þeir hafa tekiö þvert fyrir þaö. Þeim finnst þaö iæging fyrir sig, blettur á sjálfstæöi. Þeir gera þvi skóna, aö útlend herseta ylli þeim óþægindum. Þeir kunna einnig aö telja slikt ögrun, sem þeir vilja sneiða hjá, og jafnvei aukna hættu fyrir sjálfa sig. Þeir vilja aftur á móti, aö herstöö sé á islandi. Ber þú sjálfur fjanda þinn, hugsa þeir, lesnir I fornum sögum. Þannig losna þeir viö mein- bugi hersetunnar. Þeir koma i hlut islendinga. Benedikt hallast nú aö þvi, aö viö höldum áfram þessari greiöasemi við Norðmenn. Kannski heyrum viö bráöum undirteklir - norsku jafnaöar- mannablaöanna. Sem sagt: Gott. Hrafn. gár ungarnir. Hótfyndnin er alltaf söm við sig.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.