Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 12
12 í dag Laugardagur 8 júli 1978 ........ ■ "■ 1 — [Lögregla og slökkviliðj [ FerðalÖg Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökk vilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Yatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Da'gvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. júli til 13. júli er i Reykjavikur Apóteki og Rorgar Apðteki. Þaö apótek semfyrrer nefnt. annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Ilaf narbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á I.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 ti 1 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað Sunnud. 9/7. kl. 13 Sauðabrekkugjá — Fjalliö eina, létt ganga meö Erlingi Thoroddsen. Verð 1200 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I. vestanv. (i Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Norðurpólsflug 14/7, svo til uppselt. Sumarleyfisferðir: Hornstrandir 14/7. 10 dagar. Fararstj. Bjarni Veturliöason. Hoffellsdalur 18/7. 6 d. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. Kverkfjöll 21/7. 10 dagar. Utivist Sunnudagur 9. júli. Kl. 10.00 Gönguferö á Hengil (803 m) Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson Kl. 13.00 Gönguferð I Innsta- dal. Hverasvæðið skoðað m.a. Létt og róleg ganga. Farar- stjóri: Sigurður Kristjánsson. Farið frá Umferðamiðstööinni að austanverðu. Sumarleyfisferðir: 15.-23. júli . Kverkfjöll — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist i húsum. 19.-25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjalvegur. Gist i húsum. 25.-30. júli. Lakagigar — Landmannaleið. Gist i tjöld- um. 28. júli — 6. ágúst. Lónsöræfi. Tjaldað við Illakamb. Göngu- ferðir frá tjaldstað. Niu ferðir um verzlunar- mannahelgina. Pantið timan- lega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. Kirkjan ] Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. júli 1978. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaöar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Altarisganga. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmundur borsteinsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 i umsjá séra Sig. Hauks Guöjónsson- ar. Organisti Jón Mýrdal. Safnaðarstjórn. Fella og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kL 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa ki. lOárd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Séra Arni Pálsson veröur fjarver- andi til n.k. mánaðamóta. Séra Þorbergur Kristjánsson gegnir störfum fyrir hann þann tima. Laugarnesprestakall: Guðsþjónusta að Hátúni 10B (Landspitaladeildum) kl. 10. Messa kl. 11. Altarisganga. Athugiö siðasta messa fyrir sumarfri. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 11 árd. Séra Guðm. Óskar Olafsson. Dómkirkjan: Sunnudagur kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen- sen, organleikari ólafur Finnsson. Tilkynning Upplýsingaskrifstofa Vestur- Islendinga er i Hljómskálan- um. Opið eftir kl. 2 e.h. dag- lega i sima 15035. Minningarkort Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fásti einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri . Minningarkort Ljósmæðra-’ félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, FæðingarHeimilL Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs''vegar um landið. t_. . . _ Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga-- vegi 50, Sjomannafélagi Reykjavikur, Lindargijtu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik fást á eftirtöldum stööum : Hjá Guðrfði Sólheim um 8, simi 33115, Elinu Alf heimum 35, simi 34095, Ingi björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jdnu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn' fást I bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 • og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræðingur Mæðra-’ styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. krossgáta dagsins 2800. Lárétt 1) Andrömm 5) Sanið 7) Lést 9) Reykir 11) Bors 13) Sóma 14) Gras 16 ) 999 17) Kindina 19) Striðinn Lóörétt 1) Deyja 2) Sama 3) Sefun 4) Haf 6) Dauöur forseti 8) Strákur 10) Stó 12) Snjór 15) Náttúrufar 18) Tveir. Ráðning á gátu No. 2799 Lárétt 1) Drambs 5) Kær 7) Ek 9) Rask 11) Lúa 13) Snú 14) Umla 16) IM 17) Fleða 19) Mastur Lóðrétt 1) Dvelur 2) Ak 3) Mær 4) Bras 6) Skúmar 8) Kúm 10) Sniöu 12) Alfa 15) Als 18) Et. Laugardagur 8. júll 1978 David Graham Phillips: J 240 SUSANNA LENOX [ Jón Helgason annaðhvort finnast þaö hlægilegt eða hvimleitt að komast að raun- um að kona væri ástfangin af honum. — Einkum hlægilegt sagði Palmer. — Hann þekkir kvenfólkið — og veit að það elskar okkur karlmennina aðeins vegna þess sem við veitum þvi. — Hefur þú nokkurn tima heyrt getið um manneskju hvort heldur karl eða konu sem lét sér ekki á sama standa um alia sem ekkert gátu veitt? Hlátur Fridda gaf til kynna að hann féllist á skoðun hennar. — A stjórnmálasviðinu olbogar maður sig áfram með þvi, sagði hann — að telja fólkinu trú um að maður sé stoð þess og stytta — sýna þvi fram á að þaðsé þess hagur að styrkja mann og eflajOg það er sama sagan á öðrum sviðum — lika I ástamálum. Súsanna vissi að þetta var sannleikurinn um llfið. En hún gat ekki hafið sig yfir hina almennu óbeit fólks á þvi að heyra untbúðalausan sannleikann. Hún vildi láta sykra hinn beiska kaleik enda þótt hún vissi að sætleikinn drægi úr lækningamætti sannleikans — jafnvel eyddi honum oft gersamlega. Hin óheflaða og undandráttarlausa bersögli Palmers kom þess vegna illa við hana þótt jafn undan- dráttarlaus bersögli Brents heillaði hana af þvi að hún var aldrei ruddaleg. Báðir fundu mennirnir hve nærtækt það var að hæðast að grófsku lifsins. Palmer lagði mesta áherzlu á grófskuna, Brent á háðið. Brent kynnti henni einn af vinum sinum ungum, franskan Gyðing sem hét Gourdain. Hann var húsameistari og þegar búinn að geta sér góðan orðstir. — Yður mun getast vel aö hugmyndum hans og honum mun falla ráðagerðir yðar vel i geö, sagði Brent. Hún hafði látið sér það vel llka að hann gerði sér svo titt um þau Palmer sem raun bar vitni en hún var enn jafn fálát i viðmóti, þegar hann átti i hlut. Hann sýndi það ótvirætt hvort sem Palmer var viðstaddur eða ekki bæði með framkomu sinni og oröum að hann virti þessa afstöðu hennar — leit hana jafnvel viðtækari en hún var. En samt sem áður fann hún, að hann leit þannig til að þetta væru látalæti ein. Hún mælti: — Ég hef aldrei lýst ráðagerðum minum fyrir yður. — Ég get getið mér þess til hvernig þær eru. Umhverfi yöar verður blátt áfram að vera jafn lýtalaust og klæöaburður yöar. Hún vildi ekki láta hann renna grun I og hún hefði ekki einu sinni játað það fyrir sjálfri sér hve vænt henni þótti um þessa viöurkenn- ingu. Þótt karl eða kona séu smekkleg í hvivetna um klæöaburö og framkomu er ekki þar með sagt, að hann eða hún sé fær um að skreyta að búa hús þannig að innanstokksmunum að vel sé. Ef til vill hefði það sannazt á Súsönnu að hún átti ekki þetta lof Brents skilið,ef til vill hefði þessi fyrsta tiiraun hennar farið algerlega i handaskolum ef hún hefði ekki komizt i kynni við Gourdain sem af góðvild einni færði hinar óljósu hugmyndir hennar og draumóra i raunhæfan búning. Gourdain var miklu meira áfram um það að smekkur Súsönnu fengi að njóta sin heldur en leiða sina hæfileika fram i dagsljósið. Meginástæðan til þess var óefaö sú,hve hrifinn hann varð af friðleik Súsönnu.vaxtarlagi og klæöaburöi. Hann lagði sig i framkróka um að verða henni að liði, útskýrði fyrir henni grundvallaratriðin og kenndi henni orðatiltæki sérfræöinganna og geröi loks hugmyndir hennar að veruleika af mikilli samvizkusemi. — Þér hafiö á réttu að standa.mon ami, sagði hann við Brent. — Hún er gædd óvenjulegum gáfum. llugmyndaflugið er dásamlegt. Þaö er eins og paradisarfugl sé á svifi úti I himinblámanum og fjaðraskrúðiö ljómi og leiftri i sói- skininu. — Þetta er full-háfleygt, sagði Súsanna hlæjandi þegar Brent skýrði henni frá þessum orðaskipum. Hún var samt hrærð. — Helzt til, sagði Brent. — En Gourdain vinur minn verður svo frá sér numin, þegar hann hittir fyrir konu sem er smekkleg I klæðaburði. Þessi fjólublái kjóll, sem þér voruö I i gær, reið baggamuninn. Hann var þjónn yðar — nú er hann þræli yðar. Allt i einu og án nokkurs sýnilegs tilefnis skaut þeirri hryllilegu tilhugsun upp i huga Súsönnu að þetta ibuðarmikla lif sem hún naut væri ekki raunveruleiki(heldur myndi hún vakna af þessum draumi i Vinarstræti hjá Ettu — eða I óhreinu rúminu hjá frú Tucker. Osjálfrátt rétti hún fram annan fótinn og leit á hann eins og henni þætti vissara að skoða hann. Hún sá augnaráð Brents er sýndi að hann skemmti sér vel við atferli hennar. — Ég var bara að gæta að þvi hvort það væri gat á skónum min- Ég held að strákurinn sé að reyna aö gera mig vitlausan. Ég sagöi honum að fara heim til sin... og hann fór. DENNI DÆMALA US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.