Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. júll 1978 15 Heyröu bróðir er þér ekki sama þó aö ég bregöi mér aðeins af baki.... Cimarro bræöur geröu ýmsar hundakúnstir á linunni þótt þeir kæmust ekki alla leiö yfir að guöshúsinu. Auglýsingadeild Tímans Lagt i hann I gær. Áhorfendum lizt ekki meira en svo á tiltækiö Cimarro bræður: Komust ekki alla leið — en sýndu mikla leikni engu að siður Þeir eru spengilegir menn, Cimarro bræöur og láta sér ekki alit fyrir brjósti brenna, eins og sjá má á klæðaburði beirra Timamyndir G.E. og Tryggvi. Bílaleiga Loftleiða og Hertz gera samning 1 gær voru undirritaöir i Reykjavik, samningar milli Bila- leigu Loftleiöa annars vegar og bilaleigu-fyrirtækisins Hertz hins vegar um gagnkvæma sölu- og umboösstarfsemi. Sem kunnugt er starfar Hertz bilaleigan i mörgum löndum, beggja megin Atlantshafsins og hefur mikiö umleikis. Þar sem hér er um aö ræöa gagnkvæman sölu- og umboös- samning, taka nú báöir aöilar aö sér bókarnir og undirbúning viö- skipta fyrir hinn. Hertz fyrirtækiö I Bandaríkjunum hefur nú gert samning viö SITA, en þaö er eig- andi Gabriel-bókunarkerfisins sem Flugleiðir nota til farþega- bókunar. Hinn 17. júli I sumar verður Gabriel- kerfiö samkvæmt þeim samningi tengt tölvubók- unarkerfi Hertz, i Bandartkj- unum. Frá þeim tima geta allar söluskrifstofur Flugleiöa sem hafa Gabriel-bókunarkerfiö kom- izt í beint samband viö Hertz-bók- anir og auöveldar þetta mjög af- greiöslu og flýtir fyrir þegar um þaö er aö ræða aö farþegar óski eftir aö taka bil á leigu erlendis. Sömuleiöis geta nú viöskiptavinir Hertz um allan heim bókaö bil hjá BQaleigu Loftleiöa. Samninginn undirrituöu þeir Aifreð Elfasson forstjóri fyrir Bilaleigu Loftleiöa og Peter Hawman fyrir Hertz. A myndinni eru Peter Hawman og Alfreö Elfasson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.