Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. jiill 1*78 <m»*.., * .. .. 13 Ntl þegar viB höfum látíB af störfum viö BæjarútgerB Hafnar- fjarBar eftir sögulegan aödrag- anda, viljum viB ekki láta hjá líBa aö gera nokkra grein fyrir brott- rekstriokkar úr starfi og aödrag- anda hans. ViB höfum aB visu áöur reynt aö skýra þetta mál opinberlega á hlutdrægnislausan hátt, en mörgu höfum viö látiB ósvaraö sem á okkur hefur veriö boriB, enda er þaö þess eölis aö hver sómakær maöur veigrar sér helst viö þvi aö ansa óhróöri sem þyrlaö hefur veriö upp. En þaö er fyrst og fremst tvennt sem dregur okkur tíl þess aöskrifa þessar linur.Annars veg- ar viljum viö gera nokkra grein fyrir skoöun okkar á stööu fisk- vinnslufyrirtækjanna og hins vegar vekja athygli á stööu ein- staklinga sem lenda i andstööu viö valdakerfi og I þessu tilviki er átt viö valdakerfi Verkaiyös- hreyfingarinnar. Fiskiöjuver B.tl.H. var tekiö i notkun seint á sjötta áratugnum og var mest hugsaö til fram- leiöslu á RUsslandsmarkaö. Siöan eru liöin um tuttugu ár og lltiö veriö fylgst meö tækninýjungum og þróun á freöfiskmörkuöum og haföi afkoma fyrirtækisins veriö mjög slæm miöaö viö afkomu frystiiönaöarins i heild. Breytingar á fiskiðjuveri B.tJ.H. til nútimalegs horfs var fyrst af alvöru fariö aö hugsa um áriö 1976. Voru þá stjórnendur fyrirtækisins búnir aö missa eitt besta góöæristímabil frystiiönaö- arins árin 1971-1974 fram hjá sér, þegar frystihús vitt og breitt um land voru i mikilli uppbyggingu. Ljóst var aö gripa varö til mjög róttækra ráöstafanna á sviöi tæknibúnaöar og vinnubragöa. Þá ákvað fyrrverandi útgerö- arráö aö taka upp stórhuga stefnu I málefnum B.tl.H. til þess aö gera þetta fyrirtæki af- kastamikiöog traust, en þaö haföi veriö rekiö meö stórtapi og var- um margt Ur sér gengið. Til þess að gera þaö aö virkilegu nútima- fyrirtæki var hafist handa um stórfellda uppbyggingu, kaup gerö á nýjum vélum og tækjum og ákveöið aö endurskipuleggja öll vinnubrögö og færa þau i nUtima- horf, og hefur i þessu skyni veriö variö stórfelldum fjármunum. Þaövar meö öörum orðum stefnt aö þvi aö B.Ú.H. yröi fyrsta flokks fyrirtæki sem var aö sjálf- sögöu hagur fyrir alla, jafnt fyrir starfsfólkiö, skattgreiðendur i Hafnarfirði og þjóöina alla. Voru allir þeir sem um þetta fjölluöu einhuga um þaö aö framfylgja markaöri stefnu. Viö vorum ráönir til B.Ú.H. s.l. vetur sem verkstjórar og tók ann- ar okkar til starfa i nóvember en hinn I desember. Verkefni þaö sem okkur var faliö var auk almennrar verk- stjórnar aö ráöa fólk til starfa, en þvi hafði verið sagt upp störfum i frystihúsinu nokkrum mánuöum áöur vegna lagfæringa og upp- byggingar og i ööru lagi aö koma á nýjum vinnubrögöum og vinnu- tilhögun, þannig aö vinnuafliö nýttist betur, en á þaö mun tals- vert hafa skort áöur. Ennfremur skyldum viö sjá um, aö hráefniö nýttist til fullnustu og fram- leiðsluvaran yröi i alla staöi eins vönduö og framast væri unnt. En tæknilegar nýjungar duga skammt ef gott starfeliö er ekki fyrir hendi. Ollum er kunnugt um aðlengi hefur sá háttur tfökast aö visafólkisem hefur skerta starfs- getueða átt hefur erfittmeöaö fá vinnu eöa stunda reglubundna vinnu I frystihúsin og hefur þetta loöaömjög viö bæjarútgeröir. Nú er ekki nema sjálfsagt aö þeir fái vinnu sem vilja vinna og ekki er hægt aö kasta þeim á dyr sem vegna aldurs eöa sjúkleika hafa skerta starfsgetu. En nú er það svo aö þau störf i frystihúsum, sem hæfa sliku fólku eru tiltölu- lega fá og þess vegna skortir mik- iö á aö vinnuafliö nýtist sem skyldi. Þött svona hafi gengiö hingaö til, þá horföi allt ööruvisi viðnúna. Viö erum i miöri tækni- byltingu i frysti- og f iskiðnaöinum og þau tæki og útbúnaöur sem núna er unniö meö er svo gífur- lega dýr aö þaö er ekki annað verjanlegt en nota fyrsta flokks vinnuafl. Þaö tala allir um þaö aö þaö þurfi úrvalssjómann á hin stóru og nýtizkulegu fiskiskip okkar, en enginn minnist á þaö einu oröi aö vinnslan úr sjávar- aflanum þurfi á slíku fólki aö halda. Sannleikurinn er sá aö i ÞAD HRÓPUÐU ,REKUM,REKUM’ Fyrri hluti greinargerðar verkstjóranna Guðna Jónssonar og Leifs Eirikssonar fiskvinnslunni starfar fólk sem betra er vinnslunnar vegna aö fái aö sitja heima á fullu kaupi, en þaö komi á vinnustaö. Þessu f ólki þarf aö sjálfsögöu aö útvega vinnu sem hæfir þvi betur og er hér verk aö vinna fyrir þær nefndir kaupstaöanna sem vinna aö félagsmálum og ættu þær aö standa aö því i samvinnu viö verkalýðsfélögin. Þetta er vanda- mál sem sum frystihús eiga viö aö striöa en i stórum sveitarfélög- um meö fjölbreytta atvinnuvegi eins og Hafnarfiröi ætti aö vera auövelt aö ráöa fram úr þessu. Markmiöiö í fiskiönaöinum ætti aö vera fullkomin fiskvinnsluhús meö úrvalsstarfsfólki. Þessu fólki ætti vitanlega aö greiöa hátt kaup, til muna hærra er gert er. Þetta er eitt af þeim feimnismál- um sem margir ræöa um en aldrei á réttum vettvangi og á kannski vaninn sinn þátt I þvi. Svona hefur þetta gengiö hugsa menn og af hverju getur þaö þá ekki gengið áfram. En viö viljum okkur var faliö aö ráöa fólk til vinnu, er B.Ú.H. tók til starfa aö nýju. Var þaö gert meö þaö I huga aö fá gott starfsliö, en aö sjálf- sögöu var þaö ekki létt verk og ekki allir á eitt sáttir hvernig til tókst. 1 ööru lagi var ákveöiö aö breyta vinnuháttum meö því aö reyna aö fá upptdiiö bónuskerfi. Þetta fyrirkomulag gerir kröfu til vinnusemi og reglusemi og stuöl- ar aö bættri nýtingu, en verka- fólki gefst jafnframt tækifæri til þess aö auka tekjur sinar. Bónus- kerfiö hefur aö visu veriö nokkuö umdeilt, en skynsamlega fram- kvæmt er þaö bæöi fyrirtæki og verkafólki ti hagsbóta. Þegar þetta kerfi var boriö upp viö verkafólk i B.Ú.H. var þaö fellt og viröist ástæöan helst hafa veriö sú aö þaö hafi ekki viljaö breyta um vinnutilhögun heldur halda sér viö gamla verklagiö. Og ekki bætti úr skák aö viö, nýju verk- stjórarnir, sem vorum rétt komn- ir inn úr dyrunum, mæltum meö Nýjar kröfur, bætt fyrir- komuiag Eftir aö viö tókum viö verk- stjórn lögöum viö áherslu á ab starfsfólkiö stundaöi vinnu sina reglulega og tókum fyrir allar ónauösynlegar frátafir, þaö væri ekki aö fara og koma á ýmsum timum og mæta óreglulega til vinnu, þvi aö viö töldum betra aö þeir sem stunduöu vinnu staa af kostngæfni sæt* aö þessari vinnu. En þeir sem vildu hafa alla sina hentisemi var þetta aö sjálfsögöu ekki aö skapi. Þannig var leitast viö aö gera frystihúsið aö raun- verulegum vinnustaö, en ekki aö einhverju hallærisplani. Eitraðar örvar Eins og fyrr segir var stefnt aö þvi aö gera B.Ú.H. aö fyrsta flokks fyrirtæki og I þvi skyni þurfti margar breytingar aö gera, sem ekki voru vinsælar hjá sumum, enda var snemma fariö Bæjarútgerö Hafnarfjaröar, á litlu myndinni eru verkstjórarnir sem reknir voru.frá vinstri Leifur Eiriksson og Guöni Jónsson. Tlmamyndir: Róbert hér meö vekja athygli á þessu máli i þeirri von aö þaö veröi rætt málefnalega. --- 0-0 ---- A þaö má minna og veröur seint ofmetiö hversu geypi mikilvægur fiskifmaðurinn er þjóöarbúinu. Um það bil 70% útflutningstekna koma frá fiskiönaöi. Margt verkafólk gerir sér ekki ljóst aö hagur fiskvinnslunnar er þess eiginn hagur þvi þegar aöilar vinnumarkaösins setjast viö samningaboröið eru lagöar, til grundvallar kröfum verkalýösfé- laganna tölur frá þjóöhagsstofn- un og sölufyrirtækjum fiskiönaö- arins þ.e. SÍS, SH. Ef tölur þessar gefa til kynna bættan hag fisk- vinnslu og útgerðar geta verka- lýðsfélögin frekar gert sér vonir um aö kröfur þeirra nái fram aö ganga. Kemurþetta berlega í ljós nú siðustu daga er skilaverö af- urðatilfrystihúsann er lækkaö þá byrjar gamli sultarsöngur at- vinnurekenda, gengisfelling og verkafólk fer ekki varhluta af aö borga brúsann eins og þaö veit mæta vel best sjálft. --- 0-0 ---- Astæðan til þess aö,viö fórum aö ræða um vinnuaflið var sú aö þvi og áttum að sjá um fram- kvæmd þess. En undarlegt var þaö að vilja ekki taka upp þetta nýja kerfi til reynslu a.m.k. þvi aö þaö var alltaf hægt siöar ef starfsfólkinu fannst það illbæri- legt, aö afnema þaö. En eftir nokkurn tima og ekki hljóöalaust fékkst þaö upptekiö. Strax fyrstu vikuna sem skrán- ingar hófust sýndi sig aö 80'-90% starfsfólks fékk einhvern bónus. Vinnuhraöi stórjókst og nýting hráefnis batnaöi mikiö. Vitaskuld komu ýmsir byrjunaröröugleik- ar, svo sem skekkjur'I skráning- um o.fl. Reynt var af fyrirtækis- ins hálfú að bæta úr eins fljótt og auöiö var og hafa fá frystihús kostaðjafnmiklutileinsog B.ÚH. en var það litils metiö af sumu starfsfólki, og teljum viö þaö stafa af vanþekkingu þess. Fá frystihús hafa kostaö jafn miklu til verkkennslu eins og B.Ú.H. Snemma i vetur voru fengnar tvær konur vanar bónus- vinnu úr einu af vestfjaröar- frystihúsunum til aö kenna bón- usvinnubrögð. Þvi var tekiö meö litlum þökkum og kallaöi sumt starfsfólk þaö móögun viö hafn- firskan verkalýð . Mun þorri starfsmanna nú þykja bónusfyr- irkomulagiö skárra en þaö sem fyrir var, þó aö ekki séu allir sátt- ir viö það. aö senda okkur eitraðar örvar einkum I bæjarblööunum I Hafn- arfiröi. Viö skulum leyfa ykkur aö heyra hér eina rödd úr skúma- skotunum: „Og er það ekki full- langt gengiö, ef fólk litur upp frá vinnunni í eina mínútu, aö þaö skuli vera rekiö áfram meö fúkyrðum.En kannski er draigj- unum ekki sjálfrátt, kannski er stjórnaö I gegnum þá af einhverri dularfullri persónu, og þeir lipur verkfæri eins og sönnum Gestapó drengjum sæmir. — En svo er lika til þýlyntfólk, og er grátbros- legt til þess aö vita, þegar þaö er eins og kviöskriöandi búrtlkur slefandi utan i verkstjórana og glefsandi aftan i hæla samverka- fólksins.” (Alþbl. 22.3.)) Viö létum skrifum sem þessum algerlega ósvaraö. Viö höföum þá trú aö starfsfólkiö mundi yfirleitt veröa ánægt, þegar fram liöu stundir og starfsfólkiö búiö aö reyna þaö aö þessar breytingar væru öllum til hagsbóta. Ekki viljum viö halda þvi fram aö verk okkar sé-hafin yfir alla gagnrýni og viö ekki getaö staöiö aö ýms- um hlutum betur, en þessi var einlæg viöleitni okkar. Viö viljum lika taka þaö fram aö viö kynnt- umst mörgu duglegu og starfs- fúsufólki hjá B.Ú.H. Þaö áttisinn mikla þátt I þeim öru framförum sem B.Ú.H. tók og fóru vaxandi meö hverjum mánuöi. En þaö þarf ekki nema einn gikk I veiöi- stöö. Þegar starfsfólk var ráöiö aftur eftir breytingar var þvi öllu gert ljóst á umsóknarblaöi aö þaö væri ráöiö til allrar almennrar vinnu hjá B.Ú.H. og undirritaöi þaö meö eiginhandaráritun, og var skoö- unarfólk ekki þar undanskiliö og meira segja itrekað viö þaö I viö- ræöum. Frá þvi snemma i marz höföum viöhaftí huga aö breyta til i skoö- unarhópnum, og setja Huldu Hermóösdóttur i almenna vinnu, vegna ósamstarfsvilja hennar og hins neikvæöa hugsunarháttar sem viöuröum áþreifanlega var- ir viö gagnvart fyrirtækinu. Einnig gætti misræmis milli skoöana hennar og annarra skoö- unarkvenna. Þaö má geta þess aö annar okkar benti Huldu fyrr i vor á óheyrilegan fjölda veik- indavottorða hennar og nefndi þaö viö hana, hvort heilsa hennar leyföi þaö aö vinna fullt starf, hún tók þessumjög illa og leit á þetta sem árás á sig. Fyrir hádegi 31. maf kölluöum viö Huldu á eintal viöokkur, og tjáöum henni aö frá og meö 5. júni, ynni hún almenn störf i fiskiöjuverinu. Sagöi hún strax aö hún tæki þetta sem uppsögn, bentum viö henni þá á fyrrgreindan samning sem hún haföi gert viö fyrirtækiö. Þaö næsta sem gerist, er aö verkakonurnar fara I ólöglegt verkfall. Unglingar sem eru viö vinnu I hliöarsal voru neyddir til aöleggja niöur vinnu af trúnaöar- mönnum og trúnaöarmaöur karl- manna ásamt Hallgrimi Péturs- syni formanni Hlifar höföu I hót- unum viö karlmenn sem voru viö sin störf. Skömmu siöar lagöi fram- kvæmdastjórinn fram sáttatil- lögu um aö hafin yröu störf aö nýju og verkafólkiö kysi sér fulltrúa til viöræðna viö stjórn- endur fyrirtækisins, þar sem vandamálin yröu rædd. Sáttatillaga framkvæmdastjór- ans var ekki borin undir atkvæöi og átti Hallgrímur Pétursson einn alla sök á þvi. Viöhaföi hann þau orö á fundi hjá starfsfólki aö ekki yröi gengiö að neinu sam- komulagi fyrr en búiö væri aö reka verkstjórana. Hallgrimur Pétursson tók umsvifalaust undir þá kröfu aö viö yröum þegar geröir brottrækir og geröist hann stóroröuriokkargarö: Siöanþeir tóku viö störfum „hef ég tekiö á móti fjöldanum öllum af kvörtun- um vegna þeirra. Þeir veröa bara að gera sér þaö ljóst, aö menn haga sér ekki lengur eins og götu- drengir við starfsfólk sitt. Ég hef verið alveg undrandi á framferöi þeirra” lét Haflgrimur hafa eftir sér (Alþbl. 1. júni) og skömmu siðar tók Guöriöur Eliasdóttir undir söng hans. Þegar svona hlutir gerast á vinnustöðum og þeir hafa aö und- anförnu veriö mjög tiöir, hafa forráöamenn verkalýösfélaganna leitast viö aö lægja öldurnar og komaá sáttum.þviaöþeirvita aö oft er stofhaö til uppþota I bráö- æöi og reyna aö koma I veg fyrir aö til stórvandræöa komi. Hafa þeir þá oft beitt lagni og fengiö aðila til þess aö ihuga málin og greitt fram úr þeim af skynsemi. En þessir menn rjúka ekki upp til handa og fóta og byrja á þvi aö gefa út stóroröar yfirlýsingar ásamt tilheyrandi sviviröingum. En sakir okkar hlutu aö vera miklar og ótviræöar fyrst þau Hallgrimur og Guðrlður tóku þessa afstööu. En eitthvaö veröa viöbrögö þeirra kynleg, þegar sú staöreynd er höfö I huga að Hallgrimur kom aöeins einu sinni á okkar fund til aö leysa mál eins af starfsmönnunum. Sváfu þau þungum svefni á veröinum eöa var þetta eitthvert bráöæöi, sem gripiö er til i tilfinningahita stundarinnar? Þaö var nú gengiö eftir þeim Hallgrimi og Guöriöi aö tiltaka ákveöin og skýr dæmi um ósæmilega framkomu, en engin svör fengust. Þau hrópuöu rekum, rekum. A þaö má minna aö bæjar- stjórnarkosningar voru nú af- staðnar og báöir formenn verka- mannafélaganna voru I framboöi og ekki var búiö aö mynda meiri- hluta bæjarstjórnar. Hallgrimur Pétursson notaði þetta mál 1 B.Ú.H. óspart innan sin*pólitiska flokks til aö reyna aö rjúfa gamla Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.