Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.07.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. júli 1978 5 Drög að hljóðkerfisfræði komin út hjá Iðunni Ct er komin hjá IÐUNNI ný bók eftirdr. Magnús Pétursson um Is- lenzka hljóöfræði og nefnist hún Drög aö hljóökerfisfræöi. Hún er framhald á bók dr. Magnúsar Péturssonar Drög aö almennri og Islenzkri hljóöfræöi sem út kom áriö 1976. I bókinni fjallar höfundur um hljóökerfi nútimaislenzku en fátt eitt hefur veriö ritaö um þaö efni á islenzku fram aö þessu. Markar ritiö þvi nokkur timamót. Bókin skiptist i þrjá megin- hluta. t fyrsta hluta hennar er fjallaö um gerð tungumála, for- mun þeirra, merkingu, tákn, sviö tungumáls, mál og tal og fleira. t öörum hluta bókarinnar er hljóö- kerfisfræöi, en þaö er sú visinda- grein sem fjallar um hljóökerfi tungumáls út frá þvi sjónarmiöi hvernig viökomandi mál hagnýtir sér mismun einstakra málhljóöa. Hljóökerfisfræöiskýrir ennfremur hvernig lýsa ber hljóökerfi og hvaða aðferöum er beitt viö slika lýsingu. 1 þriðja hluta bókarinnar er fjallað um fónemakerfi nú- timaislenzku, ferli i hljóökerfi nU- timaislenzku og þróun tungumáls og hljóökerfisfræöi I bókinni eru Dr. Magnús Pétursson. auk þess orðasafn og ritaskrá. I orðasafninu eru helztu hugtök, sem tengjast fræöigreininni og koma fyrir i bókinni og hliðstæða þeirra á fjórum tungumálum, ensku, dönsku, frönsku og þýzku. Norræmr barna- og unglingabókahöfundar" Mótmæla harðlega áformum um sjónvarpsgervihnött H.R.I júni siöastliðnum þinguöu norrænir barna- og unglinga- bókahöfundar i Sviþjóö. Þingiö sátu rUmlega 100 fulltrUar, þar af fjórir frá Islandi. Aðalmál þingsins var erfiö samkeppni norrænna barna- og unglingabókmennta viö afþrey- ingariönaðinn. Var fullyrt, aö fjöldi barna og unglinga á Noröurlöndum ætti litinn eöa alls engan aðgang aö góöum bók- menntum. Margir þeirra læsu einungis afþreyingarbækur, hasarblöð og sorprit, þar sem gróöasjónarmið réðu eingöngu. A þinginu voru samþykkt hörö mótmæli gegn áformum um nor- rænan sjónvarpsgervihnött. Var þar visaö til slæmrarreynslu Dana og Norðmanna af sjónvarpi yfir landamærin. Þingiö kraföist þess , aö stjórnvöld létu nU þegar rannsaka hver áhrif það hefur á norræn börn að horfa á sjón- varpsefni, sem varpað er yfir land þeirra frá erlendum stööv- um. Einnig var fariö fram á aö menningarleg áhrif gervihnattar- ins yröu tekin til umræöu, áöur en fariö væri aö ræöa lögfræöilega og efnahagslega hliö málsins. Þingið ályktaöi, aö norræni sjónvarpsgervihnötturinn kæmi frekar til meö aö þjóna fjölþjóða- auöhringum en norrænni menn- ingu. Tilkoma hans myndi draga Ur frumkvæöi almennings og hafa óæskileg félagsleg áhrif. Einkum var lögö áherzla á þau ógnvæn- legu áhrif, sem hann heföi á þann stóra hluta IbUa Norðurlanda, sem eru börn. Ennfremur var it- rekað hve skaölegur hann yrði fyrir menningu frumþjóöa á Norðurlöndum, Sama og Grænlendinga og smáþjóöa eins og Færeyinga og Islendinga. é CAPDon i m m I m M—ár I i I sjálfhleðsluvagn Nýtt heyvinnutæki hefur innreið sína til íslenzkra haenda Þaösembútæknidei|din,annathu9avert u viö vagninn hefir allt verið endurbætt og Eins og venjulega fylgist Globus með þróuninni og nú bjóðum við nýjan hey- hleðsluvagn frá hinum stóru Carboni verksmiðjum á Italíu. Flutt verður inn ein gerð, sem tekur 26 rúmmetra. Vagninn er mjög sterkbyggð- ur að gerð og fullkominn að tækni. Eins og venjulega, með ný tæki, var vagninn prófaður hjá bútæknideild á Hvanneyri arlt s.l. sumar og reyndust vinnslugæði vagnsíns sambærileg við beztu fáanlega vagna á markaðinum. lagfært samkværtit ábendingum bú- tæknideiIdar. Hliðargrindur allar úr sterku galvaniseruðu járni. Hversvegna ný gerð af vögnum? Vegna þess að Carboni-vagnarnir eru um 20% ódýrari en sambærilegar stærðir og gerðir af vestur-þýzkum vögnum. Þetta er næg ástæða. Áætlað verð með fullkomnum útbúnaði Kr. 1389.000.- SYNINGARVAGN A STAÐNUM Hagkvæmir greiðsluskilmálar Globuse LAGMÚLI 5, SIMI 81555 Ölfushreppur: Amerísk bifreiðalökk Kosn- ingin kærð Kás — A fimmtudagskvöld kom hreppsnefnd ölfushrepps saman til sins fyrsta fundar, og lá þá fyrir kæra.Utaf kosningu hennar. En eins og menn muna, uröu nokkur mistök viö kosningu til hreppsnefndar i ölfushreppi, eitt umframatkvæöikom I ljós, miöaö viö hausatölu þeirra sem kusu. Þar sem H- og Þ-listi voru efstir og jafnir, þurfti aö skera Ur meö hlutkesti hvort fengi sinn annan mann i hreppsnefnd, en áöur haföi kjörnefnd Urskuröaö kosn- inguna gilda. NU hafa mál þróast þannig, aö kært hefur veriö i málinu, og er þaö hreppsnefnd sem visar mál- inu á ný til kjörstjórnar tíl um- fjöllunar. Aö sögn Þorsteins Garöarssonar, sveitarstjóra ölfushrepps, má búast viö aö kæran hafi ekkert aö segja, og kjörnefnd komist aö sömu niöur- stööu og áöur. Taldi hann fremur óliklegt, aö uppkosning yröi látin fara fram. Þrjár línur í öllum litum (tlMCQ) Mobil SINCE 1882 é m Synthetic Enamel Mobil OIL CORPORATION FORMULA Acrylic Enamel Mobil OIL CORPORATION FORMULA Acrylic Lacquer Mobil OIL CORPORATION FORMULA Einnig öll undirefni, málningasíur, vatnspappír Marson - sprautukönnur H. JÓNSSON & CO Símar 2-22-55 & 2-22-57 Brautarhoíti 22 - Reykjavík Auglýsið í Tímanum /'»............... ■ II,IIB ' ' " JEPPAEIGENDUR SPARIÐ BENZÍN OG SLIT með Warn framdrifslokum. — Warn framdrifslokur fást i eftirtaldar bifreiðar: Land/Rover, Ford Bronco, Willy’s jeppa, Willy’s Wagoneer, Scout, Blazer og flestar gerðir af Pick-up bifreiðum með fjórhjóladrifi. Warn-spil, 4 tonn m/festingum fyrir Bronco og Wagoneer H. JÓNSSON & CO Símar 2-22-55 & 2-22-57 Brautarholti 22 - Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.