Tíminn - 22.07.1978, Page 1

Tíminn - 22.07.1978, Page 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Setningarathöfn landsmóts UMFÍ i gærkvöldi var hin glæsi- legasta. Hátt i eitt þúsund iþróttamenn gengu fylktu liði eftir iþróttavellinum á Selfossi og báru þeir fána Isiands og ung- mennahreyfingarinnar. Meðal gesta við athöfnina voru for- setahjónin svo og menntamálaráðherrahjónin, en það var Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFÍ sem setti mótið. Timamynd: GE Jón Sigurðsson forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar: Hinir lægst launuðu fengju 1 -2% - þeir hæst launuöu 11 %% : | fslendingaþættir fylgja blaðinu i dag Landsmót UMFÍ sett í gærkvöldi Laugardagur 22. júlí 1978 —156. tölublað — 62. árgangur - yrðu samningar settir óskertir í gildi Jón SigurOsson á leiö inn Þórshamar, þar sem hann gaf fulltrúum vinstri flokk- anna upplýsingar um stööu þjóöarbúsins. Timamynd Tryggvi. KEJ — í stjórnarmyndunarviö- ræöunum er rætt um aö setja alla samninga óskerta f gildi og hefur Framsóknarflokkurinn þó sett þaö sem skilyröi aö geröar yröu nauösynlegar ráöstafanir til þess aö efnahagsmáiin yröu viöráöan- leg eftir sem áöur. Sneri blaöiö sér til Jóns Sigurössonar for- stööumanns Þjóöhagsstofnunar og innti hann eftir hvaö óskertir samningar þýddu. Sagöi Jón aö fullar veröbætur samkvæmt sam- ningunum 1977 mundu þýöa um 6 1/2% meöalhækkun á laun allra launþega, sem þó mundi dreifast afskaplega ójafnt. Hinir lægst launuðu, sagði Jón, fengju i hækkun 1-2% verkamenn um 4%, verslunarmenn 2-3%, iðnaðarmenn 6-7%, BSRB starfs- „Samningarnir i gildi” á ný kosta: 5% sérstaka gengisfellingu að 60% verðbólgu á árinu — nema aðrar viðnámsaðgerðir komi til Samkvæmt heimildum sem blaðið aflaöi sér i gær. var ekki fyllilega búiö aö reikna út áhrif þess á þjóðarbúið aö samning- arnir yröu látnir aftur ,,I gildi” eins og það hefur veriö oröaö. Hins vegar var talið aö slfk ákvöröun myndi „Jcosta” 5-6% gengisfellingu — eöa „hratt gengissig” eins og sagt er aö sumir i viðræöunefndunum um stjórnarmyndun vilji heldur oröa það, — til viðbótar þeim gengisbreytingum sem þegar höföu verið ræddar. Ennfremur leiöa menn getum aö þvi aö þessi ákvöröun muni draga þann dilk á eftir sér aö og allt veröbólga á árinu 1978 geti orölö allt aö 60%. Svo sem ljóst er eru slikar af- leiðingar vissulega undir þvi komnar hverjar aðrar aðgerðir i efnahags- og fjármálum verða fyrir valinu i þeirri rikisstjórn sem við búinu tekur. Þær aö- gerðir voru enn I athugun við- ræðunefnda i gær. menn 8-9%, BHM menn 10-11% og hinir hæst launuðu 11/2%. jön kvaöst ekki reiðubúinn til að svara blaðamanni til um hvað þetta mundi þýöa fyrir efnahags- þróun og verðbólgu i landinu eða hvort hægt yrði við efnahgasmál- in að ráöa, miðað við óskerta samninga.-Að öllu óbreyttu eins og nú er,-sagði hann.-verður verð- bólgan á árinu um og yfir 40%r Nýr bílaþáttur sjá opnu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.