Tíminn - 22.07.1978, Page 3

Tíminn - 22.07.1978, Page 3
Laugardagur 22. Júli 1978 3 Matsveinar á Hvalvlk eru þær Asa Gu&mundsdóttir og Guörún Ingvarsdóttir og þóM þær hafi iagt upp frá islandi I lopapeysum er hætt viö aö þær veröi ekki þannig klæddar þegar þær fara aönálgast miöbaug, en segjast ekki kvföa fer&alaginu. Með 2ja milljarða kr. farm til Nigeríu Hér er veriö aö leggja si&ustu hönd á kælikerfi i farrými þvi þegar sunnar dregur er mikilvægara aö halda kulda en hita. Timamyndir: Tryggvi. Hvalvikin lagði i gærkvöldi af stað frá Reykjavlk áleiðis til Ni- geriu eð skreiðarfarm. Um borð i skipinu eru 39 þúsund pakkar af skreið og er verðmæti farms- ins 2 milljarðar króna. Er þetta stærsti skreiðarfarmur sem héöan hefur farið. Eins og kunnugt er hefur gengið brösuglega aðfá greiðslu fyrir skreið sem send hefur verið til Nigeriu en I gær bárust fullgildar bankaábyrgðir frá Central Bank i Nigeriu fyrir þessum farmiog er nú ekki ann- að eftir en að koma honum til Nigeriu. Kælikerfið I ibúöum áhafnarinnar þarf ekki si&ur aö vera I gó&u lagi en kælikerfi i lestum. Hér er veriö aö leggja siöustu hönd á viögerö á kuldabiásara i ibúö háseta. Viðsklptín við Sovétríkin Skuldin að fullu greidd Timanum barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynning frá Seðla- bankanum: ,,I ársbyrjun 1976 þegar tekin voru upp frjáls gjaldeyrisvið- skipti viö Sovétrikin hafði mynd- ast allhá skuld Islands á jafn- keypisreikningi iandanna, þrátt fyrir greiðslu á 21,7 milljónum dollara til Sovétrikjanna á árun- um 1974 og 1975. Stórhækkað verð á olium átti drýgstan þátt i þess- ari skuldamyndum. Jafnhliða HR — Nú liggur fyrir hjá rikis- stjórninni beiðni um hækkun á bensini úr 119 kr. i 145 kr. Það er þó óvist hvort hún samþykkir þessahækkun eða láti nýrri rikis- stjórn þaö eftir. Samkvæmt upplýsingum sem Timinn aflaöi sér skiptist verö á einum bensinlitra sem hér segir og er þa miðað við að hann hækki upp i kr. 145.: Cif-verð: 29,48 kr. opinber gjöld (vegasj., tollar, og söluskattur): 89,21 kr. dreifingarkostnaður: 23,18 kr. til verðjöfnunarsjóðs á bensini og oliu: 3,13 kr. þessari breytingu samdi Seðla- bankinn við Bank for Foreign Trade i Moskvu um greiðslu á eft- irstöðvum þessarar skuldar. Skuldin, sem um var samið, nam alls rúmlega 22 1/2 milljónum dollara og var greidd i vixlum meðsex mánaða millibili frá árs- lokum 1975 til miðs þessa árs. Var siðasti vixillinn greiddur hinn 1. júlisl. og voru allar skuldir vegna jafnkeypisviðskiptanna, alls 44,2 milljónir dollara, þar með að fullu greiddar. Þá er og lfklegt að gjald fyrir leigubila hækki.svo og gosdrykkir og fargjöld áætlanabifreiða. __ „Dýr mundi tankurinn allur, ef svo skyldi hver dropi” hornið '5 > Veiðihornið hafði I gær sam- band við Sigurð Sigurösson á Stóra-Lambhaga og var hann spurður að þvi, hvernig veiðin i Laxá i Leirársveit hefði gengið aö undanförnu. Sigurð- ur sagði veiðina hafa gengið ágætlega og væru nú komnir á land i kringum 500 laxar. Veiðin hafði verið góð dag frá degi þrátt fyrir nokkra þurrka og dæmi væru um það að veið- in væri um 20 laxar á dag. Þyngsti laxinn sem kominn er úr ánni i sumar vó 19,5 pund, en hann veiddi útlendur stang- veiöimaður á flugu. Þess má geta að á svipuðum tima i fyrra var aðeins búið að veiða um 300 laxa, þannig að þetta er nærri 75% aukning. Ágætt á svæði 1 og 2 i Stóru-Laxá í Hreppum Jón Sigurösson á Hrepphól- um hafði I gær samband við Veiðihorniö og tjáði okkur að nú væru 123 laxar komnir á land af svæði 1 og 2 i Stóru- Laxá og smávegis af silungi. Jón sagði aö laxinn væri yfir- leitt mjög vænn og væru þó nokkrir 19 punda laxar komnir á land. Þá hefðu tveir stórir veiðst fyrir skömmu, einn 24 punda i Bergsnös og 23 punda lax i Skarðsstrengjum. Veiði- hornið þakkar Jóni kærlega fyrir þessar upplýsingar. Góð veiði i Þverá/ þrátt fyrir góða veðrið 1 gær voru komnir yfir 900 laxar á land á neðra svæðinu i Þverá, en á sama tima i fyrra voru þeir aðeins tæplega 700 talsins. Sigrún Sigurjónsdóttir á Guðnabakka tjáöi okkur i gær að það eina sem sett hefði strik i reikninginn væri góða veðrið, en áin hefði verið vatnslítil og heit að undan- förnu af þeim orsökum. Stærsta laxinn sem kominn er á land veiddi Arni Vilhjálms- son starfsmaður i Landsbank- anum, en sá lax vó 21 pund. Nú eru leyfðar 7 stangir I Þverá og mega vera tveir um hverja stöng. Miðf jarðará Nú hafa veiöst um 670 laxar á þessu sumri i Miðf jarðará og er það nokkru meira en á sama tima i fyrra. Una Arna- dóttir ráðskona i veiðihúsinu Laxahvammi sagði i viðtali við Veiðihornið i gær aö veiði hefði verið misjöfn að undan- förnu, en ef á heildina væri lit- ið þá þyrfti ekki að kvarta. Nú er veitt á fimm veiðisvæðum á Miðfjarðarársvæöinu. Tvö veiðisvæði eru i Miðfjarðará en auk þess er veitt i Austurá, Vesturá og Núpsá og eru leyfðar tvær stangir á hverju svæði. 23 punda lax úr Víðidals- á Nú eru komnir 434 laxar á land úr Viðidalsá og er það nokkrum löxum færra en á sama tima i fyrra. Að sögn Gunnlaugar Hannesdóttur, ráðskonu i veiðihúsinu Tjarn- arbrekku við Viðidalsá þá eru það útlendingar sem eru við veiðarnar þessa dagana, en oft vill það veröa svo að hinir erlendu stangveiðimenn sinna ekki veiðunum af sama kappi og landinn. Aö sögn Gunnlaug- ar þá er laxinn yfirleitt mjög vænn og taldi hún að meöal- þyngd veiddra laxa væri um 10 pund. Mývatn— Laxá í Laxár- dal Hólmfriður Jónsdóttir i veiðihúsinu i Laxárdal hafði i gær samband við Veiðihornið og tjáði hún okkur að nú væri búið að veiða 1080 fiska frá þvi að veiðar hófust i sumar. Sil- ungurinn er yfirleitt vænn og var sá stærsti sem kominn var á land rúm 7 pund. Hólmfrlður sagði að veiöin hefði gengið sérstaklega vel undanfarinn hálfan mánuð, en þó hefði veðrið verið nokkuð kuldalegt. Meðallengdin á þeim silung- um sem búið væri að veiða væri um 48 sentimetrar, en yfirleitt væru þeir ekki vikt- aðir nema um sérstaklega stóra silunga væri að ræða. Þá er veiðinni nokkur takmörk sett, þvi að hámarksveiði á stöng yfir daginn er 8 fiskar og ekki má hirða fisk sem er und- ir 40 cm á lengd. Straumf jaröará Veiðihorninu hefur borist bréf frá forsvarsmönnum Straumfjarðarár, en þvi miður hefur viðkomandi láöst að setja undirskrift sina undir bréfiö þannig aö viö getum ekki sagt frá þvi hver það scndi, en annars fer bréfið hér á eftir: „Veiöi hefur verið mjög góö I Straumfjarðará það sem af er veiðitimanum, en hann hófst 15.júni. 1 júni veiddust 66 laxar og hefur aðeins einu sinni veiðst betur I þeim mán- uðí. Nú um miðjan júli eru komnir á land nær helmingi fleiri laxar en á sama tlma I fyrra og virðist sem svo aö mikill fiskur sé I ánni,l júli og ágúst er einungis veitt hér á flugu, en áin er nú orðið mjög vatnslitil”. Veiðihorniö þakkar brefrit- ara kærlega fyrir bréfið, svo og þeim fjölmörgu sem haft hafa samband viö horniö, en veiðisögur vantar tilfinnan- lega og þvi er það von okkar að velunnarar stangveiði sendi nú okkur eina og eina krassandi veiðisögu. —ESE. Hækkar bensínið í 145 kr.?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.