Tíminn - 22.07.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 22.07.1978, Qupperneq 4
4 Laugardagur 22. júll 1978 en satt Þaö er alveg ótrúlegt hvernig hægt er að breyta andlitum meö förðun. í kvikmyndinni Ævisaga ungfrú Jane Pittmans leikur Cicely Ty- son negraambátt á aldrinum 20-110 ára gamla. Það tók farðarana 6 klst. að breyta andlitinu á henni í samræmi við aldurinn, eins og sést á myndunum. Annað dæmi sýnir hvernig Richard Basehart lítur í rauninni út, en í kvikmyndinni Eyja dr. Moreaus lítur hann út eins og myndin t.h. sýnir. í spegli tímans Nu er agurku- tíminn — notiö agúrkur innvortis og útvortis! Þessi mynd var tekin nýlega á snyrtistofu I Henlow I Englandi og sýnir hún að agúrkur eru tii margra hluta nytsamlegar. Snyrtistofan notar mikið gamlar uppskriftir við hreinsun og fegrun húðarinnar, og þar koma bæði sitrónur og agúrkur mjög við sögu. Reyndar er sú hugmynd svo gömul, að sagt var að Kleópatra Egyptalandsdrottning hafi notað agúrkusneiðar til að ieggja við andlit sitt, einkum kringum aug- un, til að halda hörundinu hrukkulausu. HVELL-GEIRI FagnaSarfundir Hvell- WT áhöfnin hefur^_ vgra Geira og geimstrákanna \ stækkað! ÆPjr\ utundan3 «-• ! V------------------- Xí Gleymdu pabba! Ég kem hér af eigm ágæti DRÉKI SVALUR íé* ■ i.-i ' 4á K.UBBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.