Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 22. júli 1978
Starfsemi
UMFÍ
kynnt
(AJANOVA
F€LUNI
Skinfaxí
Kás — „Skinfaxi málgagn
UMFI er nokkuö sem viö erum
stoltir af”, sagöi Siguröur Geir-
dal framkvæmdastjóri UMFl.
„Skinfaxi hefur komiö ilt
siðan áriö 1909, og er þvl meðal
elstu timarita á landinu. Skin-
faxi hefur á hinn bóginn breytst
mikiö á þessum árum, i takt viö
breytt þjóölif. I dag er Skinfaxi
fyrst og fremst fréttabréf innan
hreyfingarinnar.Hanner gefinn
út í ca. 2000 eintökum, sem
náttúrulega er alltof litið upp-
lag, fyrir svo stór samtök.
En nU erum viö að þoka hon-
um I nýja tímann, og siösta tölu-
blað er hiö fyrsta sem prentaö
er i offset. Einnig hefur veriö
ákveöiö að leggja umboðs-
mannakerfiö á hilluna en taka
þess í staö upp innheimtu
áskriftagjalda meö Giróseölum.
Þaö er alveg nauösynlegt
fyrir hreyfingu sem er jafnfjöl-
menn og UMFI að hafa frétta-
blað i gangi. Bæöi þurfum viö á
skrifstofunni aö koma frá okkur
upplýsingum til félaganna, þau
þurfa aö láta okkur vita hvaö
þau eru aö gera og einnig geta
þau lært af hvert öðru. I dag er
Skinfaxi þröngt fréttablaö, sem
þó nær til allra framámanna
innan hreyfingarinnar. En þaö
er alveg öruggt, aö Skinfaxi er
eitt af þvi sem við veröum aö
taka okkur verulega á meö”.
uutfaxi
ERLEND SAMSKIPTI
Kás — „Þaö sem tekiö hefur
tima okkar allan undanfariö er
undirbúningurinn fyrir Lands-
mótiö sem hefst i dag, og flutn-
ingurinn i' þetta nýja húsnæði.
En einnig i tengslum viö mótiö,
og sem fastur starfsliöur á
sumrin hjá okkur eru erlend
samskipti”, sagöi Siguröur
Geirdal.
„Ungmennafélögin á hinum
Noröurlöndunum eru svipuö
okkur, og sums staðar mjög lik,
eins og í Danmörku. Þessi lönd
hafa meðsér Norðurlandasam-
band ungmennafélaga. UMFI
var lengi óformlegur aöili aö þvi
sambandi, nokkurs konar meö-
reiðarsveinn, en ekki virkur
þátttakandi. A árunum 1970-71
fórum við slöan aö stokka upp
okkar erlendu samskipti, og
strika þaö út sem viö ætluðum
okkur ekkiaö vera meö i alvöru.
En velja hins vegar það úr, sem
okkur fannst skynsamlegt aö
taka þátt i.
Þaö sem kom út úr þessu, er
fyrst og fremst þetta Noröur-
landasamstarf, þar sem um
mjög f jölbreyttastarfsemi er aö
ræöa, og iþróttir eru bara einn
liöurinn.
Okkar samstarf er mest viö
Noreg, en þó einkanlega Dan-
mörku. Viö höfum iöulega fariö
Þungmeltur
Casanova
Fram aö Casanova Feliinis
var erfitt aö hugsa sér aö hægt
væri aö gera góöa mynd um
Casanova án þess aö hún væri
„djörf”. Þetta vissi Fellini og
hann gerir grin aö þessum
hugsunarhætti meö þvi aö láta
leikarana leika samfaraatriðin i
fötunum!
Einn af fáum göllum Casa-
novaFellinis er aö sýningartim-
inn erháttá þriöju klukkustund.
Þaö er alltaf þreytandi að sitja
undir löngum myndum. Sér-
staklega þegar þær eru
„þungar” eins og Casanova
Fellinis.
1 öll þau skipti sem ég hef séö
Jens Kr. Guðmundsson
Fellini: Gerir miklar kröfur til
áhorfandans.
Casanova Fellinis hefur sama
sagan endurtekið sig: Heim-
Ingur áhorfendanna flýr út i
sýningarhléi og sést ekki fram-
ar. Helmingurinn sem eftir er
heldur svo áfram aö minnka
jafnt og þétt fram aö sýningar-
lokum.
Ekki ætla ég eingöngu aö
kenna lengd myndarinnar um
úthaldsleysi áhorfenda. Sjón-
varpiö á lika stóran hlut aö
máli.
Casanova Fellinis stingur
nefnilega svo mjög I stúf viö þær
myndir sem sjónvarpsáhorf-
endur eru mataðir á.
Matreiösla sjónvarpsmynd-
anna byggist upp á þvi aö áhorf-
andinn þurfi ekkert aö hugsa út
fyrir hinn heföbundna söguþráö,
sem er alltaf sá sami, aöeins
mismunandi kryddaöur og bor-
inn fram.
Eftír aöhafa lifað á sliku létt-
meti i 11 mánuöi er ekki nema
von að Casanova Fellinis reyn-
ist heldur þungmelt.
Fellini gerir miklar kröfur til
áhorfandans. Hann krefst þess
aö augu og eyru séu höfö vel op-
in. Hann heÚir yfir tjaldiö fjöl-
breytilegum listaverkum. Allt
er framandi og ókunnugt. Viö
fyrstu sýn viröast sum atriöin
vera alveg út f hött. En þegar
betur er aö gáö eru þau tíl aö
undirstrika önnur atriöi. T.d. er
vélknúinn fugl látinn blaka
vængjum og framleiða tónlist
þegar Casanova hefur samfarir
viö konurnar sem falla fyrir
honum. Þetta undirstrikar á
sérstæöan hátt hina einhæfu,
vélrænu, tilfinningarlausu og si-
endurteknu ástarleiki hins
mikla elskhuga.
Fellini hefur látið hafa eftir
sér aö honum hafi þótt afskap-
lega leiöinlegt aö vinna þessa
mynd um Casanova. Þaö er þó
ekki hægtaö merkja þaö á neinn
há tt. Þa ö er gif urle g vin na lög ö i
hvert einasta smáatriöi. Bún-
ingarnir og sviösmyndin eru
slik meistaraverk að lengi má
leita til aö finna sambærilega
samlikingu. Sama másegjaum
Donald Sutherland i hlutverki
Casanova. Hann sýnir svo ekki
veröur um villst að hann er einn
albesti og fjölhæfasti núiifandi
leikarinn. Hann leggur lfk a
meira en flestir aörir I hlutverk-
in. Fyrir Casanovahlutverkiö
lét hann t.d. sverfa nokkra
millimetra neöan af framtönn-
unum í efri góm!
Þaöátti sem sagt allt aö vera
pottþétt.
Enda eru úrslit myndarinnar
á þá leiö aö Donald Sutherland
erótviræöur sigurvegari. Þvi þó
myndin sýni aö Fellini hafi ver-
iö rétti maðurinn til aö leysa þaö
erfiöa hlutverk af hendi aö gera
góða mynd um Casanova, þá
var Donald Sutherland ennþá
réttari maöur til aö leika hinn
umdeilda elskhuga.
—énz
Aö undanförnu hefur Nýja Bió
haft á spólunum myndina Casa-
nova. 1 auglýsingum frá bióinu
segir aö Casanova sé „eitt nýj-
asta, djarfasta og umdeildasta
meistaraverk Fellinis”. Þaö er
rétt aö Casanova Fellinis er ný-
leg og umdeild. En hún er ekki
djörf i þeim skilningi sem kvik-
myndaauglýsingar hérlendis
leggja i djarfar myndir.
Meö þvi aö auglýsa Casanova
Fellinis sem djarfa mynd er
Nýja Bió aö gefa ranglega i
skyn aö i myndinni sjáist nakiö
fólk og hálfklám. Þaö minnsta
sem hægt er aö ætlast til af
kvikmyndahúsum eraöþau gefi
réttar upplýsingar i auglýs-
ingum.
Fellini hefur ekki séö neina
ástæöu til aö gera „djarfa”
mynd um Casanova. Þó gefa
æviminningar hins fræga elsk-
huga svo sannarlega næga
ástæöu til slíks.
En Fellini veit vel hvaö hann
er aö gera. Þaö segir honum
enginn fyrir verkum — og sist af
öllu væntanlegir áhorfendur.
Donald Sutherland bregst aldrei bogalistin.
Danmerkurferö UMFl áriö 1971
á þeirra landsmót, og siöan
fengiö heimsókn frá þeim til
baka.
Einn liöurinn I erlendu sam-
skiptunum er norræn ung-
mennavika sem haldin er á
hverju ári, á Norðurlöndunum
til skiptís. Hana sækja 20 ein-
staklingar frá hverju landi. Viö
sáum um þessa viku áriö 1976 og
var hún mjög vel heppnuð.
Hingað til höfum viö alltaf sent
20 manna hóp utan, en I ár veröa
Eeir ekki nema 10 þar sem þaö
ittist þannig á, aö hún ber ná-
kvæmlega upp á landsmótið. 1
ár er ungmennavikan haldin i
Sviþjóö i bænum Aasby nyrst á
Skáni.
Erlendu samskiptin eru stór
liður I okkar starfi, og sum
sumrin skipta þeir hundruöum
sem fara út á þess vegum”.