Tíminn - 22.07.1978, Side 19

Tíminn - 22.07.1978, Side 19
Laugardagur 22. júli 1978 19 flokksstarfið Skrifstofa F.U.F. í Reykjavík Katrín Stjúrn F.U.F. I Reykjavík hefur ráöiö framkvæmdastjóra, Katrinu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum félagsins. Fyrst I staö veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár- stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12. Stjórnin Starfshópur um útgáfu Reykjavíkur Stjórn F.U.F. hefur ákveöiö aö gefa F.U.F. félogum i Reykjavik kost á að taka þátt i starfshópi, sem sér um útgáfu næsta tölu- blaðs Reykjavikur, málgagns F.U.F. i Reykjavlk. Fyrsti fundur starfshópsins verö- ur aö Rauöarárstig 18 þriöjudag- inn 26. júli n.k. kl. 20.30. Þeir fé- lagar.sem áhuga hafa á aö taka þátt I starfi hópsins, eru ein- dregið hvattir til að koma. Stjórnin. Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum er ákveöin dagana 29. — 30. júll n.k. Farið veröur I Kaidalón, Snæfjallaströnd og nágrenni. Gert er ráö fyrir aö langferöabif- reiöar safni þátttakendum saman á laugardagsmorgni og veröi I Djúpinu kl. 14 sama dag. Tjaldbúöir veröa viö Dalbæ þar sem kvöldvaka veröur. Skoöunarferöir veröa skipulagöar á sunnu- degi og heimferö seinni hluta dagsins. Eftirgreindir aöilar taka á móti þátttökutilkynningum og veita nánari upplýsingar: Baröastrandarsýsla: Halldór Gunnarsson, Króksfjaröarnesi. Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk. össur Guöbjartsson, Lága- núpi. Svavar Júliusson, Patreksfiröi, simi 1341. Magnús Björns- son, Bildudal, simi 2178. ólafur Magnússon, Tálknafirði, simi 2512. Vestur-lsafjaröarsýsla: ólafur V. Þóröarson, Þingeyri. Gunn- laugur Finnsson, Hvilft, simi 7614. Kaupfélagið Flateyri, simi 7705. Karl Guðmundsson, Bæ, Suöureyri. Bolungavik: Guömundur Sigmundsson, Simi 7141 ísafjöröur: Rannveig Hermannsdóttir, simi 3339. Magni Guðmundsson 4313 og 3212. Noröur-isafjaröarsýsla: Jón Guöjónsson, Laugabóli. Strandasýsla: Torfi Guöbrandsson, Finnbogastööum. Jón E. Alfreösson, Hólmavik, simi 3155. Jónas Einarsson, Boröeyri. Sumarferð Kl. 07,30 Bifreiöar mæti við Rauöarárstig. Kl. 08,00 Brottför i Sumarferö framsóknarflokksins. Ekið, sem leiö liggur yfir Hellisheiöi, framhjá Hveragerði. A Selfossi veröur áö I u.þ.b. 15 min., ef ske kynni aö fólk vilji fá sér örlitla hressingu áöur en haldið verður áfram til Galtalækjar- skógar. Ekiö verður aö Landvegamótum og upp hjá Laugalandi i Holtum, fram Landsveitina og framhjá kirkjustaönum Skarði i Landsveit, áöur en komið verður til Galtalækjarskógar. í skóginum verður áð i 45 min. og matast. Frá Galtalækjarskógi veröur ekin Landamannaleiö i Laugar. Við Landmannalaugar er dvalist viö sund og leiki og gönguferö- ir i 2 klst. og brottför frá þessari fjallaparadís veröur kl. 17,00. Kl. 17,00 Haldiö til baka og farið yfir nýju brúna hjá Búrfells- virkjun og niöur Þjórsárdal og sögualdarbærinn skoöaöur. Þaö- an veröur fariö niöur Skeiö, i gegnum Selfoss til Hveragerðis. Komið á Rauðarárstig kl. 22,30 aö kvöldi 30. júli. Vitjiö miöa ykkar sem fyrst á skrifstofunni Rauöarárstig 18. Sumarferö i Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli. Aðalfararstjórar veröa: Eysteinn Jónsson, Kristján Benediktsson. Meöal leiösögumanna veröa: Agúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastööum, Páll Lýösson, bóndi Litlu Sandvik, Jón Gislason, póstfulltrúi, Þórarinn Sigur- jónsson, alþingismaöur o.fl. EÍMjGJE , Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla hljóðvarp Laugardagur 22. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúkiinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þaö er sama hvar fróm- ur flækist:Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á 20.05 A óperupalli: Atriöi úr óperunni „Rakaranum i Seviila” eftir Rossini Manuel Ausensi, Ugo Benelli, Teresa Berganza og Nicolaj Ghjaurov syngja. R ossini-hl jóms vei tin i Napoli leikur. Stjórnandi: Silvio Varviso. 20.30 Þingvellir: — fyrri þátturTómas Einarsson tók saman. Rætt við Kristján Sæmundsson jaröfræðing og Jón Hnefil Aöalsteinsson fil. lic. Lesarar: Óskar Hall- iórsson og Baldur Sveins- on. 1 10 „Kvöídljóð”. Tónlistar- ittur i umsjá Asgeirs 'massonar og Helga turssonar. 22.od Allt I grænum sjóÞáttur Hrafns Pálssonar og Jör-: undar Guömundssonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Dansiög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimi. Gunnar Krist- jánsson og Helga Jónsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 16.55 islandsmótiö i knatt- spyrnu Hermann Gunn- arsson lýsir leikjum i fyrstu deild. 17.45 Tónhorniö Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 18.15 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá Thailandi Anna Snorradóttir segir frá: — fyrri þáttur. Útlendingaeftirlitið: Fleiri ferðamenn í ár en í fyrra HR — ,Fram til júniloka hefur erlendum ferðamönnum fjölgaö úr 27.551 á sama tima i fyrra, i 30.551 i ár, og er þaö 11% aukn- ing”, sagði Jóhann Jóhannsson hjá útlendingaeftirlitinu, þegar Timinn spurði hann um ferða- mannastrauminn til landsins i ár. Jóhann treysti sér hins vegar ekki til að spá um hversu margir ferðamennirnir yrðu, en taldi þó að um einhverja aukningu yröi um að ræöa.Hann sagði einnig aö mest væru það Norðurlandabúar Pennavinur óskast Ungur Indverji þritugur aö aldri óskar eftir aö komast i bréfasamband við islenskar stúikur eöa ungar konur. Ahugamál hans eru ferðalög, tungumál kvikmyndir o.fl. :Nafn háns og heimilisfang er: Tarlok Singh Chabra 181, Sector 21-A, Chandigarh-160022 India. Rannsóknarstofnun vitundarinnar: Kynnir svæða- meðferð Rannsóknarstofnun vitundar- innar gengst I dag.laugardaginn 22. júli, fyrir kynningu á svokall- aöri svæöameöferð. Kynningin veröur haldin á Hótel Sögu, Att- hagasal, og stendur frá kl. 13.30 til kl. 17. Verður þar gefið 3 tima yfirlit og útskýring á hvaö svæöa- meöferð er, og hvernig hægt er aö þjálfa sig i henni, en svæöameö- feröin er náskyld nálarstunguaö- ferðinni. og Þjóðverjar sem dveldu hér um einhvern tima en Svisslendingum hefði hins vegar fjölgað mikið. Bandarikjamenn væru þó aö öll- um likindum flestir, jafnvel þótt starfsmenn á vellinum væru undanskildir en flestir þeirra dveldust hér aöeins stutt. Væri það vegna þeirra kjara, sem Flugleiðir byöu upp á. Jóhann bætti þvi viö aö e.t.v. væri það einkennandi fyrir er- lenda ferðamenn, sem hingaö kæmu, hvað þar væri margt af ungu fólki, sem kæmi til að njóta útiverunnar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Staða HJÚKRUNAR- DEILDARSTJÓRA við Barnaspit- ala Hringsins (vökudeild) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. októ- ber n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 29000 (484) RITARAR óskast nú þegar til af- leysinga i bæði fulla og hálfa vinnu. Um frambúðarstarf gæti orðið að ræða. Staðgóð menntun ásamt með kunnáttu i vélritun er áskilin. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000 (220). Reykjavik, 23.7. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Þórshöfn — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Þórshafnarhrepps, Konráðs Jó- hannssonar, fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráði i sima (96) 8-11—37, eftir kl. 4 á daginn. Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.