Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 25. júli 1978 Til flokksmanna minna Fréttamafian og 3. gr. útvarpslaga Vilmundur neitar að svara Fimmtudag og föstudag í slö- ustu viku skrifaði ég i Timann tvær stuttar greinar, þar sem ég lýsti þeirri skoöun minni aö Framsóknarflokkurinn heföi á undanförnum árum veriö aö tapa „áróðursstriöinu”. Þessar greinar voru fyrst og fremst hugsaðar af minni hálfu sem áminning til framsóknarmanna sjálfra, flokksmanna minna, um að opna augun fyrir nöktum staöreyndum um stöðu flokks- ins um þessar mundir eftir aö fréttamafian i landinu hefur barið á flokknum svo árum skiptir án þess aö snúist væri verulega til varnar, t.a.m. i Timanum, hvaö þá á hinum haslaða velli sjálfrar frétta- mafiunnar, sem er siödegis- blöðin og rikisfjölmiölarnir. Timinn og aörir útvaldir mál- svarar Framsóknarflokksins hafa varla gert meira en aö andæfa, þegar ástæöa var til að gera útrás gegn þessu óþjóöa- liði. Ég minnti á þaö i greinum minum i fyrri viku, aö rikt heföi i Framsóknarflokknum trú á varnarmátt þagnar og aögeröarleysis. Persónulega hef ég aldrei haft snefii af þessari trú. Þvertá móti. Ég hef siðustu ár haft miklar áhyggjur af sljóleika Framsóknar- flokksins fyrir útbreiðslustarf- semi, umræöu og grundvallar- stefnu, málssókn og málsvörn i dægurmálum, I einu oröi sagt: áróöri. Til flokksmanna minna Aö sumu leyti hafa viöbrögðin viö Timagreinum minum komiö mér á óvart. Ég er afar þakk- látur þeim mörgu flokks- mönnum minum, sem skildu Ingvar Gíslason, alþingismaður: Vilmundur neitar að svara spurningum um heimildarmenn sína Enn fáein orð um fréttamafíu hvaöég varaöfara með þessum skrifum, þ.e. aö ég var fyrst og fremst aö tala viö framsóknar- fólkið I landinu, telja I þaö kjark, þrátt fyrir ósigrana aö undanförnu, og minna þaö á aö engum pólitiskum tækifærum hefur veriö glataö. Staöa flokks- ins er að visu allbág um þessar mundir, en hún getur breyst, ef rétt er á málum haldiö. Þessi er boöskapur minn til flokks- manna, og ég endurtek það að ég var öðru fremur aö tala við flokksmenn mina I greinum minum i Timanum I siöustu viku. Ég bjóst satt aö segja ekki viö þvi að greinar þessar læsu aðrir en flokksmennirnir, þvi mér hefur veriö sagt aö Timinn sjáist hvergi nema á höröustu framsóknarheimilum. En nú hef ég komist aö þvi aö Timinner lesinn viöar. Og guöi sé lof! Fréttamafian og 3. gr. útvarpslaga Vissulega var meira i þessum stuttu greinum minum en uppbyggilegt lestrarefni handa framsóknarfólki. Þær höföu aö geyma efnisatriöi, sem eiga er- indi við alla Islendinga, allt hugsandi fólki I landinu, hvar i flokki sem það stendur. Ég geröi m.a. að umtalsefni þá ábyrgöarlausu frétta- mennsku— i viötækum skilningi orösins — , sem vaxið hefur svo yfir höfuö öllum menningar- legum rekstri fjölmiöla, aö Island erverrstattá þvisviði en flest önnur siömenningarlönd, og er þó ekki úr háum sööli aö detta hvaö þau snertir i þeim efnum. Aö visu veit ég aö viö- leitni ráöamanna og flestra starfemanna blaöa og rikisfjöl- miðla til þess aö halda starf- semi sinni á þokkalegu menn- ingar- og siögæöisplani vegur talsvert upp á móti ásókn fréttamafiunnar. En meöanhún leikur svo til lausum hala i rlkisfjölmiölum er dæmalaus skinhelgi i þvi fólgin aö visa til 3. gr. útvarpslaga um óhlut- drægni rikisútvarpsins. Sann- Ingvar Gislason leikurinn er sá aö þessi laga- regla er þverbrotin æ ofan I æ, ekki af þvi góöa fólki, sem ráöiö er til forstööu fyrir einstökum deildum útvarps og sjónvarps, ellégar föstu starfsliöi yfirleitt, að ég ætla, heldur þvi ásóknar- og ofsóknarliöi, sem ég kalla fréttamafiu, og viröirekki 3. gr. útvarpslaga fremur en fjandinn 10 boðorð guös. En þetta „fréttamafiumál” er sérstaks eölis og þarf aö ræða betur viö annaö tækifæri. Ég vona einlæg- lega að ég fái friö og málfrelsi til þess aö fjalla nánar um þaö efni á siðum Timans, en ekki á sakamannabekk frammi fyrir dómsvaldinu, eins og frétta- stjóri útvarpsins er aö bjóða mér upp á. Vilmundur neitar að svara Eitt veigamesta efnisatriöiö i greinum minum var annars spurningin til Vilmundar Gylfa- sonar (sem um áraskeið hefur verið höfuöpersóna frétta- mafiunnar), um þaö hvar hann hafi fengið heimildir sinar fyrir þeirri ásökun á Olaf Jóhannes- sonaðhann (Ólafur) hafihylm- að yfir stórafbrot og torveldað rannsókn morömála. Það liggur nú fyrir aö Vil- mundur hefur neitað aö gefa mér þessar upplýsingar. Hann svarar engu um heimildarmenn sina. A meðan svo er hef ég hann grunaðan um að hann hafi haft heimildir sinar milliliðallt- ið frá glæpalýönum sjálfum. 24. júli 1978 IngvarGislason al.m. Ræflarokk á Rauðhettu HREFNU- KVÖTINN FULLUR — alltof lágur, segir Þórður Ásgeirsson Kás — I dag er siðasti dagurinn sem hrefnuveiðar eru leyföar i kringum landiö, en þegar er búiö að fylla þann 200 dýra kvóta, sem Alþjóöa hvalveiöiráöiö hefur sett okkur á þessari vertiö. Aö sögn Þóröar Asgeirssonar I sjávarút- vegsráöuneytinu, er þegar búiö aö veiöa örfá dýr fram yfir kvót- ann, en dagurinn i dag væri hafö- ur með, til þess aö tryggja aö allir hættu á sama tima. Sagöi Þóröur, aö veiöarnar heföu gengiö óvenju vel, og þvi kvótinn fyllst fyrren ella. Auövit- aö væri það spurningin hvort íslendingum MÓL — Islendingum fjölgar margfalt hraöar en öörum þjóö- um innan EFTA, en i sumum hinna sjö aðildarrikja frlversl- unarsambandsins er hin hæga fjölgun orðin aö töluveröu vandamáli. I nýútkomnu júlí-ágúst hefti EFTA kemur m.a. fram, aö sp- áö er aö fólksfjölgunin á Islandi ááratugnum 1975-85 veröi 1.7%, hann væri ekki alltof litill, hann heföi viljaö hafa hann helmingi stærri. „Þaö er undir högg aö sækja, þvi þessi kvóti er ákveöinn af Al- þjóöa hvalveiöiráöinu, fyrir svæöiö Austur-Grænland, Island og Jan Mayen”, sagöi Þóröur. ,,En þaöer eins og fyrri daginn, hvaö sem „Greenpeacemenn” segja, aö allur vafi er skýröur hvölunum i hag, og vegna þess hve litiö er vitaö um hrefnuna á þessu svæöi, er passað aö hafa hann heldur of lágan heldur en hitt”, sagði Þóröur aö lokum. en meðaltal rikjanna sjö er 0.4%. Hægust er fjölgunin I Svi- þjóö, Noregi og Sviss eöa 0.2%. Þaðriki sem kemst næst íslend- ingum er Portúgal meö 0.9%, hannig aö töluveröu munar. Sem dæmi um hina hægu fjölgun, má nefna aö áætlað hef- ur veriö, aö Svium fjölgi um svipaöa hausatölu og Islending- um milli áranna 1980 og 1985. 1 Sviþjóö búa nú rúmlega 8 milljónir, en á tslandi um 230 þúsund. ESE — Um næstu helgi kemur þýsk-Islenska „ræfla-rokks” hljómsveitin The Big Balls and The Great White Idiot hingaö til lands, en hér mun hljómsveitin m.a. koma fram á Rauöhettu- mótinu, auk þess sem hún mun leika fyrir dansi á dansleikjum viða um land. Big Balls, er skipuð þeim bræörum Pétri 25 ára, Atla 22 ára og Alfreö Grund, sem er 17 ára, auk vinar þeirra, Wollie Lorenz, sem er 23 ára gamall. Bræöurnir Grund sem eru islenskir I aöra ættina stofnuöu BB I fyrra og nýtur hljómsveit- in nú mikilla vinsælda i Þýska- landi, þar sem hún er hátt- skrifuð sem slik. Hljómsveitin hefur sent frá sér eina hljóm- plötu undir merkjum Teldek hljómplötufyrirtækisins, en þaö var i árslok 1977, og von er á annarri hljómplötu frá þeim á næstunni. BB sem er frá Ham- borgarsvæðinu á sér I dag nokkuö fjölmennan hóp aödá- enda sem fylgir hljómsveitinni hvert á land sem hún fer, en hvort sá hópur kemur hingað til Islands skal látiö ósagt um. Tildrögin að komu hljóm- sveitarinnar hingaö til lands eru fyrst og fremst þau aö nú fyrst er henni fjárhagslega kleift aö koma hingaö til hljómleika- halds, en þaöhefur veriö á óska- listanum um nokkurn tima. Hérlendis eru þaö Sigurjón Sig- hvatsson og AmurdiAmundason sem hafa veg og vanda af þessu fyrirtæki, en þess má geta aö fyrirbæriö BB hefur lýst yfir áhuga sinum á þvi aö skoöa Big Balls.... Þaö eru þeir slö- hæröu meö sólgleraugun sem eru islenskir I aöra ættina. Frá vinstri Alfreö, Atli, Pétur. Vinur þeirra Wollie felur sig á bak viö söngvara i jakkafötum en sá er hættur I hijómsveitinni. Hljóörita I Hafnarfiröi I krók og kring meö upptöku fyrir augum. Big Balls, munu svo dvelja hérlendis i þrjár vikur viö ýmsa iöju, en i september n.k. fá breskir „ræfla-rokkarar” aö berja þá félaga augum. Laxanet Si/unganet Sterk net og veiðin/ halda vænum fiski. Önundur Jósefsson, Hrafnistu/ herbergi 426. Svíum fjölgar jafn ört og &... ShlÞAUir.tRB RlhlSINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 25. þ.m. til Patreksfjarö- ar og Breiöaf jaröarhafna, '(tekur einnig vörur til Tálknafjaröar og Bildudals um Patreksfjörö. Móttaka: alla virka daga nema laug- ardag til 24. þ.m. M.s. Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 26. þ.m. til tsafjaröar og þaðan til Bolungarvikur, Súgandafjaröar, Flateyrar og Þingeyrar. alla virka daga nema laug- ardag til 25. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 28. þ.m. austur umland til Vopnafjaröar, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Seyöis- fjörð, Borgarfjörö-Eystri og Vopnafjörö. Móttaka: alla virka daga nema laug- ardag til 27. þ.m. Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.