Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 25. júli 1978 21 "lönabíó 3*3-11-82 "BRING METHE HEADOF ALFREDO GARCIA” EO UnitBd Artists T H E A T R E Færöu mér höfuö Al- fredo Garcia Bring me the head of Alfredo Garcia Aðalhlutverk: Warren Oatcs, Iseela Vega, Gig Young, Kris Kristoferson. Leikstjóri: Sam Peekinpah. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ÁT3L Sýnd kl. 5 — 7.10 og 9.15. Telefon Ný æsispennandi bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Charies Bron- son, Lee Remick ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Vegna jarðarfarar aðalræðismanns Danmerkur verða skrifstofur Danska sendiráðsins lokaðar eftir hádegi i dag, 25. júli. Laus staða Aður auglýstur umsóknarfrestur um lausa kennarastöðu i stærðfræöi og efnafræöi viö Menntaskólann á Akureyri framlengist hér með til 10. ágúst. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsfer- il og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 20. júli 1978. LAUS STAÐA Staða forstóra Sjúkrasamlags Hafnar- fjarðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Launa- kjör samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Hafnarfjarðar. Umsóknir sendist Sjúkrasamlagi Hafnar- fjarðar, Strandgötu 33, Hafnarfirði. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Kennarar Tvo almenna kennara vantar við barna- skólann Höfn Hornafirði næsta skólaár (M.a. kennsla 6 ára barna). Frekari upplýsingar gefur skólastjóri i sima (97) 8148. Skólanefnd. 3*1-15-44 Casanova Fellinis Eitt nýjasta, djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðustu sýningar. JOSEPH E. LEV1NE mt TOI FflR RICHARD ATTENBOROOOH Manua: WILLIAM GOLDMAN DIRK BOGARDE JAMES CAAN Roiiahata MICHAEL CAINE SEAN CONNERY ELLIOTT GOULD GENE HACKMAN ANTHONY HOPKINS HARDY KRUGER LAURENCE OLIVIER RYAN O'NEAL ROBERTREDFORD MAXIMILIAN SCHELL LIV ULLMANN Orrustan við Arnhem Hörkuspennandi litmynd, byggö á samnefndri bók Cornelius Ryans. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Sean Connery, Wolfgang Preiss, Ryan O’Neal ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd ki. 5 og 9. I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstak-,’ lega djörf úý dönsk kvik- mynd, sem slegiö hefur algjört met i aðsókn a' Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Nafnsklrteini salur Krakatoa austan Java Stórbrotin náttúruhamfara- mynd i litum og Panavision, með Maximilian Schell og Diane Baker. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3 — 5,30 — 8 og 10,40. Litli Risinn Sýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára. salur Hörkuspennandi litmynd með Twiggy. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 og 11,10. salur P Foxy Brown Spennandi sakamálamynd i litum með Pam Grier. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 og 11,15. 3* 1 6-444 Bráöskemmtileg og djörf ný litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. 3-20-75 'SX 1-89-36 Ann-Mari Max Hansen Hjartað er Tromp Hjerter er trumpf Ahrifamikil og spennandi ný dönsk stórmynd i litum og panavision um vandamál sem gæti hent hvern og einn. Aðalhlutverk: Lars Knutson, Ulla Gottlieb, Morten Grun- wald, Ann-Mari Max Han- sen. Leikstjóri: Lars Brydesen. Islenskur texti. Synd kl. 5 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. En god film. #★** Ekstrabladet. Allt í Steik Ný bandarisk mynd i sér- flokki, hvað viðkemur að gera grln að sjónvarpi, kvik- myndum, og ekki slst áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru i höndum þekktra og litt þekktra leikara. Leikstjóri: John Landis. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.