Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 28. júll 1978 í dag Föstudagur 28.JÚ1I 1978 (5 Lögregla og slökkvílið Reykjavík : Lögreglan sími 11166, slökk viliðið og sjúkrabiíreið, simi 11100 Kópavugur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. mj [ Bilanatilkynningar Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. júli til 3. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Rreiðholts. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum f:ri- dögum. Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og Itelgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur.- Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilaf narbúðir. Heimsóknartimi 19-20. kl. 14-17 og Ferðalög Vatnsveitubílanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Rilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heiinsóknartiinar á I.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Föstudagur 28. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk, gist I húsi, 2) Landmannalaugar — Eld- gjá, gist i húsi, 3) Hveravellir — Kerlingar- fjöll, gist i húsi, 4) Gönguferöá Hrútfe 11, geng- ið frá Þjófadölum, gist i húsi og tjöldum. Verslunarmannahelgin 4.-7. ágúst. 1) Þórsmörk, tvær ferðir, 2) Landmannalaugar — Eld- gjá, 3) Strandir — Ingólfsfjörður, 4) Skaftafell, 5) Oræfajökull 6) Veiðivötn — Jökulheimar, 7) Hvanngil — Emstrur, 8) Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar, 9) Kjölur — Kerlingarfjöll. Sumarleyfisferðir i ágúst. 1.-13. ágúst. Miðlandsöræfi. Sprengisandur, • Gæsavatna- leið, Askja, Herðubreið, Jökulsárgljúfur o.fl. 9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæ- fefl. Sprengisandur, Gæsa- vatnaleið. Ekið heim sunnan jökla. 12.-20. ágúst. Gönguferð um llornstrandir. Frá Veiðileysu- firði um Hornvik I Hrafns- t fjörö. 16.-20. ágúst. Núpstaðaskógur og nágrenni. 22.-27. ágúst. Dvöl i Land- mannalaugum. Farið til nær- liggjandi staða. 30. ág.-2. sept. Noröur fyrir Hofsjökul. Aflið upplýsinga á skrifstof- unni. Pantiö timanlega. Feröafélag tslands. Föstud. 28/7 kl. 20 Kerlingarf jöll, gengiö á Snækoll 1477 m, fariö i Hvera- dali og viöar. Kl. 20 Þórsmörk. Tjaldaö i skjólgóðum og friösælum Stóraenda. Verslunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Skagafjörður, reiötúr, Mælifellshnúkur. 5. Hvitárvatn-Karlsdráttur. Sumarleyfisferðir i ágúst 8.—20. Hálendishringur, nýstárleg öræfaferö 8.—13. Hoffellsdalur 10.—15. Gerpir 3.—10. Grænland 17.—24. Grænland. 10.—17. Færeyjar Upplýsingar og farseölar á 14606. Útivist. Tilkynningi •rFundartimar AA. Fundartim-' ‘ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Geövernd. Muniö frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. tsenzka dýrasafniö Skóla- vöröustig 6b er opiö daglega kl. 13-18. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara^ fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. 'SImavaktir hjá ALA-NON Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á 1 mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi , •19282. i Traðarkotssundi 6. j Fundir eru haldnir I Safnaöar- ! heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga ki. 2. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16. nema laugardaga. Afmæli. Gullbrúðkaup eiga i dag, föstudaginn 28. júli, hjónin indiana Gisladóttir og Jónas Jóhannsson, fyrrverandi bók- sali, Akureyri, nú til hteimilis að Dragavegi 4, Reykjavík. Minningarkort Minningarkort byggingar- sjóðs Breiöholtskirkju fást ‘ hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu-j stekk 3, slmi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á ísiandi fást hjá stjórnarmönnum Islenzka esperanto-sambandsins og Bókabúö Máls og menpingar ^Laugavegi 18. Minningakort Styrktar- og’ minningarsjóös Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441,^0111- búöinni á VlfíTsstöðtum s.' 4ÍJ8Ö0 'ig hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guöríöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf-' heimum 35, simi 34095, Ingi-, björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, slmi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. [ David Graham Phillips: ) krossgata dagsins 2818. Lárétt 1) Kona 6) Haust 10) Féll 11) Hasar 12) Héraö 15) Fugls Lóörétt 2) Læsing 3) Þrir eins 4) Sleipa 5) Farðar 7) Slár 8) Spil 9) Mánuöur 13) Vonarbæn 14) Auö 1° 12 /3 IV Ráöning á gátu No. 2817 Lárétt 1) Æfing 6) Hræröur 10) AA 11) Ræ 12) Naumari 15) Ódámi Lóðrétt 2) Fræ 3) Náð 4) Ghana 5) Hræðiö 7) Ráa 8) Rám 9) Urr 13) Und 14) Arm. 267 SUSANNA LENOX [ Ján Helgason — Hvernig getur þú vitaö hvaö ég girnist? hrópaöi hann hálfringl- aöur, þegar áhlaupi hans var hrundið á svona óvæntan hátt. — Þú heldur, aö ég sé hreint og beint dýr — skert öllum viökvæmuni kenndum eða tilfinningum. Hún rak upp skellihlátur. — Láttu ekki svona aulalega, Friddi, sagði hún. — Þú veist vel að viö höfum litiö reynt til þess aö vekja viökvæmar kenndir hvort hjá ööru. Ef annaö hvort okkar þráöi það, yrðum við að leita I aöra átt. — Er þaö Brent sem þú hefur fhuga? Hún hló svo innilega, að hann hlaut að sjá hve hlægileg spurning hans var. — Hvílegt rugl! Hún lagði handleggina um hálsinn á hon- um og kyssti hann. Blágrá augun voru hálflukt, ilmurinn af mjúku, bleikfölu hörundi hennar og þykku, hrokknu dökku hárinu fyllti vit hans. Og hún þaggaöi niður i honum meö gælum slnum uns hún gat sagt það, sem hún ætlaöi að segja. — Meöan þú lætur mig fá það, sem ég vil, og ég veiti þér þaö, sem þú þráir — hvers vegna ættum við þá aö deila og rifast? Og á þetta féllst hann brosandi. Hún fann aö hún haföi bægt brott hræöilcgri hættu, sem hún haföi lesiö út úr augum Fridda — og öllu fremur haföi vofaö yfir Brent en henni sjálfri. En hún gat steöjaö aö aftur. Næstu daga þoröi hún ekki annað en vera sifellt á veröbergi, þvi aö hún sá, aö hann var alltaf eins og á nálum. Hann var aö vlsu ekki afbrýðissamur. En þó aö hún vissi ekki, hvaö olli áhyggjum hans, vissi hún, aö hann var I mjög illu skapi. Það var aðeins i einu veigamiklu atriöi, sem vikið var frá hinni upphaflegu ráðagerö Brents. t stað þess að Súsanna yrði gerð leik- sviðsvön i Paris, var. það ráð tekiö, að hún réðist i fylgd með leik- flokki frá Lundúnum, er fara skyldi eina af þessum leiðinlegu, þreytandi og fánýtu sýningarferöum um England og sýna svo sem hálfa tylft leikja eftir Jones, Pinero og Shaw. Clélie settist um kyrrt i Lundúnum og sökkti sér niöur i ensku- námið, svo aö hún gæti með haustinu tekist á hendur hlutverk franskrar herbergisþernu I leik Brents. Brent og Palmer réöust I ferðalagið meö Súsönnu, sem jafnan æfði smáhlutverk þau, sem henni höfðu veriö fengin, marga klukkutima á hverjum r'egi, undir umsjá Brents og leiðbeinandans, sem i rauninni hét Tómas Boil, en var annars kallaöur Herbert Streathern I listaheiminum. Hún braut þau til mergjar setningu fyrir setningu, orö fyrir orö, hreyfingu fyrir hreyfingu, ætlö þolinmóð og ætiö seinheppin. Palmer lézt brenna af áhuga, en gat þó ekki dulið hve leiður og gramur hann var . Þannig liðu þrjár vikur. Þá fór hann að bregöa sér annaö veifiö til Lundúna til þess að hitta þar ýmsa iþróttamenn, er hann hafði kynnzt. Sumt af þvi var fólk, sem hann taldi, aö gæti oröið sér til gagns seinna meir. Hann hafði aldrei minnst á löngun sfna til met- orða og mannviröinga siöan Súsanna neitaði að veita honum lið i þvi efni — en hún vissi ofurvel, að hugur hans stefndi enn sem fyrr I þá áttina. ,,Þú tollir ekki lengi við .etta”, sagöi hann viö Súsönnu. ,,Ég hef oröið fyrir hræðilegum vonbrigðum”, sagði hún. Þetta er þreytandi —og erfitt —og hefur mörg óþægindi I för með sér. Og ég er alveg hætt aö trúa þvf, að það geti verið nein Iist fólgin i þessu. Þetta er ekki nema iðngrein, og hún I þokkabót leiöinleg og álits- rýr”. Hann furöaöi sig ekkert á þessu svari, en þvl glaöari varö hann, að hún skyldi lýsa vonbrigöum sinum svona afdráttarlaust. Hann mælti: ,,Þaö er nú min skoöun, aö það sé ekki annað en þrákelkni þin, ’ sem bannar þér aö hætta strax. Þú hlýtur þó aö vera búin aö komast aö raun um, hvilikur hégómi þetta er. Hættu bara undir eins og komdu með mér — og vertu glöð og ánægð. Hvers vegna þessa endaiausu þrákelkni? Er ekki nóg komiö?” ,,Ef til vill er þaö þrákelkni”, sagöi hún. Ég vil samt halda, aö það sé eitthvað annað. ,,Hættu bara. Það er það, sem þig langar mest til — þaö veröurðu þó aö viöurkenna”. ,,Ég vildi þaö helst, en ég get þaö ekki”. Hann kannaöist viö raddblæinn, augnaráöiö og þennan óvænta kraft, sem virtist streyma um þessa ungu og mjúklegu stúlku. Og hann gafst upp. Ekkert gat veriö leiöinlegrané tekiö meira á taugarnar en æfingar þær, sem Brent lét hana gera. Stundum varö hún aö taka á allri skynsemi sinni og öllu trausti sinu á Brent til þess aö rjúka ekki upp ,,Ef mantma væri ekki alltaf svona upptekin kæmumst viö ekki upp með þetta.” DENNI DÆMALA US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.