Tíminn - 29.07.1978, Side 17

Tíminn - 29.07.1978, Side 17
Laugardagur 29. jdli 1978 17 Geir V. Vilhjálmsson: Næstu skrefin? Þegar rikisstjórnarviöræ6ur standa yfir er likt og hernaöar - leyndarmál séu á feröinni. Kannski er það svo. Engin ástæða er til þess aö fela fyrir fólki ástand efnahags- mála, þar erum viö betur upp- lýst flest hver en alþingismenn og ýmsir opinberir starfsmenn viröast vera stundum. Ef hagfræöingar gætu talaö Islensku , sem fólk sem hefur eölilega greind skildi, þá værum viö sem þjóö auðvitað stórum betur sett. Þá stæöi TEKJUR, ekki vergjaöar tekjur, á skatt- seölinum. Og allir skildu hvaö viö væri átt. Ekki er von til þess aö venju- legt skynsamt fólk skilji þá stjórn peningamála sem fætt hefur af sér álkrónu sem liklega kostar aö minnsta kosti 3 krónur aö slá. Enda viröist Seölabank- inn vera kominn svo langt frá hlutverki sinu aö vernda gengi islensku krónunnar, aö Jóhannes Nordal gælir jafnvel viö þá hugmynd aö taka hér upp islenska mörk i staö krónu. Þaö erekki ofsögum sagt af islenska sjálfstraustinu i sumum. Stöðvun á Grundartanga En efnahagsvandann er auö- velt aö leysa meö skynsemi. Agætt skref i fyrstu röö ætti aö vera þaö að stööva byggingu Grundartangaverksmiðjunnar i óákveöinn tima. Þá réttist viö- skiptahallinn frá siöasta ári I einu vetfangi. Heimsmarkaös- verö á járnblendi er hvort sem er svo lágt i augnablikinu að rétt er aö biöa meö frekari framkvæmdir þar til ljósara verður hvernig verölag þróast. Einsog ei,er alltof mikilltaprekst- ur fyrirsjáanlegur, hvaö sem aöstoöarforstjóri Elkem eöa Jón Sigurðsson segja. Siðan mætti rétta af fyrirhug- aöan fjárdrátt fram yfir tekjur þetta áriö, meö þvi einu aö fresta framkvæmdum við Hrauneyjafoss um óákveðinn tima. Þá geta allir andað léttar, úr þvi aö þessi yfirsprengdu og óraunhæfu áform eru úr sögunni i bili a.m.k. Ærlegt sumarfrí Það er reyndar kominn timi til þess aö allur landslýður taki sér ærlegt, islenzkt sumarfri. Þaö eru engar ýkjur meö yfir- vinnuálagiö og streituna kring- um daglegt lif, a.m.k. hvaö Reykjavik varöar. Svolitill samdráttur i atvinnulifinu er einmitt þaö sem þarf til þess aö kæla hitann i veröbólgunni svo- litiö. Auövitaö byrjum viö á þvi sem hér er unnið i þágu eöa samvinnu viö erlend stórfyrir: tæki. Raforkuverið sem Elkeni er aö bjóða er nú heldur ekki til þess að gera framkvæmdina girnilega. Um helmingur þess sem Elkem hefði þurft aö greiöa i fyrra i Noregi. Þarna þýöir ekkert aö veifa gömlum tölum, frá þvi fyrir 10 árum eöa svo, eins og sumir talsmenn járnblendiverksmiöjunnar létu hafa sig i aö gera á Alþingi. Hvi- likar upplýsingar á tímum þar sem doktorar verða aö fara I endurhæfingu á 6—7 ára fresti.! Er það furða þó aö fólk sé aö reyna að kjósa yfir sig betri stjórn eftir svona frammistööu. Efling sjálfstæðis En svo vikið sé aö tilefni greinarinnar, um vinstri stjórn- ar viðræður, vil ég segja aö min skoðun er sú að vinstri stjórn blessist bezt ef ólafur Jóhannesson veitir forstööu. Þaö væri framhald af stjórnar- myndunartilraun hans frá þvi 1974. Og fylling þess sem ekki gat orðið þá, heilsteypt vinstri til miðjustjórn, sem sameinað getur verkalýöshreyfinguna og framleiðsluöfl i viðu, samhæfðu samstarfi nýrrar þjóðfélags- sóknar. Efling sjálfstæðis og sjálfræö- is tslands, einkum á efnahags- sviöinu, ætti aö vera megin- verkefni þessarar vinstri stjórnar og efling þess sem þjóðlegt er i menningu og at- vinnu fyrstu verkefnin og þess sem byggir á innlendu hráefni. Það ber vott um skynsemis- skort eöa tilfinningaójafnvægi aö geta haldiö áfram aö tala framhjá hver öörum i stjórnar- myndunar viöræöunum. Hvern- ig geta flokksforingjar eins og Benedikt Gröndal ekki þótzt vita hver sé skilgreining vinstri stefnu og aö hvaöa leyti Fram- sóknarflokkurinn er vinstri flokkur. Aö hann skuli heldur ekki, á sama félagsfundi hafa séð neina ástæöu til þess aö benda á mikilvægi Fram- sóknarflokksins sem miðju- flokks, þ.e. sem sameiningar og samræmingar afls milli hægri og vinstri arma þjóðfélagsins. Samræmingarhlutverk Til þess aö geta gegnt sliku samræmingarhlutverki þarf sérhver miðjuflokkur að hafa, gegnum sina meölimi, tengsl bæöi viö verkafólk, sjálfstætt starfandi fólk og atvinnurek- endur. Þar að auki þarf árangursrikur miðjuflokkur aö hafa hóp fólks sem leggur áherslu á þaö að sjá heildina, sjá þjóömálin og sveitarmálin i ljósi þarfa og möguleika allrar þjóöarinnar. Heilsteypt hugsun og samvinnuvilji gagnvart öllum aðiljum þjóöarbúsins veröur aö vera Framsóknar- flokknum leiöarljós i stjórnar- myndunarbaráttunni. Þaö verður hlutverk Fram- sóknarflokksins i vinstri stjórn aö gæta þess aö óhófleg vinstri sókn tæmi ekki um of sameigin- lega sjóöi og einnig og ekki siöur þarf aöstoð Framsóknarflokks- ins til þess aö vinna gegn ásókn hægri aflanna I Sjálfstæöis- flokknum og i hluta Alþýöu- flokks. Þaö var vegna hins óhefta innflutnings- og kaupæðis sem erfiöleikar voru I efnahags- málum voriö 1974 og siöan. Gegn kaupæöinu, veröbólgu- hugsunarhættinum, eyðslusem- inni og auglýsingaflóðinu sem kyndir undir, veröur næsta rikisstjórn á Islandi aö berjast meö öllum tiltækum ráöum, ef sú rikisstjórn á að vinna sigur i baráttunni viö efnahagsvanda- málin. Ég fæ ekki séö aö nein önnur rikisstjórn sé likleg til sliks árangurs sem vinstristjórn meö þátttöku Alþýöuflokks, Alþýöu- bandalags og undir forystu Framsóknarflokks. Slik stjórn hefurrúman 2/3hluta þingsæta, i þingmannaliði hennar eru framúrskarandi gáfumenn og margir ungir og skarpir menn og konur, undir og i kringum þritugt og reyndir ráðherrar i forystu. Nú er tækifæri Nú er virkilegt tækifæri til þess að sýna þjóöinni og ekki sist okkur sjálfum, sem skipum raðir þessara þriggja flokka, aö samhent og farsæl vinstri stjórn, getur leitt þjóöina til jafnvægis i þjóöarbúskapnum á ný, samhliða nýju skeiöi menn- ingar- og samfélagsþróunar. Miöaö viö fólksfjölda eru Islendingar rikastir þjóöa viö Noröur-Atlantshaf. Ef viö aö- eins stöndum saman, vinnum saman, þá getur ekkert hindraö aö hér veröi framvegis fyrir- myndarriki. Til þess aö svo megi veröa þurfum viö aö veröa okkur sem þjóö.sjálfum okkur nóg meö alla helstu notahluti og neysluvörur. íslenskur iönaöur, heimilisiönaöur og hándmennt þarf ásamt nýjustu sérgreinum rafeindatækni, og endurnýtingu málma og alls „úrgangs” aö veröa liöur i 10 ára fram- kvæmdaáætlun fyrir allt landiö þar sem þarfir og óskir Ibúa á hinum ýmsu stööum kringum landiö eru settar i-heildarsam- hengi og helztu valkostir i þjóör félags og sveitarfélagsmálum bornir saman. Skipulagsátak Slika framkvæmdaráætlun getur engin ein stofnun unniö heldur þarf að koma til sam- vinna allra ráðuneyta og hag- sýslustofnana rikisins, meö þátttöku kennara og nemenda Háskóla Islands, svo og annarra skóla og ráögjafastofnana. Félagasamtök eins og t.d. Ung- mennafélagshreyfingin, stjórn- málaflokkarnir og aöiljar eins og kirkjan þurfa vitaskuld aö leggja sitt til starfsins. Alþingi og rikisstjórn á hverjum tima er einu réttu aðiljarnir til þess aö hafa heildarumsjón meö áætl- anageröinni og framkvæmd hennar. Slikt meiri háttar skipulags- átak er bezta og lýðræðislegasta leiöin til þess aö koma reglu á mál okkar þjóöar og viö gerö framkvæmdaáætlunarinnar þurfa allir Islendingar aö geta komið sjónarmiöum sinum á framfæri. Loks þarf aö greiöa atkvæði um valkostina sem greina má. Slikri áætlun mætti koma i kring á 1—2 árum eftir þvi hver mannafli fengist til undirbúnings og samstarfs I fyrstu. En vinna þarf stööugt viö eftirlit og upplýsingasöfnun, þannig aö áætlunin haldist i takt viö timann og stefnan sé jafnóö- um leiðrétt ef útaf ber. 27. — 28. júli, 1978 Geir Vilhjálmsson. Frá Landmannalaugum. Sumarferð Framsóknarmanna í Landmannalaugar: ENN ERU NOKKUR SÆTI LAUS Á morgun halda Framsóknarmenn af stað i sina árlegu JG — Nýverið úthlutaöi Hafnar- stjórn Reykjavikur samhljóöa Eimskipafélaginu aöstööu viö svonefnt Kleppsskaft viö Sunda- höfn. Tillaga Hafnarstjórnar þessa efnis haföi áöur veriö sumarferð, að þessu sinni i Landmanna- laugar, en áð verður á endursend frá borgarstjórn. Ný tillaga sama efnis meö haröari skilmálum, þar sem Eimskip fær þessari lóö úthlutaö, var felld i borgarstjórn i gær meö nafna- kalli, meö 6 atkvæöum gegn 10. Selfossi og i Galta- lækjarskógi. Enn eru nokkur sæti laus i ferðinni, þar sem tekist hefur að útvega fleiri rútur. Miðar eru afgreiddir á skrifstofu Framsóknarf lokks ins Rauðarárstig 18 og verður opið þar á milli kl. 10 og 18 i dag. • Brottför verður kl. 8 i fyrramálið. Eimskip fær ekki lóðimar NÝKOMNIR VARAHLUTIR I: Chevrolet Nova árg. '67 Saab árg. '68 Vo/kswagen 1600 árg. '68 Willy's árg. '54 Moskvich árg. '72 Chevrolet Cheville árg. '65 Fiat 850 Sport árg. '72 0 Fiat 125 S árg. '72 BILAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 1-13-97 f---------------- T Ath. breyttan opnunartima ■ Opiö alla daga kl. Verid velkomin i Blómaval blléfmra Gróóurhúsió v/Sigtún sjmi 36770 J

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.