Tíminn - 29.07.1978, Qupperneq 20

Tíminn - 29.07.1978, Qupperneq 20
Sýrð eik er sígild eign HU TRÉSMIDJAN MEIDUR SIÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Skipholti 19. R. simi 29800. (5 linur) Verzlið í í sérverzlun með BUÐIN ' litasjónvorp og hljómtæki Laugardagur 29. júlí 1978 - 162. tölublað - 62. árgangur Tíminn mest selda dag- blaðið á Norðurlandi MóL — I forsiöufrétt Dags á Akureyri i síöustu viku kemur m.a. fram, aö Timinn er mest selda dagblaöiö á Noröur- landi. I fréttinni segir, aö blaöa- menn Dags hafi fariö á stúf- ana og haft samband viö af- greiöslur blaöanna. Spuröu þeir hvemörgblöö væru seld á Noröurlandi, þ.e. i Húna- vatnssýslum, Skagafiröi, Eyjafjaröarsýslu og Þing- eyjarsýslum. Siöan segir i fréttinni: Niöurstaöan varö athyglis- verö, en engandóm viljum viö leggja á sannleiksgildi taln- anna og i einu tilfelli er vitaö aö prentuö eru færri eintök af viökomandi blaöi, en af- greiösla þess sagöi aö dreift væri á Noröurlandi. Einungis Þjóöviljinn treysti sér ekki til aö segja nokkuö um útbreiöslu i fjóröungnum. Niðurstaðan varö sú, aö Dagur hefur mesta útbreiöslu á Noröurlandi af öllum blöö- um landsmanna — upplag blaösins er um 5500 eintök. Flest fara þau til áskrifenda, en sáralitiö er selt i lausasölu. Tölurnar eru þessar: Timinn: 4000 eintök. Morgunbl.: 2900 eintök. Dagblaöiö: 2500 eintök. Visir: 2500 eintök. Alþýðubl.: 120 eintök. Þjóöviljinn: Engintala. Islendingur: 3000 eintök. Dagur: 5500 eintök. ' Hlemmur aö innan. Básarnir eru fyrir verslanir sem þar eiga aö koma. Ekki er enn vitaö hvar sjoppan fræga veröur sett niöur. Samkvæmt útreikningum færustu sérfræöinga ætti hvert skref sem stigið er á þessu gólfi aö kosta milli 800-900 kr. — veröiö er breytilegt eftir skóstærö! Biðstöðin á Hlemmi: „Gæti hugsað mér að SVR ræki allar verslanirnar” — sagði Guðrún Ágústsdóttir stjórnarformaður SVR Menntamálaráð: Hrólfur fékk þrjú atkvæði, Magnús Torfi tvö A fundi Menntamálaráös i gær var fjallaö um umsóknir um stööu framkvæmdastjóra Menningar- sjóös, en ráöiö er umsagnaraöili um málið. A fundinum fór fram atkvæöa- greiösla, og hlaut Hrólfur Hall- dórsson, settur framkvæmda- stjóri, þrjú atkvæði, en Magnús Torfi Olafsson, fyrrum ráöherra, tvö atkvæði. HR Mikilli prentsvertu og ófáum oröurn hefur veriö eytt á 10.25 fermetra góifflöt hér i bæ. Það er þó engin furöa þvi aö hver fermetri á þessu fina góifi kostar hátt I 27 þús. kr. i leigu á mánuöi. Þaö gólf, sem hér um ræöir, er I hinni nýju biðstöð SVR á Hlemmi, nánar tiltekið undir sjoppu sem þar á aö vera. Sumir vilja helga þessa 10,25 fermetrum einka- framtakinu — aörir hinu sam- borgaralega fyrirtæki SVR. Reyndar hefur þaö þegar veriö ákveöiö aö SVR hljóti hnossiö, og i'tilefni aö þvi sneru blaöamenn Timans sér til Guörúnar Agústs- dóttur, formanns stjórnar SVR, og skröfuöu viö hana dálitla stund. Fyrst spuröum viö hana hvers vegna SVR heföi ákveðið að fara út I sjoppurekstur: ,,Við mundum eftir þvi aö SVR rak á sinum tima sjoppu á Kalkofnsvegi og Eirikur Asgeirs- son forstjóri SVR haföi sagt okkur aö hún hefði marg-borgaö sig. Okkur i stjórn SVR fannst þvi ekki óeðlilegt aö viö rækjum sjoppuna og slá meö þvi tvær Hefur stjórnarkreppan í Portúgal áhríf á útfluttning saltfisks? Övíst um sölu á Portúgalsmarkað — saltfisksframleiðendur hvattir til að draga úr framleiðslu Kás —Nú um miöja vikuna sendi Sölusamband isl. fiskframleiö- enda skeyti til allra saltfiskfram- leiðendahér á landi, þarsem þeir eru hvattir til þess aö draga úr framleiðslu sinni, þar eð söltun fisksfyrirPortúgalsmarkaösé nú vægast sagt mjög varhugaverö, og alls óvist um sölu þangaö. Hins vegar er þaö tekiö fram i skeytinu, aö ekki teljist ástæða til aö draga úr framleiöslu á fyrsta flokks saltfiski, aö svo stöddu. 1 samtali við Timann i gær, sagöi Friðrik Pálsson hjá SIF, aö þeir heföu veriö búnir aö aövara sina menn fyrr á þessu ári varö- andi söluhorfur i Portúgal. Nú væri framleiöslan hins vegar svo mikil, að þeir heföu ekki viljaö láta undirhöfuö leggjast að itreka þetta enn einu sinni. Sagöi hann, aðsaltfiskframleiöslanfyrstu sex mánuöi ársins heföi veriö svipuö og á sama tima i fyrra, en fyrstu tölur fyrir júli bentu til þess, aö töluverð aukning hefði átt sér staö. Þar á ofan bættist, aö nú væri búiö aö semja um miklu minnisölu en á sama tima f fyrra. Framhald á bls. 19. Loðmmefnd: „Nú ætla verkalýðsfélögin að takmarka loðnuveiðamar” 13 bátar fá að fara i eina veiðiferð á þriðjudaginn Kás — „Meö aðgeröum verka- lýösfélaganna á Siglufiröi og i Vestmannaeyjum, þar sem ýmist hafa veriö boöuö eöa eru i giidi yfirvinnubönn og vaktavinnu- bönn, hafa þrjár afkastamestu loönuverksmiöjur i landinu veriö geröar óvirkar,” segir i fréttatil- kynningu, sem Loönunefnd sendi frá sér í gærdag. Eins og kunnugt er varö þaö aö samkomulagiá milli Félags fiski- mjölsframleiöenda og Lands- sambands isl. útvegsmanna, aö fela loðnunefnd aö annast stjórn- un á loönuveiöunum meðan sér- stakir erfiöleikar á vinnslu loön- unnar takmörkuöu svo mjög mót- tökugetu verksmiöja, aö ekki var grundvöllur fyrir þvi aö allur flot- inn stundaöi þessar veiöar á sama tima. Af þessum sökum var sett á 7 daga stöövun á veiöarnar til 1. ágústs. Upphaflega ástæöan fyrir tak- mörkun á loönuveiöunum var, aö i loðnunni var mikil áta, sem olli erfiöleikum á vinnslunni, en nú hefur sem sagt bætst við önnur ástæða, alls óskyld, sem erij verkalýösfélögin á Siglufiröi og I Vestmannaeyjum. Þær þrjár verksmiðjur, sem á þessum stöö- um eru, afkasta milli 3 og 4 þús- und lestum ásólarhring, og vegna góös tækjabúnaöar hefur átan i loönunni ekki hindraö eölilega vinnslu þeirra. „Fjölmörg skip geta þviekki stundaö loönuveiöar nú vegna aðgeröa þessara tveggja verkalýösfélaga”, segir i sömu fréttatilkynningu frá loönu- nefnd. Iljósi þessa, sem hér hefur ver- iö nefnt, og eins á grundvelli þeirra upplýsinga, sem fengist hafa um móttökurými á loönu næstu viku, hefur loönunefnd ákveöiö aö 13 bátar geti hafið veiðar á miðnætti aöfaranætur 1. ágúst. Allir aðrir bátar verða Framhald á bls. 19. flugur i einu höggi, selja farmiöa og reka sjoppu. Reyndar var búið aö sam- þykkja þetta i fyrri stjórn SVR, en málið fór síöan fyrir borgar- ráð, sem hins vegar ákvaö að allt yröi boöið út.” I framhaldi af þessu spurðum við þá Guörúnu hvort ekki væri eölilegt að SVR tæki allt verslunarplássiö i húsinu: „Þetta er góð spurning”, sagði hún: „Mér finnst alveg hægt aö hugsa sér að gera þaö. En þaö kom ekki til tals i bili. Að visu er hin hliöin á þessu máli sö, aö þaö hefði i för með sér talsveröar breytingar á starfsliði SVR og starfsemin öll gæti orðið býsna flókin. Ég segi fyrir mitt leyti, að þaö er aldrei tryggt að reka verslun með hagnaöi og við getum ekki tekiö slika fjárhagslega áhættu, á meðan fjárhagsstaöa SVR er eins og hún er.” Framhald á bls. 19. Bruninn á Siglufiröi: Líðan konunnar eftir atvikum — ekki talin í lífshættu Kás — Eldsupptök brunans á SigluLirði, sem sagt var frá i Timanum i gær, eru enn ókunn. Heldur þykir þó ótrúlegt að kviknað hafi i út frá rafmagni, þar sem nýbúiö var aö ganga frá nýjum raflögnum ihúsinu.sem er gamalt bárujárnsklætt timbur- hús. Eins og kom fram i fréttinni i gær, brenndistkona sú er i húsinu bjó illa bæði á höndum og á höföi, svo flytja varö hana á sjúkrahús i Reykjavik. Samkvæmt þeim heimildum, sem blaðið hefur afl- að sér, er liðan konunnar eftir at- vikum. Hún er ekki talin i lifs- hættu. Maöurinn, sem lést i eldsvoöan- um, hét Kristján Gunnarsson og var 32 ára.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.