Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. ágdst 1978 Stúdentauppreisn i Frakklandi: Breytt lífsgæðamat og gallabuxur Þakka ber Gylfa Kristinssyni fyrir grein hans I Tlmanum 27. júli sl.: „Ofsóknarblaöa- mennskan er ekki sökudólgur- inn” sem innlegg i endurfætt dagblaö. Grein hans fær þó ekki fullt gildi, nema hún sé tekin til gagnrýninnar athugunar, og þess freistaö aö finna langsótt- um kenningum hans stoö I raun- veruleikanum. Hugmyndir Parísarstúdenta berast til íslands Gylfi greinir frá svokallaöri uppreisn stúdenta I Paris 1968 og hugmyndum, sem þeir héldu á loft, og gerir þvl skóna, aö þessar hugmyndir hafi borizt til Islands og m.a. hafi Mööru- vellingarnir gerzt boöberar þeirra innan Framsóknar- flokksins. Hann segir: ,,AÖ sumu leyti höföu kröfur Parisarstúdentabreytt um yfir- bragö, þegar þær náöu eyrum Islendinga. Innan Framsóknar- flokksins voru þaö einkum svo nefndir Mööruvellingar, og þá sérstaklega ungir framsóknar- menn, sem voru talsmenn hinna nýju viðhorfa. Samþykktir voru geröar um nauösyn byggöa- stefnu, sem geröi fólki kleift aö lifa og starfa I því umhverfi, sem þaö kýs. Krafizt var auk- inna áhrifa til handa hinum al- menna flokksfélaga. Skeleggar ályktanir geröar um brottför bandariska hersins af islenzkri grund. Settar fram hugmyndir um valddreifingu og skipulega uppbyggingualls landsins. Lögö áherzla á islenzkt framtak i at- vinnurekstri. Óskaö náinnar samvinnu viö samvinnu- hreyfingu og samtök bænda og verkalýös.” Tengsl Möðruvellinga og Parísarstúdenta? Tilvitnuö orö og upptalning Gylfa eru athugunarverö. Þaö veröur rækilegast gert meö þvi aðtaka hvert eitt atriöi upptaln- ingarinnar fyrir sig og kanna, hvort rekja megi þessi atriði yf- ir hafiö til athafnasams og f jöl- skrúöugs stúdentalifsins viö Svarta skóla. Eftir þá könnun get ég ekki annaö en hrist höfuö- iö. En litum á hin einstöku atriöi: Byggöastefnan er hin gamla stef na Framsóknarflokksins um jafnvægi i byggö landsins. Aukin áhrif hins almenna flokksfélaga er vandi, sem á flestum timum og I flestum stjórnmálasamtökum er kvart- að undan. Kenningin um svo- kallaö þátttöku-lýöræöi veröur hvorki rakin til franskra stúd- enta né Mööruvellinga. Krafan um brottför bandariska hersins af islenzkri grund verö- ur ekki heldur rakin til franskra stúdenta aö s jálfsögöu né heldur Mööruvellinga, heldur er til- finningamál, sem lengst af hef- ur klofið kjósendur flokksins i tvennt og vilji menn kljúfa flokkinn, er ekkert ráö eins handhægt og aö ýfa herstöövar- máliö upp sem mest. Valddreifing veröur ekki heldur rakin til Parisar 1968, heldur er stefnumál, sem allir Islenzku stjórnmálaflokkarnir hampa. Rikisrekstur og afskipti hafa hins vegar sifellt aukizt og þvi framvindan oröiö i aöra átt en til valddreifingar. Jafnvægi I byggö landsins, sem Fram- sóknarflokkurinn hefur alla tiö barizt fyrir, er valddreifingar- stefna. Islenzkt framtak I atvinnu- rekstri er stefna, allir islenzkir stjórnmálaflokkar lofa, en Is- lenzkt einkaframtak er veikt, af þvi að I reynd hefur enginn is- lenzkur stjórnmálaflokkur stutt þaö dyggilega. Hugmyndin veröúr' ekkí ráfcin til Parlsar. Samvinna viö samvinnu- hreyfinguna, samtök bænda og verkalýös veröur ekki heldur sem stefnumál rakin til Parlsarstúdenta aö sjálfsögöu. Oftar hefur Framsóknarflokkn- um veriö álasaö fyrir of sterk tengsl viö samvinnuhreyfingu og bændasamtök en hitt. Sænski miðflokkurinn Enn fremur segir Gylfi Kristinsson: „Sú árátta sumra forystu- manna ungra framsóknar- manna aö spyröa stefnu Fram- sóknarftokksins viö stefnu mis- jafnlega hægri sinnaöra miö- flokka I Skandinaviu er glap- ræöi og sú einhliöa ákvöröun stjórnarSambandsungra fram- sóknarmanna aö taka upp, lítiö breytt, merki finnska miö- flokksins og samþykkja sem merkiS.U.F. er óskiljanleg meö ölluog flokknum örugglega ekki til framdráttar. Miöflokkur veröur alltaf hentistefnuflokk- ur. Þaö hefur Framsóknar- flokkurinn ekki veriö, þótt sum- ir andstæöingar hans hafi haldiö þvi fram.” Gylfi sparar ekki stóru oröin. Hann talar um „áráttu” sumra forystumanna ungra fram- sóknarmanna og „glapræöi”. Hann segir miöflokka ávallt vera „hentistefnuflokka”, en þaö hafi Framsóknarflokkurinn ekki verið. Staöreynd er þó, aö Framsóknarftokkurinn hefur ýmist unniö meö flokkum til hægri eöa vinstri. Helzt er aö skilja á Gylfa, aö hann vilji binda Framsóknarflokkinn viö vinstri samvinnu og ekkert ann- aö. Meö því yröi flokkurinn vita- skuld bundinn til aö kaupa þá samvinnu, hvaöa veröi, sem upp yröi sett. Framsóknar- flokkurinn yröi lagöur undir miskunnarvald Alþýöubanda- lagsins. Meö þvl aö kasta „hentistefn- unni” fyrir borö mundi Gylfi vitaskuld spara sér aö þurfa aö taka aftur og aftur afstööu til ýmissa mála. í þess staö gæti hann vlsaö tileindreginnar, ein- strengingslegrar stefnuskrár á vinstri kanti. I staö vafans og óvissunnar, sem er svo erfiö, fengi hann fast undir fætur likt og sá, sem hefur öðlazt trúnaöartraustiö og trúarviss- una. Þaö væri mikill léttir. Hér er einmitt komiö aö lífs- viöhorfi hins frjálsa sjálfráöa manns, sem veit aö lifið er óvissaog hefur kjark til þess aö flýja ekki á náöir vissunnar, ganga i sértrúarsöfnuö eöa ganga öfgaflokki á hönd, sem býöur upp á harösoðna, vafa- lausa hugmyndafræöi. Um þaö, hvernig ákvöröunaróttinn rekur margan manninn til aö leita ásjár I reglukerfum og harösoönum flokksstefnuskrám eöa trúar- brögöum fjallar heim- spekingurinn Walter Kaufmann i riti sinu „Frá ákvöröunarótta til sjálfræöis án sakar og rétt- lætis” (From decidophobia to autonomy without guilt and justice). Um mjög svipaöan vanda nútimamannsins fjallar Erich Fromm I riti slnu „The Fear of Freedom” (Öttinn viö frelsiö). Stefnuskrá sænska miðflokksins Þaö vill svo til, aö ég hefi I fór- um minum stefnuskrá sænska miöflokksins, eins og hún var samþykktá þingi flokksins 1970. Aö minni hyggju er hún mjög vel samin.Itarleg, nútlmalegog veröuralls ekki talin ihaldssöm. Kjarni hennar er valddreifing, byggöadreifing og mannlegar þarfir bæöi frá efnalegu og sálarlegu sjónarmiöi. Tek ég hér upp nokkrar glefsur til aö sýna fram á þetta, um leiö og ég spyr Gylfa, hvert af þessum stefnumálum hann telji af Ihaldstoga. Stefnuskrá sænska miöflokks- ins ber fyrirsögnina: „Jöfnuður og öryggi I dreiföu samfélagi”. Mun ég hér taka upp fáeinar glefsur úr stefnu- skrá sænska miöftokksins: „Miöflokknum eru þaö aug- ljós sannindi aö stilla manneskjunni I miödepilinn, bæöi I vinnu I landi okkar sem I alþjóðlegu starfi. Viö viljum byggja veröld, þar sem manneskjan lifir i samhygö og öryggi, þar sem manngildiö er virt og þar sem frelsi og friöur rikir. Til þess aö þessi viðleitni geti hlotiö raunverulegt inntak, ræö- ur úrslitum, aö öll tækni og starfsemi i samfélaginu og at- vinnulífi sé látin lúta kröfunni um lifrænt umhverfi (livs- miljö), aölagaö forsendum og þörfúm mannsins. Miöflokkurinn telur, aö þessu markmiöi veröi aöeins náö I dreiföu samfélagi.” „Sjónarmiö vald- og byggöa- dreifingar felur I sér, aö ákvaröanir um samfélagsmál skulu teknar svo naari ein- staklingunum.sem kosturer, og samfélagsstjórnskal grundvall- ast á virkri þátttöku þegnanna. Miöflokkurinn vill dýpka sjálf- stjórn sveitarfélaga og lýöræö- iö.” „A grundvelli jafns gildis allramanna stefnir miöflokkur- inn aö jöfnuöi milli manna, bæöi I félagslegri meöhöndlan sem ella i lifsskilyröum. Augljós meginregla er, aö körlum og konum skai gefa jöfn tækifæri. Samfélagiö skal stuöla aö þvi, aö mismunur i tekjudreifingu veröi svo lltill sem kostur er.” „Sá drifkraftur til framfara og framvindu, sem fólginn er I vilja hinna einstöku manna til frumkvæðis, samvinnu og ábyrgöar, er bezt tryggöur og nýttur meö tilstyrk dreifös at- vinnulífs einka- og samvinnu- fyrirtækja, þar sem starfsfólki 1 er veitt færi á aö hafa áhrif. Verkefni samfélagsins eru aö stuöla aöhagstæöum forsendum fyrir framleiösluna meö virkri hagsveitlustjórn og atvinnu- málastjórn svo aö góö tækifæri nýtist og full atvinna sé tryggö og afls- og auösuppsprettur séu SIGURÐUR GIZURARSON skynsamlega nýttar.” „Náttúruvernd veröur aö vera stórmál i þjóöfélagsstarf- inu. Þaö giidir bæöi um, hversu mikils viröi er umhverfiö kring- um heimiliö, skólann, vinnu- staöina og tómstundastarfiö, og einnig um náttúruna, vatniö og loftiö. Stefnan I umhverfismál- um er spurningin um, hvernig tækni og tæknikunnátta verður nýtt til þess aö efla ekki aöeins efnalega hagsæld manna, held- ur einnig sálarlega velferö þeirra.” Margt af þessum stefnumál- um eru einmitt mál, sem Gylfi vill rekja til Parisarstúdenta 1968 og siöar Möðruvellinga inn- an Framsóknarflokksins. 1 rauninni eru þessi stefnumál þó af sama toga og megininntak stefnu Framsóknarflokksins. Breytt lifsgæðamat Um stúdentauppreisnina I Paris 1968 segir Gylfi Kristins- son m.a.: , J'lestir.semhafatjáösig um ástæöur stúdentauppreisnar- innar, eru sammála um, aö hún hafi fyrst og fremst veriö andóf gegn hömlulausum blótveizlum til dýröar auknum hagvexti.” Undir þessi orö Gylfa vil ég taka, ef hann þar á viö alls- herjarverkfalliö, sem varö I Frakklandi 1968. Kem ég aö þvi hér á eftir. En hann stækkar mikilvægi athafna hávaða- samra stúdenta i Paris 1968 út fyrir öll skynsamleg takmörk. Hann segir m.a.: „Nýtt llfsgæöamat varö til. . Kristalsskálar og silfurskeiöar hörfuöu fyrir leirskálum og stálskeiöum. Fínu fötin fyrir gallabuxum og peysum. Tekk og mahonyhúsgögn fyrir ein- földum furuhúsgögnum.” Þessi tilvitnun eins og margt annaö I grein Gylfa varpar ljósi á, hvernig rökbundin tengsl virðist vanta I grein Gylfa Kristinssonar. Hvorki kristalsskálar né silfurskeiöar hafa nokkru sinni verið grundvallarþáttur I llfs- háttum almennings, hvorki hér á landi né erlendis. Þær hafa hvorki verið notaöar hversdags- lega né heldur jafnvel á tylli- dögum. Almenningur hefur alla tiö notaö annaö ódýrara. Silfur og kristall heldur hins vegar jafnt nú sem áöur verögildi sinu sakir fágætis. Nú á siöustu ár- um hafa komiö á markaö glæsi- leg stálhnífapör, sem sóma sér á veizluborðum, en þaö er ekki á neinn hátt tengt breyttu llfs- gæöamati, heldur yfirburöa iönaöarveldi kaupahéönanna i Japan. Möðruvellingar á gallabuxum? Helzt er aö skilja á greindri tilvitnun I orö Gylfa, aö hann imyndi sér, aö rekja megi galla- buxnatizkuna til franskra stúd- enta 1968. Þegar áriö 1950 gengu banda- riskir stúdentar á gallabuxum alla daga. 1 þvi landi frelsisins hafa flestar nýjar hugmyndir átt uppruna sinn sem og frjáls- legir lífshættir. Þegar ég var i Heidelberg I Þýzkalandi 1959-60 gengu stúdentar þar I gallabux- um yfirleitt. Sama var um franska stúdenta ári síöar i Grenoble. Til gamáns vil ég geta þess, aö þegar áriö 1960 komst ég á siöur dagbl. Þjóö- viljans fyrir aö ganga I galla- buxum og peysu viö sérstakt tækifæri. Ég leit á vand- lætingarskrif þess blaös af þvi tilefni sem eölislæga Ihaldssemi alþýöubandalagsfólks. Eftir á aö hyggja get ég ekki heldur komizt aö þeirri niöurstööu, aö ég hafi óafvitandi áriö 1960 veriö aö ryöja hugmyndum franskra stúdenta og Mööruvellinga braut hér á landi löngu fyrir timann. Hvort ég geng i galla- buxum eöa ekki tel ég algert einkamál en ekki stjórnmál, og tel álíka mikiö umburöarlyndi fólgiö i þvi aö gera galiabuxur aðflokksstefnumáli og aö binda llandslög, hvortfólk á aö skrifa zetu eöa ekki. Ég minnist þess ekki heldur aö hafa séö Mööru- vellinga á gallabuxum, hvorki Ólaf Ragnar Grlmsson eöa aöra. AUsherjar verkfallið í Frakklandi 1968 Ég dvaldist I tæp tvö ár I hin- um frönskumælandi heimi á menningar- og áhrifasvæöi de Gaulle, i Grenoble veturinn 1960-61, I Genf veturinn 1967-68 og Paris sumariö 1968. Fékk ég þvikjöriötækifæritil aö fylgjast meö aðdraganda stúdentaupp- reisnarinnar 1968 og eftirleik hennar. Þennan tima horföi maöur á franskt sjónvarp og las frönsk dagblöö. 1 stuttu máli vil ég segja, aö þaö hafi veriö nánast tilviljun, aö franska þjóöin slóst i för meö stúdentum voriö 1968 og lagöi niöur vinnu I allsherjar- verkfalli. Stúdentar voru alltaf ööru hverju meö upphlaup eins og stúdentar á öörum Vestur- löndum á 7. áratugnum. De Gaulle haföi hafizt til valda 10 árum áöur, baöað sig i ljósadýrö sólkonungsins, á meö- an skuggi hvildi yfir þjóölffinu. Harkalegt hagvaxtarkapp- hlaup, efling hers og smiöi kjarnorkusprengju var mikiö álag á ekki stærri þjóö. Frakk- land var og er ekki nema ann- ars flokks veldi. Allt i einu fékk þjóöin eins konar aökenningu af lömunar- veiki undir hinu spennta álagi stjórnarfars gaullistanna og ómannlegum kröfum þeirra. Mig minnir aö kommúnistar hafi veriö allsráöandi I samtök- um franskra stúdenta á þessum tima. Kosningasigur gauliista skömmu siöar eftir allsherjar- verkfalliö sýndi, aö þjóöin vildi fremur festu og öryggi gaullist- anna en ringulreiö og upplausn kröfugangna og verkfalla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.