Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 18. ágúst 1978 í dag Föstudagur 18. ágúst 1978 ............. — Lögregla og slökkviliö _______________________. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bii'reið simi 11100. Ilal'narfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið simi 51100. > Bilanatilkynningar V______________________, Valnsveitubilanir simi 86577. Si'mabilanir simi 05. Ililanav akl b or gar st ol'na n a. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafiiiagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnaríiröi i sima 51336. Ilitaveilubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-t manna 27311. ----------------------- Heilsugæzla Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. ágUst er i Borgar Apóteki og Reykjavik- ur Apóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. liagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög ■■ Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferðin veröur farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Aðrir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið I Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. Föstudagur 18. ágúst kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landmannalaugar — Eld- gjá (gist i húsi) 3) Fjallagrasaferð á Hvera- velliog f Þjófadali (gist I húsi) Fararstjóri: Anna Guðmunds- dóttir. 4) Ferð á Einhyrningsflatir. Gengiö m a. aö gljúfrunum viö Markarfljót á Þrihyrning o.fl. (gist i tjöldum) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Sumarleyfisferðir. 22.-27. ágúst 6 daga dvöl i Landmannalaugum. Farnar þaðan dagsferðir I bfl eða gangandi, m.a. aö Breiðbak, Langasjó, Hrafntinnuskeri o.fl. skoöunarverðra staöa. Ahugaverð ferð um fáfarnar slóöir. Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson (gist i húsi allar nætur). 31. ágúst-3. sept. ökuferð um öræfi norðan Hofsjökuls. Farið frá Hveravöllum aö Nýjadal. Farið i Vonarskarð (gist i húsum) Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Ferðafélag íslands. Sumarferðalag verkakvenna- félagsins Framsóknar verð- ur laugardaginn 19. ágúst um Borgarfjörð. Heitur matur að Hótel Bifröst. Tilkynnið þátt- töku til skrifstofunnar sem allra fyrst, simar 2-69-30 og 2- 69-31. Heimilt er að taka með gesti — Stjornin. Föstud. 18/8 kl. 20 Ut I buskann, nýstárleg ferö um nýtt svæöi. Fararstjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Grænland 17.-24. ág. Siðustu forvöð að verða með i þessa ferð. Hægt er að velja á milli tjaldgislingar, farfuglaheim- iliseöa hótels. Fararstj. Ketill Larsen. Þýskaland — Bodenvatn 16.- 26. sept. Gönguferðir, ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannssn. Siðustu forvöð að skrá sig. Takmarkaður hópur — útivist. krossgáta dagsins 2834. Lárétt 1) Fljót 6) Fugl 8) Hrós 10) Jag 12) Borðaöi 13) Samteng- ing 14) Sár 16) Reyki 17) Kveöa við 19) Jurt. Lóðrétt 2) Brún 3) Titill 4) Kona 5) Þiða 7) Ntin 9) Ýta fram 11) Eldsumbrot 15; Fugl 16) Blöskrar 18) Eyða wr x > ■ H u if lt ?• ! q 10 i wrm " 12 13 fV ■ ■L JÉ __“—“% ^ . . ... Tilkynning, _________.______i____ Fyrir skömmu var dregiö i Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtal- in númer: 1. nr. 287 HITACHI útvarps- og segulbandstæki kr. 80.000, 2. nr. 670 Útsögunarsög — raf- knúin kr. 20.000 , 3. nr. 193 Útsögunarsög — rafknúin kr.’ 20.000, 4 nr. 314 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000, 5. nr. 449 Handfræsari — rafknúinn kr. 12.000 , 6. nr. 011 Handfræs- ari — rafknúinn kr. 12.000, 7. 985 Handfræsari — rafknú- inn kr. 12.000, 8. 061 Hljóm- plata kr. 5.000, 9. nr. 719 Hljómplata kr. 50.000, 10. nr. 311 Hljómplata kr. 5.000. Vinninga skal vitja á skrif- stofu félagsins, Skúlagötu 63, Reykjavik, slmi 26122”. t " ■ -- ■ Minningarkort ________________________ r ........... , Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- f töídum sföðum: Bókatúð' Braga, Laugaveg 26. Amatör- jvézlunin, Laugavegi 55. Hús- : gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig’-^ furöur Waag^, sími 34527., jMagnús Þórarinsson, sími f37407. Stefán Bjarnason, slml' 37392. Sigurður Þorsteinsso’h,! .sfmi 13747. _ .......... Minningaicort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni,' bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá innheimt^ upphæðina í giró. Minningakort Styrktar- ogí minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606,. hjá Ingibjörgu, s. 27441.J«kölu-' búöinni á Vifíísstöðum sTflXDO hjá Gesfheiði s. 42691. ^ ■ 'Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð3 um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-. inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði., Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guöríöi Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, slmi 34095, Ingi-: björgu Sólheimum 17, simi. 33580, Margréti Efstastundi 69, slmi 69, slmi 34088 Jtínu, Langholtsvegi 67, slmi 34141. Min ningarsp jöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 225(11 Gróu. Guðjónsdóttur.'Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Ráöning á gátu No. 2833 Lárétt 1) Háfur 6) Las 8) Kóf 10) Afa 12) Ær 13) E1 14) Rak 16) Ull 17) Urr 19) Slóði. Lóörétt 2) Alf 3) Fa 4) USA 5) Skæri 7) Galli 9) Óra ll)Fel 15) Kul 16) Urð 18) Ró. Aðalfundur NAUST um næstu helgi Náttúruverndarsamtök Austur- lands, skammstafaö NAUST, halda aöalfund sinn helgina 19.- 20. ágúst. Fundarstaöur aö þessu sinni verður Fáskrúösfjöröur. Aö morgni laugardags 19. ágúst verður farið i skoöunarferð frá Egilsstööum um Breiðdal og Stöövarfjörð til Fáskrúösfjarðar, og munu jaröfræðingar og aörir lýsa þvi sem fyrir augu ber á við- komustöðum. Aö kvöldi laugardags gengst NAUST fyrir kvöldvöku fyrir al- menning I félagsheimilinu Skrúð og á sunnudag veröur þar opinn umræðufundur, þar sem Jakob Jakobsson fiskifræöingur hefur framsögu. Aöalfundurinn veröur svo hald- inn kl. 10 á sunnudag og honum fram haldiö kl. 16. Þeir sem ætla að tryggja sér far 1 skoöunarferðina eru beðnir að tilkynna um þátttöku hjá Sveini á Eskifirði I slma 6299. Fjölskylduhátíð Bjarma í Fnjóskadal N.k. sunnudag, 20. ágúst veröur haldin fjölskylduhátiö á Iþrótta- svæði U.M.F. Bjarma austan við nýju Fnjóskárbrúna. Tilefni þess- arar hátiðar er 70 ára afmæli ungmennafélagsins, en það var stofnað 1908. Reynt verður aö miða efni hátiðarinnar viö sem flesta aldursflokka og verður margt efni og fjölbreytt á dagskrá. Má þar nefna helgistund er sr. Bolli Gústafsson annast, hátlöarræðu Sigurjóns Jóhannessonar skóla- stjóra á Húsavik, söng, leikþátt, og á milli atriöa mun Lúðrasveit Tónlistarskóláns á Akureyri leika. Einnig verður farið i leiki og að lokum mun hljómsveitin HVER leika fyrir dansi. Hátiðin hefst kl. 14 og verður samfelld dagskrá til kl. 21. Aðgangseyrir veröur enginn. Þá eru gamlir Bjarmafélagar og burtfluttir Fnjóskdælingar boðnir sérstaklega velkomnir. For- maður Bjarma er Hermann Herbertsson en framkvæmda- stjóri hátiðarinnar sr. Pétur Þórarinsson. Umdæmismót Kiwanis á íslandi Arlegt umdæmisþing Kiwanis- hreyfingarinnar á islandi veröur haldið a Laugum i Suður-Þing- eyjarsýslu dagana 18., 19. og 20 ágústhn.k. A umdæmisþinginu eru rædd innri málefni Kiwanishreyfingar- innar undanfarandi, starf og starfið framundan. Meðal þess sem rætt verður á þessu um- dæmisþingi er það hvernig söfnunarfé þvi sem safnaðist á siðasta K-degi, sem haldinn var I október til styrktar geðsjúkum, verður varið. 1 fréttatilkynningu frá Kiwanis hreyfingunni segir að þetta þing, sem i fyrsta sinn er haldið sið- sumars, verði um leið fjölskyldu- hátið, en alls munu veröa um 500 Kiwanismenn, eiginkonur og börn á mótsstaðnum. Hraöamælingar i Hafnarfiröi ESE — Þessa dagana er lögregl- an i Hafnarfiröi á ferö með hraðamælingatæki um bæinn og er ætlunin sú að reyna aö draga úr hraöanum i umferðinni. Mikil brögð hafa veriö að þvl að menn hafi reynt aö aka hratt á ýmsum götum i Hafnarfirði þar sem um- ferö gangandi fólks er með mesta móti. 1 gær voru lögreglumenn með mælingatækin á Reykjavikur- vegi, en þar eru m.a. tvær gang- brautir, auk biöstöðva strætis- vagna. Á þeim klukkutima sem mælingar fóru fram á voru 9 öku- menn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, en hraði á þeim ökutækj- um sem stöðvuð voru, reyndist vera á bilinu 60-70 km á klst. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla „Fullorðinn? Nú... þaö eru náungar sem fara bara I bað þegar þá lar.gar til þess." DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.