Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. ágúst 1978 9 Langbrækur og aðrar styttri Valborg Bentsdóttir, þú hlýt- ur a& hafa fariö öfugum megin fram úr daginn sem þil snaraö- ist í aö skrifa um siöleysiö og starfsmannauppsagnir i Tim- ann (12/8 ”78). —Súgrein er al- deilis ófær. Min vegna er ykkur, þér og Leifi Karlssyni, þó jafngott aö hnotabitast um annarlegar hvatir enn annarra fram- sóknarmanna og skal ég þvi ekki blanda mér i þaö. Þú segist ekki ætla aö svara fyrir „stuttbuxnafólk” enlætur svona aö því liggja i leiöinni aö „langbræklingum” eins og Leifi þyki ekkert gott nema þaö sé gamalt. Þetta er liklega álikai skynsamlegt og aö halda þvi fram aö ekkert falli þér nema þú haldir aö þaö sé nýtt og brækur þá helst aö þær hvorki hli'fi né klæöi — svona eins og nýju fötin keisarans sæla. Þér þykir aö vonum afleitt til þess aö vita ef illa hefur tekist til meö val fólks i stjórn fulltrúaráösins. — Þaö hefur svona i leiöinni ekki hvarflaö aö þér aö besta fólki veröi á mistök og jafnvel aö þaö geri asnastrik — Þaö er auövitaö vont ef góöu fólki veröur á, en þá er aö benda þvi á mistökin og þaö heföir þú betur gert i staö þess aö æpa. Kjarni málsins 1 Timanum 11/8 spyr Þóra Þorleifsdóttir, og er aö tala um „kjarna málsins”: „Hvaö er svona furöulegt aö starfsmanni sésagtupp störfum meö lögleg- um uppsagnarfresti? Af hverju gera úlfalda úr mýflugu? Menn eru misjafnlega til starfa falln- ir. Einum hentar þaö sem öör- um hentar ekki” Valborg Bentsdóttir, hér er réttilega kjarni málsins: „Starfsmanni er sagt upp störf- um”, og nú heföiröu svo sem eins og rikisstarfsmaöur átt aö spyrja: Af hverju segir maöur starfemanni sinum upp starfi? Astæðurnar gætu veriö þess- ar: I Af þvi aö þeirri starfsemi sem hann vann viö skal nú hætt eöa veröur aö hætta. —■ Ætlum viö þaö? — II Hin tiltekna starfsemi skal nú (óhjákvæmilega) flutt i annaö héraö og starfsmaöur vill dcki eöa getur ekki flutt meö. — Ætlum viö þaö? — III Starfsmaöurinn hefur van- rækt starf sitt vegna óreglu eöa annars og i engu sinnt aövörunum okkar. — Hefur hann þaö? — IV Starfsmaöur vinnur starf sittallt annan veg (og verri) en starfslýsing og „kröfur” okkar um vinnuaöferöir segja til um, og tekur engum ábendingum um aö bæta ráö sitt. — Hefur hann unniö svo, og ef svo er: Höfum viö fært fram kröftugar athuga- semdir og mótmæli? — V Starfsmaður vinnur beinlinis gegn hagsmunum stofnunarinnar og lætur sér ekki segjast viö áminningar og/eða aðvaranir. — Hefur hann þaö, og ef svo er: Höf- um viö látiö aö okkur kveöa um mótmæli? — Siðleysi og ekki siðleysi Nei, Valborg Bentsdóttir, þaö er eidci siöleysi aö gagnrýna brottrekstur starfsmanns sem geröur er án raunverulegra ástæöna. Sú gagnrýni getur auövitaö veriö misjafnlega vel fram borin, en siöleysi er hún ekki. Hitt er alvarlegt siöeysi aö hlaupa til og reka starfsmann sinn og segja eftir á aö honum henti ekki öll störf: — hverjum gerir þaö nú? — og hafa aldrei, svo vitaö sé, gagnrýnt hvernig störfin voru unnin. Og það siö- leysi ert þú aö bauka viö aö ver ja. Nú dugir ekkert minna en aö fulltrúi kvenfélagsins i stjórn fulltrúaráösins gefi um þaö greinargóöa skýrslu hvernig og hvaöa mótmæli, athugasemdir og gagnrýni hefur veriö fram borin i stjórninni, af þessum sama fulltrúa á undanförnum árum, á störf skrifstofustjórans Alvars Óskarssonar, og þaö sakaði heldur ekki aö stjórn kvenfélagsins tiundaöi sinar at- hugasemdir vegna sama og hvern þátt sú stjórn átti i uppsögn Alvars. Meöan ekkert kemur annaö fram en vesældarlegt klóriö frá 11/8 sem áöur hefur veriö á minnst, er þátttaka fulltrúa kvenfélagsins i uppsögn Alvars óskarssonar siöleysi. Ofan i allt saman, Valborg Bentsdóttir, leyfiröu þér aö snúa „blinda auganu” aö ástæö- um F.U.F.-piltanna og elta bull og vind meö hávaöa til þess aö drepa málinu á dreif, en þaö dugir ekki. Legið í flækingi Fyrir nokkrum árum fengum viö .framsóknarmenn nokkra unglinga inn á okkur sem fyrst i staö voru ekki svo óálitlegir, en reyndust viö frekari skoöun vera sem næst sjálfsgagnrýnis- lausir hávaöamenn gerandi si og æ kröfur fyrir sjálfa sig og eigin frama innanflokks, án þess endilega aö hafa of mikiö fyrir þeim frama. Flokksstjórn- in og flokksmenn fóru sér hægt t.d. meö framboösmál, en greiddu þó veg piltanna á marg- an hátt innanflokks. Einstaka rpenn höföu þó uppi andmæli við hóp þennan, en þeir kröfðust þá bara aö viökomandi „dólgur” væri rekinn úr starfi. — Menn muna liklega aöförina að blaöafulltrúa vinstri stjórn- arinnar sálugu. — Fóru þá ýms- ir aö efast um gagnsemi fbkks- ins aö hópnum sem fékk nafniö „Mööruvallahreyfing” og íabbaöi sig, til allrar hamingju, einn dag út úr Framsóknar- flokknum og hefur legiö i flokks- pólitiskum flækingi siöan. Framsóknarmönnum er þó e.t.v. ekki óhollt aö minnast þess að hve langt sem þessum hóp tókst aö komast á vegum flokksins má efalaust rekja til þess pólitiskt klóka leiks þeirra aö raöa „sinum mönnum” i lykilstööur innan flokks. Flokkurinn sýndist nú dálitiö miöur sin eftir þessi umbrot og liklega hálfbanginn, þvi aö næst þegar ungir menn fóru meö hávaöa þótti mest um vert aö lo£a þeim nú bara að ráöa fram- kvæmd prófkjörs, svo aö þeir mættu sýna hvaö i þá væri spunnið, a.m.k.hér íReykjavik. Heföi nú heil hugsun komist aöheföi flokkurinn getaö sparaö sér seinni vitleysuna þvi aö fyrirbrigöiö framagosar án sýndra og prófaöra veröleika hefur til fjölda ára veriö alþekkt hjá Ihaldinu og veriö kallaö stuttbuxnadeildin, en nú vildu menn ekki heyra eöa sjá fengna reynslu. Ihaldinu hefur á stundum gengiö bögsulega meö slna deild. Þó hafa ýmsir þaöan mannast vel, en aörir miöur aö dómi heimamanna, og hafa þeir siöari nú hlotiö samheitiö „sperrileggir” meö sjónhring sem takmarkastaf Elliöaám aö noröan og austan en Kópavogs- læk aö sunnan og vestan, en þó sagöir hafa frétt um pláss sem kallast Kefla vik og tengist flugi. Borin von Þegar ráöamenn F.U.F. i Reykjavik sem hafa fengið frjálsar hendur um framboö og kosningast jórn og klúöraö hvoru tveggja herfilega, berja sér á brjóst kalla sig „vinstri” menn, en skrifa helst I og sýnast trúa á Dagblaöiö i staö þess aö láta sér hægt og viðurkenna vesöldina þá er full ástæöa til aö muna „stuttbuxnanafniö”. Þegar þeir svo ætla aö fela vandann meöþvi aö reka starfs- fólk flokksins og væntanlega einnig aö tryggja sig f gegnum ráöningu nýs, er von aö mönn- um detti „Mööruvallamenn” i hug. Og miöað viö allra siöustu viöbrögö fulltrúa kvenfélagsins er borin von aö úr þeirri átt komi skynsamlegt innlegg I máliö sem þessum ungmennum mætti veröa til frekari þroska. Þiö stefnið beint á „sperrilegg- ina” á þröngsýni og sérhags- munapólitík. Og Valborg, svona i tilefni jafnréttis og samvinnu: Hvers vegna sérstakt flokkspólitiskt kvenfélag? — ég bara spyr. Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvigið Aðalvandamálið á Filippseyjum: Hvernig býður maður jafntefli? MóL —Eftir fimm tima baráttu var þrettánda einvigisskák Kortsnojs og Karpovs sett i biö, og samkvæmt fréttaskeytum Reuters, álitu sérfræðingar i Baguio aö staða áskorandans væri þaö miklu betri, aö hann stæöi til vinnings. En eftir að Kortsnoj haföi hugsaö sig um biö- leikinn i 40 minútur, fóru hinir sömu sérfræöingar aö halda aö eitthvaö meira leyndist I stöðunni en séð veröur i fyrstu. Þar sem Kortsnoj notaöi 40 minútur til að hugsa sig um þennan eina leik veröur hann aö leika 15 leikjum á aöeins 20 min- útum. Þaö getur reynst erfitt i viökvæmri stööu. En vist er, aö stór hópur skákmeistara i Baguio-borg á Filippseyjum hef- ur litiö sofiö i nótt. Annars beindust augu frétta- manna, sem fylgjast meö einvig- inu, mest aö vandamáli, er hing- að til hefur veriö óþekkt f sögu heimsmeistaraeinvígjanna. Og það er hvernig eigi aö bjóöa jafn- tefli. Kortsnoj neitar meö öllu aö eiga bein oröaskipti við heims- meistarann og því er liklegast aö kapparnir veröi að notast við milligöngumann, ef þeir vilja semja um jafntefli. 13. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Karpov Drottningarbragö. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 ... önnur leiö er hér 6. Bxf6 Bxf6 7. e4 dxe4 8. Rxe4 Rc6 9. Rxf6+ Dxf6 10. Dd2 0-0 11. Dc3 b6 12. Bd3 Bb7 13. Be4 Hfd8 14. Hdl með örlitið betri stöðu fyrir hvit. 6. ...0-0 7. Hcl b6 Karpov veiur Tartakover-af- brigðið, sem fyrrverandi heims- meistari, Boris Spasskij, hefur miklar mætur á. 8. Bxf6 Bxf6 9. cxd5 exd5 10 g3 Nýr leikur i þessari stööu. Venjulega er leikið hér 10. e3 Kortsnoj hefur i hyggju aö þrýsta á svörtu peðin á d5 og c6. 10. ... c6 Karpov veröur aö leika þennan leik fyrr en siðar. 11. Bg2 Bf5 1 framhaldi skákarinnar fellur þessi biskup en þaö veldur svarti miklum erfiðleikum. Sennilega hefði veriö betra aö leika 11. ... Bb7, þótt biskupinn verði ekki virkur á þeim reit. 12. 0-0 Dd6 13. e3 Rd7 14. Rel Hfe8 15. Rd3 g6 16. Rf4 Bg7 17. g4 Með þessum leik tryggir Korts- noj sér Bf5 f skiptum fyrir Rf4, en eftir það veröa svörtu peðin á c6 og d5 mjög veik. 17. ... Be6 18. h3 Rf8 Betra viröist 18. ... Rf6 19. Rxe6 Hxe6 o.s.frv. 19. Rxe6 Rxe6 20. Dd3 Had8 21. Hc2 Rc7 22. Ra4 ... Kortsnoj kemur f veg fyrir c6- c5. 22. ...Dd7 23. b3 ... Svartur hótaði 23. ... c5 23. ... He6 24. Rc3 Hd6 Ekki gengur 24. ... c5 25. dxc5 bxc5 26. Hdl Hd6 27. Hcd4 d4 28. Re4dxe3 (28. ... Hd5 29. Dc4) 29. Dxe3 og hvitur vinnur peö. Leikur Karpovs er mjög óvirkur og hugsanlega hefði hann betur leitað gagnfæra meö R-e8-f6-e4. 25. b4 Bf8 26. Re2 b5!? Hugmyndin með þessum leik er þekkt úr svipuöum stööum i uppskiptaafbrigöi Drottningar- bragös. Svartur ætlar aö verja veikleikann á c4 með R-a8-b6- c4. Svartur getur varla beöiö aö- gerðarlaus eftir Hc3, Dc2 Hcl o.s.frv. 27. Db3 Ra8 „Ég er á leiöinni...” til c4 28. a4 bxa4 Eftir 28. ... Rb6 29. axb5 cxb5 30. Hc5 ásamt Rc3 eöa Rf4 verður peðiö á d5 mjög veikt. 29. Dxa4 Rb6 30. Db3 Hb8 31. Rf4 Rc4 32. Da4 ... 1 fréttaskeytum frá Baguio var 32. e4 talinn mjög sterkur leik- ur, en 32. ... Hf6 viröist sterkt svar, t.d. 33. Rd3 (33. exd5 Hxf4 34. dxc6 Dxd4) a5 o.s.frv. 32. ... f5 Hvaö annaö átti svartur til bragös aö taka? 33. gxf5 Dxf5 34. Dxa7 Dc8 Hótar 35. ... Ha8 35. Ha2 Hxb4 36. Hcl Hb7 37. Da4 Hf7 38. Hxc4 ... Kortsnoj hikar ekki viö að fórna skiptamun, enda fær hann strax eitt peð i kaupbæti og svarta peðiö á c6 viröist ekki eiga langa lifdaga fyrir höndum. 38. ... dxc4 39. Dxc4 Df5 40. Rd3 ... Auðvitað ekki 40. Bxc6? Hxc6 41. Dxc6 Dbl+ o.s.frv. 40. ... Bg7 1 þessari stööu fór skákin i biö. Kortsnoj stendur betur i biö- stöðunni, en hann veröur að rannsaka stööuna vel, þvi hann notaði 40 minútur á biöleikinn. Kortsnoj hefur þvi einungis 20 minútur til aö leika næstu 15 leiki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.