Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 18. ágúst 1978 17 Þórunn Pétursdóttir sjúkraþjálfari F. 10. mars 1906. D. 8. ágúst 1978. 1 dag, föstudaginn 18. ágúst, veröur gerö frá Fossvogskirkju útför Þórunnar Pétursdóttur sjúkraþjálfa, Alfaskeiöi 40, Hafnarfiröi. Þórunn var Snæfellingur aö ætt og uppruna, fædd i Ólafsvik 10. mars 1906. Foreldrar hennar voru hjónin Maria Matthiasdóttir og Pétur Finnsson skipstjóri. Pétur féll frá á besta aldri en Maria ól upp börn þeirra sem voru 5 talsins, 3 systur og 2 synir, auk þess átti Maria son sem var elstur og dvaldist i Bandarikjun- um mestan hluta ævinnar. Maria fluttist meö börn sin til Reykja- vikur nokkru áöur en ég kynntist hennar fjölskyldu, en móöir min og Maria vorusérstakar vinkonur frá æskuárum I Ólafsvik, sem entist meöan báöar liföu. Vinátta þeirra leiddi til þess aö ég og syst- kini min kynntumst náiö heimili hennar og dætranna tveggja, Aðalheiöar og Þórunnar, sem þessar linur eru helgaöar. 1 æsku stundaöi Þórunn ýmis störf i Reykjavik, en lengst af á Hótel Island sem yfirafgreiöslu- maöur. Þar vakti hún athygli fyr- ir það hversu traust hún reyndist og hvaö háttvisi var henni eigin- leg. Jafnhliöa störfum stundaði Þórunn nám, þö sérstaklega i tungumálum. Hún náöi góöu valdi áenskritungu. Þaö ieiddi til þess aö hún réöst til starfa á einka- heimili i Birmingham i Englandi 1936 hjá barnlausum hjónum. Þar starfaöi hún i 2 ár. Kynni hús- bænda hennar leiddu til þess aö þau litu á Þórunni, aö vissu leyti, sem fósturdóttur sina og reyndust henni sem slik. Þau buöu henni aöstoö við nám, sem hún og þáöi. Þá hóf hún nám i sjúkraþjálfun, og að námi loknu starfaöi hún sem sjúkraþjálfi i Englandi fram yfir striðslok. Þórunn dvaldi hjá þessum vin- um sinum lengst af þeim tima sem hún var i Englandi, og reyndist þeim sem trygg fóstur- dóttir. Þráttfyrirfjarlægðina eft- ir heimkomuna til Islands, hélt hún nánusambandi viö þau meö- an þeim entist aldur. Þær gleöi- stundir sem Þórunn veitti þessu velgjöröafólki sinu tel ég mig vita aö hafi veriö þeim ómetanlegar. Eftir heimkomuna vann Þór- unn fyrst viö sjúkraþjálfun á læknastofu Björgvins Finnssonar læknis hér i borg, en siöastliöin 30 ár hefur hún starfrækt eigin stofu i Hafnarfiröi viö mjög góöan orðstir. Þórunn Pétursdóttir var sér- staklega vel gerö kona, glæsileg i sjón og raun, meö fastmótaöa skapgerö og óvanalega trygg öll- um þeim sem hún batt vinskap viö. Hún ávann sér þvi viröingu og vinsældir allra þeirra sem af henni höföu kynni. Þórunn reyndist móöur sinni sérstök styrktarstoö, eins og ööru skylduliði sinu, enda var mjög kært með henni og hennar fólki. Þó bar þar af sambúð þeirra systra, Þórunnar og Aöalheiöar. Attu þær samstööu i aö skapa kærleika sin i milli sem aldrei bar skugga á, og glæsilegt heimili Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1978 álögðum i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og Kjósarsýslu, en þau, eru: tekju- skattur, eignaskattur, kirkjugjald, slysa- tryggingagjald v/heimilisstarfa, iðnaðar- gjald, slysatryggingagjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyris- tryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald, iðnlánasjóðsgjald og sjúkratrygginga- gjald. Ennfremur fyrir aðflutningsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, lestargjaldi og vita- gjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bif- reiða og slysatryggingagjaldi ökumanna 1978, vélaeftirlitsgjaldi, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi söluskatti af skemmtunum, vöru- gjaldi af innl. framl. sbr. 1. 65/1975, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyr- ir viðbótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garða- kaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 17. ágúst 1978. sem gestir þeirra nutu dvalar á, viö rausnarlegar veitingar og ánægjulegar viöræöur. Fyrir nokkrum árum átti Þór- unn viöerfiö veikindi aö striöa, og þaö svo aö viö vinir hennar hugö- um aö þáttaskil væru I vændum, en þá kom sem fyrr i ljós þaö mikla þrek, glaölyndi og skap- festa, sem henni var svo eiginleg. Læknavisindin aöstoöuöu til að skapa nokkurn biötima. Þórunn hóf þvi störf aö nýju og tók upp fyrri siöi á heimilinu og manna- mótum. Siöastliöiö vor heimsóttu þær systur okkur hjónin, ásamt göml- um vinum þeirra. Okkur var þá aö visu ljóst, aö af þreki hennar og heilsu hafði dregiö, þó viö von- uöum aö enn yröi nokkur timi til leiksloka. Þessi heimsókn var okkur ánægjuleg, sem og fýrri heimsóknir, en enginn má sköp- um renna. Þórunn andaöist á Landspitalanum 8. ágúst s.l. Meö henni er til grafar gengin kona sem haföi svo mikla mann- kosti, aöumhverfiö var rismeira i návist hennar og kærleikurinn máttmeiri en ella. Viö Margrét og börn okkar fær- um skylduliði Þórunnar sérstak- ar samúöarkveöjur og verndun æöri máttarvalds biöjum viö Aöalheiöi til handa við fráfall sinnar góðu systur. HalldórE. Sigurösson Félag Framsóknarkvenna: Efla veröur flokks- starfið I Reykjavík Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik hefur sent blaöinu eftirfarandi ályktun til birtingar: I. Stjórn F.F.K. harmar þaö mikla fylgistap flokksins, sem varö i nýafstöönum kosningum. Þau úrslit sýna, aö efla veröur mjög flokksstárfiö hér i Reykja- vik. Athuga þarf stööu okkar i samvinnuhreyfingunni og einn- ig i verkalýöshreyfingunni, og styrkja þá stööu. Eins ber aö efla störf hverfasamtakanna og koma upp samtökum i þeim hverfum sem engin eru. Vinna þarf aö þvl, aö gera skrifstofu flokksins virkari t.d. meö meira sambandi viö hinn almenna kjósanda og stjórnir flokksfélaganna. Teljum viö aö skrifstofan hafi svo gott sem ekkert samband haft viö F.F.K. á siðast liönum árum, og má til þess rekja afstööu okkar til upp- sagnar starfsmanns fulltrúa- ráösins. II. Stjórn F.F.K. harmar mjög þau áróöursskrif, sem duniö hafa á forustumönnum flokksins á siöustu árum, þar sem nokkrir andstæöingar Framsóknarflokksinshafa tekiö upp slika rógsherferö, sem ekki ásér neina hliöstæöu i sögunni. Þökkum viö þeim, sem gengiö Sigrún Sturludóttir er formaóur Félags Framsóknarkvenna I Keykjavik hafa fram fýrir skjöldu og mót- mælt þessum skrifum, eins og t.d. Ingvar Gislason alþm. o.fl. Hörmum viö jafnframt aö þess- ar greinar komu ekki i blööun- um fyrir kosningar. III. Stjórn F.F.K. þakkar þær breytingar sem oröið hafa á Dagbl. Timanum aö undan- förnu, og vonum viö aö þetta sé upphaf aö breyttu blaöi, sem i framtiöinni veröi nýtiskulegra blaö og betra málgagn allra framsóknarmanna hvar sem þeir búa á landinu. Starfsemi Sementsverksmiðju ríkisins 1977 1. Sölumagn alls 1977. Sölumagn alls 1977 136.795 tonn. Selt laust sement 65.138 tonn 45.42% Selt sekkjað sement 74.657 — 54.58% 136.795 tonn 100.00% Selt frá Reykjavík 75.345 tonn 55.08% Selt frá Akranesi 61.450 — 44.92% 136.795 tonn 100.00% Portlandsement 114.322 tonn 83.58% Hraösement 21.016 — 15.36% Faxasement 1.412 — 1.03% Litað og hvítt sement 45 — 0.03% 136.795 tonn 100.00% 2. Rekstur 1977. 2.363.7 m. kr. Heildarsala Frá dregst: Söluskattur Landsútsvar Framleiöslugjald Flutningsjöfnunargjald Sölulaun og afslættir Samtals 669.1 ------ 1.694.6 m. kr. 11.0--------- Aörar tekjur 1.705.6 m. kr. Framleiðslu- kostnaður Aðkeypt sement og gjall Birgðabr. birgðaaukn. Flutnings- og sölukostn. Stjórnun og alm. kostn. Vaxtagjöld - vaxtatekjur 1.061.4 m. kr. 205.1 ---- 113.0-----1.153.5— • 552.1 m. kr. 251.8 m. kr. 82.3— - 334.1 ------- 218.0 m. kr. 86.8 m. kr. Fyrn. af gengismun stofnl. og hækkun lána v/ vísit.hækk. 110.4 m. kr. Tap á rekstri skipa 1.8---------199.0 Rekstrarhagn. -------------- 19.0 m. kr. Birgðamat í meginatriðum F.I.F.O. T/P.P. / 3. Efnahagur31.12.1977. Veltufjármunir 653.2 m. kr. Fastafjármunir 2.740.6 Lán til skamms tíma 545.4 m. kr. Lán til langs tíma 643.4 Upphafl. framlag ríkissjóðs 12.2 m.kr, Höfuðstóll 1.829.7 Matshækkun og fyrn. fasteigna 1977 363.0 Eigiö fé alls 2.205.0 m. kr. 4. Eignahreyfingar. Uppruni fjármagns: Frá rekstri a. Rekstrarhagn. 19.0 m. kr. b. Fyrningar 219.1 - 238.1 m. kr. Lækkun skulda- bréfa eignar 0.4 Ný lán Hækkun stofnlána 481.1 v/gengisbr. og vísit. 126.5 Alls 846.1 m. kr. Ráðstöfun fjármagns: Fjárfestingar 167.6 m. kr. Afborganir lána Hækkun fastafjár- 399.2 muna v/ gengisbr 73.2 640.0 m. kr. Aukning á hreinu veltufé 206.1 m. kr. 5. Ýmsirþættir. 26 Innflutt sementsgjall Innflutt sement Framleitt sementsgjall 99. Aökeyptur skeljasandur 90 Aðkeyptur basaltsandur 9. Unnið líparít 26. Innflutt gips 8. Brennsluolía 13. Raforka 13.959 Mesta notkun rafafls 2. Mesta sumarnotkun rafafls 2 171 tonn 45 — 600 — 200 m5 800 — 890 tonn 404 — 238 — 450 kwst. 230 kw. 865 kw. 6. Rekstur sklpa. Flutt samtals 100.351 tonn Flutt voru 85.954 tonn af sementi á 37 hafnir 85.954 tonn Annar flutningur 14.397 — Innflutningur m. Freyfaxa 100.351 tonn 8.276 tonn Gips og gjall 8.095 tonn Annað 181 — Flutningsgjald á sementi út á land að meðalt. 1 8.276 tonn .607 kr./tonn Úthaldsdagar 560 dagar 7. Heildarlaunagreiöslur fyrlrtæklslns Laun greidd alls 1977 484.9 m . kr. Laun þessi fengu greidd alls 302 menn þar af 160 á iaunum allt árið. 8. Nokkrar upplýsingar um elginleika sements: Styrkleiki portland- Styrkleiki samkv. sements frá Sements- frumvarpi að ísl. verksmiðju ríkisins sementsstaöli Þrýstiþol 3dagar 250kg/cm2 175kg/cm2 7 dagar 330kg/cm2 250kg/cm2 28dagar 400kg/cm2 350kg/cm2 að jafnaöi eigi minna en ofangreint Mölunarfínl. 3500 cm2/g Eigi minna en en Beygjutogþol portlandsements 3dagar 50kg/cm2 7 dagar 60kg/cm2 28dagar 75kg/cm2 Efnasamsetning ísl. sementsgjalls Kísilsýra (SiOa) Kalk (CaO) Járnoxíö (FeOs) Áloxíö (AlaO,) Magnesiumoxíð (MgO) 2.7% Brennisteinsoxíö (S03) 0.9% Óleysanlegt leif 0.8% Alkalisölt- natríumjafngildi 1.5% Glæðitap 0.3% 99.9% 2500 cm2/g Hámark skv. ísl. staðli fyrir sement 20.6% 64.2% 3.7% 5.2% 5.0% 3.5% 2.0% SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.