Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 18. ágdst 1978 Vélritun - innskriftarborð Blaðaprent hf. óskar að ráða starfskrafta á innskriftarborð. Góð vélritunar- og islenskukunnátta nauð- synleg. Uppl. i sima 85233. Blaðaprent hf. Reiknistofnun Háskólans vill ráða mann sem fyrst i stöðu tölvara (operator). Nánari upplysingar veitir forstöðumaður i sima: 25088. Orkustofnun óskar að ráða konu eða mann til vélritunar og annarra starfa. Umsóknir sendist Orkustofnun Laugavegi 116, 105 Reykjavik, fyrir 23. ágúst n.k. og skulu þeim fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Orkustofnun. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Selfossi. Upplýsingar hjá skólastjóra i sima (99)1498 eða formanni skólanefndar i sima (99)1645. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Stundakennara vantar i bókfærslu og verslunarreikningi. Upplýsingar gefa Ingvar Asmundsson i sima 7-56-00 og Þórður Hilmarsson i sima 1-19-07. Bókasafnsfræðingur óskast til starfa á Amtsbókasafninu á Akureyri. Upplýsingar um starfið veitir amtsbóka- vörður i sima (96)-24141 frá kl. 13—19 virka daga. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. ágúst 1978. Helgi Bergs. Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofu úti á landi. Upplýsingar i sima (91)7-24-93, eftir kl. 5. iAug1ýsiðlTimanmn j „Bakkus og bátar fara ekki saraan” rætt við norskan slysavamamann, Olaf Gulli HR — Eins og kunnugt er af fréttum var norrænt slysa- varnaþing haldiö i Reykjavik um siðustu helgi. MeOal full- trúa á þinginu var Olaf Gulli en hann er formaöur „Norges livrædningsselskab”. Er þaö félag sem helgar sig fyrst og fremst fyrirbyggjandi aögerö- um ogfræösluum slysavarnir. Viö báöum hann aö segja okk- ur stuttlega frá starfi félags- ins. „Þaö félag sem ég er for- maöur fyrir er eitt af mörgum slysavarnafélögum i Noregi. Viö höfum nefnilega ekkert eitt félag eins og þiö hafiö hér á íslandi. Aöaltilgangur okkar félags er aö fyrirbyggja slys meö fræöslu um björgunar- varnir og sundkennslu.” — Er sundkennsla ekki skylda i norskum skólum? „Nei, sund er valgrein i skólum i Noregi og þvi þurfum viö aö reka mikinn áróöur fyrir sundkennslu. Mjög margir drukkna á hverju ári i Noregi og oft vegna þess aö þeir eru ósyndir. Viö viljum t.d. aö farmönnum veröi gert aö skyldu aö kunna sund en alltof margir þeirra eru ósyndir.” — Nú fjallaöi þetta þing töluvert um slysavarnir á smábátum, m.a. vegna mjög örrar fjölgunar þeirra á siöustu árum. Hvernig er þeim málum háttaö I Noregi? „I Noregi eru þr jú til f jögur hundruö þúsund smábátar i einkaeign og flest slysin ger- ast á þessum bátum og á sumrin. Þaö er stööutákn aö eigasportbát og mjög margir fara i bátsferöir þegar þeir eiga fri og taka þvi gjarnan Bakkus meö sér i bátsferöina og þá endar oft illa. Þannig er áfengi meö í för i yfir 50% þessara slysa. Viö reynum aö berjast gegn þessu og segjum aö Bakkus og bátar eigi ekki samleiö. Þá er einnig vandamál hjá okkurhve fólk kann oft lltiö aö fara meö báta. Svo viröist aö „bátavit” standi I öfugu hlut- falli viö stærö bátanna.” Aö lokum var Olaf Gulli spuröur hvort Norömenn heföu einhverja reglugerö fyrir smábáta. „Viö höfum reglugerö sem segir aöunglingar undir 16 ára megi ekki fara meö báta sem eru kraftmeiri en 10 h.ö. og fari hraöar en 12-14 sjómilur. Þaö vill bara svo oft brenna viö aö reglurnar eru þver- brotnar og þá sérstaklega þegar áfengi er annars veg- ar.” „Síðan rétt eftir sólstööurnar...” VS —1 dag skulum viö heyra hvaö Einar Sveinbjarnarson, bóndi aö Ystaskála undir Eyjafjöllum haföi aö segja, þegar blaöamaöur á Timanum hringdi til hans i gær. Einari fórust orö á þessa leiö: — Hér hefur veriö afbragösgóö veðrátta siöan rétt eftir sólstöö- urnar i sumar, eða frá þvi um mánaðamótin júni-júli. Fram eft- ir júlimánuöi varágætur þurrkur, sólskin og hlýindi, en þurrkarnir voru daufari, þegar liöa tók á júli- mánuð, og eins þaö sem af er ágúst. Þaö, sem alveg sérstak- lega hefur einkennt veöráttuna nú i sumar, eru óvenjumikil staö- viðri. Menn eru þvi flestir aö veröa lausir við heyskapinn, og sumir hafa þegar lokið honum. Hér i sveitinni var stofnað veiöifélag upp úr 1970. Þaö hefur sleppt seiöum i ár, og nú er árangurinn af þvi aö byrja aö koma i ljós. Enn hefur aö visu lit- iö verið veitt, en menn hafa séö lax i ám hér. Nýlega var leitaö aö heitu vatni hér undir Eyjafjöllum, á vegum Orkustofnunar, en niöurstöður liggja ekki enn fyrir. - l°gn °g hiti, og allir ,,i heyi”, sem í dag er hér glampandi sólskin, ®nn e*8a eitthvert hey úti. Engisprettur manneldis? tll Jóhannesarborg-Reuter — Ein leiö til aö koma i veg fyrir hung- ur það og næringarskort sem engisprettur valda meö spjöll- um sem þær vinna á ökrum i Af- riku er sú aö fanga þær og éta, Frá Verðskrá húsasmiða Ný blöð hafa verið gefin út og send I póst- kröfu til eigenda verðskrárinnar, sam- kvæmt spjaldskrá. Þeir eigendur verðskrárinnar sem ekki hafa fengið þessa sendingu, eru beðnir að hafa samband við afgreiðslu Verðskrár húsasmiða hjá Trésmiðfélagi Reykjavik- ur fyrir 15. september 1978, ella verða nöfn þeirra tekin út af skrá. Athygli skal vakin á þvi, að fyrri útgáfa er fallin úr gildi. VERÐSKRA HÚSASMIÐA Hallveigarstig 1. Reykjavik. segja tveir visindamenn frá Suöur-Afriku. Þeir staöhæfa, aö engisprettur séu i rauninni fljúgandi eggjahvita og væri nær að rækta þær til manneldis i staö þess aö spúa á þær eitri, sem hingaö til- hefur reynst næsta árangucslaust hvort eö er. Engisprettur fara saman i ótrúlega stórum hópum og leggjast eins og teppi yfir viö feöma akra og éta allt sem fyrir verður. Nýlega þöktu engi- sprettur 1.300 ferkilómetra lands i Austur-Afriku og sér- fræöingar töldu aö á hverjum hektara heföu veriö þrjár milljónir engisprettur. Visindam ennirnir tveir, p,'ófessor H.R .Heburn og doktor G. Mitchell báöir starfandi viö liffræöideild háskólans i Witwatersrand, skrifuöu um rannsóknir sinar i suöur-afrikst visindatimarit. Þar segir: „Fyrst þessi dýr samanstanda af allt aö helmingi til af hreinu eggjahvituefni þá veröur aö segja aö engisprettur eru okkur beinlinis himnasending — 65.000 tonn af fljúgandi eggjahvitu.” Igreininni segireinnig aö áriö 1968 hafi 150.000 litrar af eitur- efni veriö notaöir til aö vinna á engisprettunum. Heföi þeim peningum veriö betur variö til annars, aö sögn vlsindamann- anna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.