Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 2
LSliiii IJL6 Föstudagur 18. ágúst 1978 i ik. ^ I*r.aá Ben Abruzzo og Max Anderson á Beykjarvikurflugvelli eftir aö hafa verið bjargaö af bandariska varnarliöinu eftir nauölendingu á isafiröi i fyrstu tilraun sinni til aö fljúga loftbelg yfir Atlantshaf. Fyrsta flugi í loftbelg yfir Atlantshaf lokið Paris — Reuter. Þrir Bandarikjamenn luku i gær för i loftbelg yfir Atlantshafiö. Voru þeir viku á leiöinni frá Maine á austurströnd Bandarikjanna til Evreux i Frakklandi. Þetta er i fyrsta sinn, sem tekist hefur aö fara i loftbelg yfir Atlantshaf. Fyrir nokkrum dögum mistókst tveimur Bandarikjamönnum aö fara þessa leiö. Þeir komust þó lengra en nokkrir höföu áöur gert, og áttu aöeins 160 kilómetra ófarna aö strönd Frakklands er þeir lentu á sjón- um. Iraki myrtur í Tripoli Kóm — Keuter. Fimmtugur sendimaöur frá trak var i gær skotinn til bana fyrir utan sendi- ráö traks i Tripoli, höfuöborg Libýu. Arásarmaöurinn var handtekinn, en ekki hefur verið gefiö upp hvaö hann heitir né hverrar þjóöar hann er. Dollarinn styrkist á peningamarkaði Lundúnum — Reuter. Verö doll- arans hækkaöi verulega á peningamörkuöum Evrópu i gær. Er hann nú nær þvi jafngiidi tveggja vestur-þýskra marka. Staöa doilarans styrktist eftir aö Carter Bandarikjaforseti til- kynnti I gær, aö i undirbúningi væru aögeröir til aö tryggja verö- giidi hans. Dollarinn hækkaöi enn I véröi er fréttist um þau ummæli bandariska fjármálaráöherrans Michael Blumenthals, aö hann mundi athuga aögeröir til aö efla hinn bandariska gjaldmiöil Gullverð hefur aldrei verið hærra en i siðustu viku, er únsan kostaði 216,38 dollara. Verð á gullúnsu i dag var hins vegar 209 dollarar. Blumenthal sagöi á fundi fjárhagsnefndar Oldungadeildar- innar, aö ástæðurnar fyrir falli dollarans væru einkum tvær: annars vegar verðbólgan i Bandarikjunum, sem væri yfir 10 af hundraði ári, og hins vegar óhagstæður viðskiptajöfnuöur. Carter tilkynnti i gær, aö hann hefði falið Blumenthal fjármálaráöherra og William Miller, yfirmanni bandariska seðlabankans, að finna leiöir til að efla dollarann. Ekkert er vitað til hverra ráö verður gripið. Bretar banna síldveiðar Lundúnum Reuter. Bretar ætla sér aö banna slldveiði á yfir- ráöasvæöi sinu á trlandshafi. Veröur þetta gert I siöasta lagi 24. september n.k. Þangaö til veröur aö sækja um leyfi til veiöanna. Þegar banniö gengur i gildi veröa sildveiöar i bresk- um höfum bannaöar meö öllu nema á litlu svæöi viö mynni Clyde-fljóts I Skotlandi. John Silkin, landbúnaðarráð- herra Breta sagði i dag, að Bretar yröu að gripa til þessara ráða þar eö bandalagsriki þeirra i Efnahagsbandalaginu vildu ekki fallast á friðunartil-. lögur Breta frá þvi i júli. Leyft verður að veiða 9000 tonn af sild, og þegar þvi marki er náð verða sildveiðar bannað- ar. Það eru einkum breskir og irskir fiskimenn, sem veiða sild á þessu svæði, en einnig koma Frakkar og Portúgalir þar við sögu. Króatar taka gísla í Chicago Chicago-Reuter. Tveir króatiskir þjóöernissinnar réöust i gær inn i ræöismannsskrifstofu Vestur- Þýskalands i Chicago og halda þar átta manns i gislingu. Krefj- ast þeir þess, að Þjóðverjar sleppi úr haldi Stjepan Bilandzic. Júgóslavneska stjórnin hefur krafist þess, að Þjóðverjar fram- selji Bilandzic, en hann er nú i fangelsi i Vestur-Þýskalandi, dæmdur fyrir margar árásir á júgóslavneska sendiráðsstarfs- menn. Mennirnir réöust inn i ræöis- mannsskrifstofuna, sem er i hjarta Chicago-borgar, snemma að morgni, tóku átta gísla, þar á meðal ræðismanninn, en slepptu einum gislanna eftir nokkra stund. Stjórnarmyndun gengur hægt Lissabon — Reuter Stjórnar- kreppan i Portúgal hefur nú staöiö i nær fjórar vikur. Nobée da Costa, sem falin hef- ur veriö stjórnarmyndun, sagöi þó, aö hann heföi ráö- herraiistann tilbúinn — I höfö- inu. Kvaöst hann hafa lokiö stjórnarmyndun eftir hálfan mánuö. Taliö er, aö hann myndi stjórn, sem aöallega veröi skipuö sérfræöingum á ýmsum sviöum og veröi hlut- verk þeirra m.a. aö undirbúa kosningar i vor. Uppgjöf og spilling i Salisbury Fé til stríðsrekstursins var skotið inn á einkareikninga stjórnarherranna í Sviss Meöan skæruhernaðurinn færist æ meir i aukana að grimmd og umfangi er svo að sjá sem jafnvel Ian Smith, maöurinn sem eitt sinn var einingartákn áframhaldandi yfirráða hvits minnihluta i Ródesiu, sé tekinn að missa móðinn: ,,Ég held. að öllum hljóti aö vera þaö ljóst að hvað þvi viðvikur að binda enda á styrjaldarástandiö, þá er það ekki á annarra færi, en svartra samstarfsmanna minna”, sagði ródesiski forsætisráöherrann fyrir skemmstu. ,,Ég get afar fátt gert.” Þegar skæruliðar gripu til vopna fyrir sex árum, varö flestum hinna hvitu þaö fyrst fyrir aö hlægja aö þessu, þeim fannst það svo mjög út i bláinn. Nú er hins vegar svo komið eins og orð Smiths benda til að meöal þeirra rikir almennur ótti, ef ekki örvænting. Þessar tilfinn- ingar eru liklegar til aö eflast aö mun eftir aö tilkynnt var um það fyrir nokkrum dögum aö upp á slökastiö hefðu 39 svartir, almennir borgarar, veriö drepnir af iiösmönnum svartra þjóðernissinna og að stjórnar- hermenn hefðu liflátiö meira en 100 skæruliöa. Að nokkru leyti má skýra von- leysiö út með þvl, aö hér hafi oröiö „bakslag” vegna þess ákafa og hrifningar sem vakn- aöi i kring um samþykktina frá 3. mars, er sett var á fót sam- stjórn svartra og hvitra. Menn vonuöu að Vesturlönd mundu styöja þetta fyrirtæki þótt enn - væri gert ráö fyrir áframhald- andi forréttindum hvitra aö hjaöningavigin hættu og aö striöiö lognaöist út af. Ekkert af þessu hefur gerst. Bretar sem eru ofurseldir miklum þrýstingi heimafyrir, hafa lítillega slakað á hinni hörðu afstöðu gagnvart Ródesiu en haldiö að sér höndum, hvað allar tegundir stuðnings varðar. Bandarikin hafa haldið áfram aö styðja málstað skæruliða. Þeir hvitu höfðu vonað að Jos- hua Nkomo , zambesiski þjóðernissinninn f mundi segja skilið við félaga sinn, Robert Mugabe, sem er mjög hallur undir marxisma.en þær vonir hafa ekki rætst. Nkomo sér litla ástæöu til þess að hefja samninga, meðan striösgæfan er skæruliöanna megin. Enn er þaö aðhvitir og svartir friðarsinnar sem trúaö höföu (eða vildutrúa) aðorð nokkurra svartra manna innan bráöa- birgöastjórnarinnar gætu megnað að koma á vopnahléi, hafa oröið að varpa allri bjart- sýnihulu frá augum sinum. Á fundi með hvitum ibúum I einu úthverfa Salisbury, var gerður aösúgur aö Ian Smith fyrir skemmstu, þegar hann var að reyna aö verja þá ákvörðun sina aö veita svörtum mönnum þátt- töku i rikisstjórn sinni. „Vit- leysa,” sögöu þeir sem kölluðu fram i ræöu hans. „Hve margir þurfa aö láta lifið enn?” I auka- kosningum til þingsins nýlega var frambjóöandi rikisstjórnar- innar kjörinn meö 49% greiddra atkvæöa og var það 20% minna en I kosningunum fyrir ellefu mánuðum. Siöferöisþrek hvitu lbúanna hefur enn fremur beöiö mikinn hnekki viö þaö er upp komst að háttsettir ródesiskir embættis- menn höföu laumað meiru en einni milljón dollara, —ef tilvill 15 milljónum, — af leynibanka- reikningi sem notaður skyldi til vopnakaupa inn á bankareikn- inga sina i Sviss. Þegar hernaðarútgjöldin nema 1.3 milljónum dollara dag hvern, var þetta hneyksli sérstaklega tilfinnanlegt. Þar sem til hervarnanna er teflt fram ágætlega þjálfuðu flugliði og næstum öllum fuil- færum hvitum körlum I landinu, njóta ródesisku herirnir enn sem fyrr yfirburða og þeir eru tvimælalaust jafnan full færir um aö gera leifturárásir á búöir skæruliöa i Mosambik. En hvaö sem þessu liður, hafa skæru- liðar brugðiö fæti fyrir öll Itök og yfirráö stjórnvalda á stórum svæöum til sveita, þar sem þeir ógna öryggi hvitra ibúa og hrekja þá til þess að flytja á eftir Michael T. Kaufman brott. I dal nokkrum, þar sem fjöldi stóreignabænda bjó geng ur aðalþjóðvegurinn nú undir nafninu „launsátra leiðin” og ekki nema 18 af 135 bændum þrauka þar enn. Sjúkrahús trú- boða og landbúnaðarþjónustu- stöðvar stjórnvaldanna hafa verið yfirgefnar. Hin mislita bráðabirgða- stjórn, sem I sitja þeir Ian Smith og þrir s vartir stjórnmálamenn, — Abel Muzorewa biskup, Ndabaningi Sithole og Jeremiah Chirau — reynir að gefa sem fæstar fréttir af hernaðar- ástandinu. Muzorewa biskup og svartir félagar hans leggja Ródesiskir stjórnarhermenn leita skæruliða í grennd við landamæri Mosambik. mesta áherslu á fréttir af deil- um og illindum milli tveggja aðalhreyfinga skæruliða. Þeir gera mikið úr atviki eins og þvi þegar 15 fyrrverandi foringjar Mugabe sluppu úr fangelsi I Mosambik og dauða næstráð- anda Nkomos i Zambiu. Margt er hæft i þessum vis- bendingum um sundrung I bar- áttu þjóðfrelsisaflanna en þaö breytir þvi ekki að hruniö blasir við hvitum yfirráöum og sið- ferðisþreki. „Þaö sem skeð hefur er,að frá þvi er mars-sam- komulagið var gert brjótast hvitir um i feninu ekki slður en hver annar,” sagði ródesiskur lögfræðingur nýlega, sem and- vlgur hefur veriö stefnu Smiths. Annar lögfræðingur, svartur, sagöi: „Þegar skæruliða skorti eiginlega allan hernaðarlegan styrk lögðu þeir málstað sinn undir alþjóðadóm. Nú er Smith tekinn að svipast um eftir stuðn- ingi frá umheiminum, meöan skæruliöar treysta I auknum mæli á mátt sinn og megin.” Möguleikinn á sáttaumleitun- um af hálfu alþjóölegra aöila kom á ný til tals, þegar önnur skæruliöasamtök sem háöu slriö fyrir frelsi Suö-Vestur-Af- riku féllust á uppástungu frá Vesturlöndum um vopnahlé og kosningar undir eftirliti Sam- einuöu þjóöanna. Angóla og Zambia sem bæöi styöja f relsis- öflin i Ródesiu áttu drjúgan hlut aðmáli þegar Suö-Vestur-Afrik- anar féllust á þetta. En jafnvei þótt stuöningsöfl- um skæruliöa tækistaö reka þá aö samningaboröinu aö nýju Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.