Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 23
Föstudagur 18. ágiist 1978 23 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta f tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. • Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niöur meö veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiölun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræöustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumstáö Bifröst. S.U.F'. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. Starfshópur um útgáfu „Reykjavíkur" Fundur veröur haldinn meö starfshópnum fimmtudaginn 17. ágúst. Fundurinn hefst kl. 20.30. Mætum öll. StjórnF.U.F. Héraðsmót Hiö árlega héraösmót Framsóknarmanna I Skagafiröi veröur haldiö i Miögaröi laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siöar. Stjórnin Þórsmerkurferð Fyrirhuguð er ferö á vegum hverfasamtaka Framsóknarmanna i Breiöholti i Þórsmörk helgina 19. og 20. ágúst n.k. Upplýsingar I simum 13386 — 71599 — 28553. Og á skrifstofu Framsóknarflokks- ins Rauöarárstig 18, simi 24480. Framsóknarmenn á Suðurnesjum FUF i Keflavik efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. ágúst kl. 14 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik. Fundarefni: Stjórnmálaástandiö og staöa Framsóknarflokksins. Stuttar framsöguræður flytja: Jón Skaftason hrl., fyrrv. alþm. Hákon Sigurgrimsson, form. KFR. Sigurður J. Sigurösson, form. FUF I Keflavik. Framsóknarmenn á Suöurnesjum eru hvattir til aö mæta stund- vislega. — Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Vestfjaröakjördæmi veröur haldið dagana 26.-27. ágúst I Reykjanesskóla viö Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til aö kjósa sem fyrst fulltrúa á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. O uppgjöf... leikurvafi á hvaöa vandi leyst- ist meö því. „Hvaö skyldi um- ræöuefniö svo sem verða?” spuröi einn embættismanna i ródesisku utanrikisþjónustunni. Veröur þar um að ræða innan- landssamkomulag, eða verður skilningur skæruliöa á „bresk-amerisku” áætluninni lagöur til grundvallar, en hér er um tvö ósættanleg sjónarmiö að ræða? Munu Vesturveldin beita sér af fullu afli aö stuöningi viö skæruliöa og gleyma að fullu fyrri kröfum um frjálsar kosningar sem einnig fylgdu meö i óljóst oröuöum tillögum þeirra? Eöa munu Vesturveldin einbeita sér aö innanlandssam- komulagi og hunsa skæruliöa, sem njóta stuönings nær allrar hinnar svörtu Afriku? Það sjónarmiö festir æ dýpri rætur meöal hvitra manna og hinna raunsærri meöal svartra aö ekkert af þessu skipti mestu máli og aö áöur en svört rikis- stjórn tekur viö völdum muni ofbeldiö aukast enn og aö Hkind- um veröa háö borgarastriö. „Þetta minnir á griskan harmleik”, sagöi hvit frú ein i veislu I Salisbury fyrir skemmstu. „Flestir hinna hvitu eru óánægöir meö ástandiö og finna á sér aö þaö á eftir aö versna. Flestir þeir svörtu er jafn óánægöir meö núverandi kringumstæður og útlitiö þessa stundina. Og allir sýnast ófærir um aö gera nokkurn skapaöan hlut.” O Framsókn Hann sagöist hafa tekiö fram viö Alþýðubandalagið aö Fram- sóknarflokkurinn vildi koma inn i þessar viöræöur á frumstigi. Hins vegar væri eölilegt aö þeir hefðu könnunarviöræöur viö þá verka- lýösforustu, sem heföi veriö aö senda þeim ályktanir. „Ég geri ráö fyrir aö þeir séu nú aö sinna þvi”, sagöi Ólafur. hljóðvarp Föstudagur 18. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Aróru og litla bláa bilinn” eftir Anne Cath. — Vestly (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Artur Balsam leikur Pianósónötu nr. 23 I F-dúr eftir Joseph Haydn / David Bartov og Inger Wikström leika Fiölu- sónötu nr. 2 i d-moll op. 21 eftir Niels Gade / Collegium Con Basso hljómlistarflokk- sjónvarp Föstudagur 18. ágúst 1978 20. Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Priíöuleikararnir (L) Gestur i þessum þætti er leikkonan Cloris Leachman. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. urinn leikur Septett nr. 1 fyrir óbó, horn, fiölu, lág- fiölu, knéfiölu, kontrabassa og pianó op. 26 eftir Alex- ander Fesca. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynn ingar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: „Brasi- líufararnir” eftir Jóhann Magnás Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (7). 15.30 Miödegistónieikar: FIl- harmoniusveit Israels leik- ur Sinfóniu nr. 1 i B-dúr „Vorhljómkviöuna” op. 38 eftir Robert Schumann: Paul Kletzki stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið: XII: Hestar. 17.40 Barnalög 17.50 „Þegar ég kvaddi Bakk- us konung”: Endurtekinn þáttur Gisla Helgasonar frá siöasta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 21.00 ,,Heyr mitt Ijúfasta lag” (L) Svissnesk fræöslumynd um hagnýtingu tónlistar. Sýnt er hvernig tónlist örvar sölu I verslunum og eykur afköst á vinnustööum. 1 bandariskum skólum er tónlistarflutningur talinn auka námsgetu nemenda og bæta hegðun þeirra. Þýö- andi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 21.55 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarisk sjónvarpsmynd byggö á sögu eftir Leon Ur- is. Annar hluti: Efni fyrsta hluta: Réttur er settur í sjö- unda réttarsal I dómshöll- inni I Lundúnum. Virtur læknir, Adam Kelno, sem fæddur er i Póllandi, fer i 19.35 Leikur og þýöir á þýsku Steinunn Siguröardóttir ræöir viö Jón Laxdal. 19.55 Glúnta—söngvar eftir Gunnar Wennerberg Asgeir Hallsson og Magnús Guö- mundsson syngja: CarlBill- ich leikur undir á pianó. 20.20 Minjagripir frá Mall- orca Siöari þáttur, — I samantekt Hermanns Sveinbjörnssonar frétta- manns. 20.55 Frá listahátiö I Reykja- vik I vor France Clidat planóleikari frá Frakklandi leikur. a. Sex etýöur op. 8 eftir Scrjabin. b. „Gos- brunnu” og þættir úr „Speglunum” eftir Ravel. Siöari hluti tónleika i Há- skólabiói 16. júni. Baldur Pálmason kynnir. 21.40 „Kringum húsiö læöast vegprestarnir”Einar Bragi les úr þýöingum sinum á ljóöum lettneskra samtima- skálda. 21.50 Ungversk rapsódia nr. 1 í F-dúr eftir Franz Liszt Sinfóniuhljómsveitin 1 Bam- bergleikur: Richard Kraus stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Gróu- gróöur” eftir Kristmann Guömundsson Hjalti Rögn- valdsson leikari les (5) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. meiöyröamál viö banda- riska rithöfundinn Abe Cady, sem ber lækninum á brýn aö hafa sýnt ótrúlega grimmd I Jadwiga á árum seinni heimstyrjaldarinn- ar. Lækninum er mjög I mun aö sanna sakleysi sitt. Hann heldur þvi fram aö vistin i Jadwiga hafi næst- um orðiö honum aö fjör- tjóni, en ung hjúkrunarkona sem siöar varö eiginkona hans hafi hvatt hann til aö gerast læknir i Lundúnum aö loknu striöi. Siöar starf- aöi hann um árabil f Kuwait og hlaut aöalsnafnbót fyrir. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.05 Dagskrárlok. Samtök herstöövaandstæöinga: Útifundur á mánudag t fréttatilkynningu sem blaöinu hfur boristfrá Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga kemur þaö fram, aö samtökin hyggjast gangast fyrir útifundi n.k. mánu- dag i tilefni þess aö tiu ár veröa þá liöin frá innrás Varsjárbanda- lagsherja i Tékkóslóvakiu. t fréttatilkynningunni segir m.a. aö aöstaöa Islendinga og Tékka og Slóvaka sé sambærileg, eöa eins og þaö er oröaö: „I báöum tilfellum hefur aöild aö hernaöarbandalagi leitt tii langvarandi hersetu stórvelda sem miöa aö þvi aö treysta yfir ráö sin I viökomandi löndum Bæöi tékknesk og íslensk alþýö; hafa þvi hliöstæöra hagsmuna a< gæta: Aö losa sig úr greipum ei lends hervalds. tslenskir herstöövaandstæöing ar og samtök þeirra vilja aö ts land standi utan allra hernaöar bandalaga og styöja jafnfram rétt allra annarra rikja til sjálf ræöis. Samtök herstöövaandstæö inga berjast þvl gegn heims valdastefnu og hvers konar yfir gangi og íhlutun stórvelda af mál efnum annarra rikja.” Útifundurinn veröur vil sovéska sendiráöiö og hefst kl 17.30. Nýtt rit: Ræöur, fluttar á ráðstefnu Stjómun- arfélags íslands komnar út a Minnihluta- stjórn upp úr slitnaöi. Þaö var fyrst og fremst þetta nýja kauprán sem viö gátum ekki fallist á. Um hitt hvort fara ætti almenna milli- færsluleiö, eins og viö vorum meö, eöa hvort farin væri uppfærsluleiö eins og gengisfell- ing felur I sér, var aö sjálfsögöu lika mikill ágreiningur. Þótt viö höfum nú fallist á aö vera til viö- tals um gengisfellingarleiö, sem viö teljum vera óskynsamlega leiö, þá erekki þarmeösagtaö öll deilumál séu úr sögunni. En viö erum aðreyna aö finna leiöirsem viö getum veriö sammála um. — Hefur þá Alþýöuflokkurinn falliö frá kaupráninu? — Ég held aö þaö liggi fyrir, aö hann geri þetta ekki aö úrslitaatr- iði nú. — En Alþýöubandalagiö leggur áherslu á þaö enn, aö samning- arnir taki fullt gildi. — Já, annarsvegar höfum viö taliö þaö ákveöiö prinsipp mál aö samningarnir væru virtir, teljum ekki stætt á ööru en aö viröa geröa kjarasamninga. En viö get- um litiö misjöfnum augum á þaö, eins og menn greinilega gera, hvort prósentureglan sé út af fyrir sig hin eina rétta. Ég er viss um aö innan Alþýöubandalagsins er þaö mjög útbreidd skoöun, aö stefna Verkamannasambandsins og A.S.I. um krónutöluhækkun skuli gilda varöandi hæstu launin. — Att þú þá viö aö þetta veröi endurskoöaö fyrir næstu kjara- samninga? — Já eöa leitað nýrra samn- inga. Þaö hefur veriö talaö um það aö breyta fyrirkomulagi á visitölugreiöslum fljótlega. Samningar viö B.S.R.B. voru aö visu geröir til 1. júli 1979, en mér þykir llklegtaöef báöir aöilar eru sammála þvi aö taka samninga upp til endurskoöunar, þá sé þaö hægt. Stjórnunarfélag íslands hefur gefiö út ræöur þær, sem fluttar voru á ráöstefnu félagsins um þjóöfélagsleg markmiö og af- komu þjóöarinnar, en hún var haldin fyrr á þessu ári I Mun- aðarnesi. Auk setningarávarps Ragnars S. Halldórssonar, for- manns SFI, er u i r itinu eftirtaldar ræöur: Þjóöfélagsleg markmiö tslend- inga eftir dr. Gylfa Þ. Gislason, Er hagvaxtarmarkmiöiö úrelt? eftir Jónas H. Haralz, Afkoma ts- lendinga og stjórnun I rfkiskerf- inu eftir Björn Friöfinnsson fjármálastjóra, Fjölþætt gildis- mat eftir Geir V. Vilhjálmsson sálfræöing, Afkoma tslendinga og stjórnun fyrirtækja eftir Asmund Stefánsson hagfræöing, Daviö Sch. Thorsteinsson forstjóra, Magnús Gústafsson forstjóra og Þröst Ólafsson framkvæmda- stjóra, og aö lokum Afkoma ts- lendinga og stjórn efnahagsmála eftir Guömund Magnússon pró- fessor. LelÐrétting I frétt um Krýsuvikurskóla og hugsanlega stofnun drykkju- mannaheimilisþari blaöinu i gær varö sú villa aö sagt var aö Reykjavik heföi átt aöild aö bygg- ingu skólans. Kristján Gunnars- son fræöslustjóri kom þeirri leiö- réttingu á framfæri, aö höfuö- borgin heföi aldrei átt aöild aö skólabyggingu þessari. Viö biöj- umst velviröingar á ranghermi þessu, sem byggöist á misskiln- ingi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.