Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 18. ágúst 1978 19 lOOOOOOO Lífið er enginn dans á rósum ... - hjá leikmönnum ensku 1. deildarfélaganna Þaö eru vlst flestir sem halda ab Ilf atvinnuknattspyrnumanna sé alger dans á rósum og laun þeirra svimandi há. Enska blaöiö Sun- day People geröi á dögun- um könnun á launum leikmanna I ensku 1. défldinni og varö litkom- an ærib fróöleg. Evrópumeistararnir Liverpool borga leikmönnum sinum best, en Graeme Souness og Ray Cle- mence markvöröur, hafa allir um 300 þús. kr. I grunnlaun á viku auk bónusgreiðslna. Dave Watson, Manchester City og þeir Gordon McQueen og Joe Jordan hjá Man- Everton, Manchester liöin bæöi, svo og Arsenal og Aston Villa koma svo næst á eftir. Fjórir leikménn Liverpool, þeir: Emlyn Hughes fyrirliöi, Kenny Dalglish, chester United hafa um 250 þvls. kr. i föst vikulaun. Fá 50 þús. fyrir hvert stig hjá City Bónuskerfi félaganna eru nokk- uð mismunandi, en flest þeirra greiöa leikmönnum slnum 40 þils. kr. fyrir hvert unniö stig. Man-' chester City greiöir þó leikmönn- um sinum aöeins meira, eöa um 50 þús. fyrir hvert stig. Nottmgham Forest greiöir leik- mönnúm ’slnum áöéíns rúmlega 12 þús. fyrir hvert unniö stig, en 1 um leiö og liöiö kemst I hóp þriggja efstu liöa fá leikmenn 50 þús. I bónus á viku. Chelsea greiö- ir leikmönnum sinum t.d. 40 þús. fyrirhvertstig uns liöiö hefur náö 30 stigum. Eftir þaö hækka bón- usgreiöslurnar I 50 þús. Ennfrem- ur fá leikmenn Chelsea 5 þús. á mann fyrir hvert þúsund umfram 25.000 áhorfendur. Bristol City hefur bónuskerfi óllkt þvl hjá öllum öörum félög- um. Þar kemst aöeins eitt aö — aö halda sér i deildinni. Leikmenn félagsins fá 2.5 millj- ónir ef þeim tekst aö halda sér I deildinni. Flest félaganna greiöa leikmönnum slnum u.þ.b. 100-150 þús. á vik'u, en Middlesbrough, Ipswich, Norwich, Coventry, Chelsea og fleiri liö, sem ekki hafa náö ýkja miklum árangri — borga leikmönnum sínum jafnvel enn minna. t lokin má geta þess aö kaup leikmanna Rochdale, sem vermdi á siöasta keppnistlmabili botn- sæti 4. deildar, er um 140 þús. á mánuöi. Mike Ferguson', góö- kunningi Akurnesinga, er þar viö stjórn og viröist ekki hafa úr allt of miklu aö moöa, ef marka má könnun Sunday People. —SSv. Haukar unnu Víkinga tslandsmótiö I handknatt- leik utanhúss hófst I gær viö Melaskólann. Þrir leikir voru á dagskrá. Leikur KR og HK var allan timann eign KR-inga, sem sigruöu meö 26 mörkum gegn 19, eftir aö staöan f leikhléi haföi veriö 10:5 KR I hag. Á eftir léku svo Fram og Armann. Leikur böanna var hnlf jafn allt I gegn og honum lauk meö sigri Armanns 15:14. Aöalleikur kvöldsins, var leikur Víkinga og Hauka. Vfkingar léku betur I fyrri hálfleik og leiddu I leik- hléi 13:11. Haukar mættu tvi- efldir til leiks I seinni hálfleik og sigu hægt og rólega fram úr og I lokin munaöi fimm mörkum á höunum, 23:15 Haukum i vil. Leikur þessi var sá langbesti I gær og var mesta furöa hvaö leikmenn gátu sýnt viö þær aöstæöur, sem upp á var bobib. Stólpa- rok var allan timann og Ilokin var oröiö svo dimmt aö blm. geröi ekki betur en aö greina leikmenn sundur. Maöur ieiksins var tvi- mælalaust Gunnar Einarsson markvörður Hauka, sem varöi af stakri snilld allan ttmann. Annars náöu leikmenn aö sýna þokkalegasta handbolta á köflum. —SSv Úr leik Vals og Þróttar fyrir skömmu Leik Þróttar og Vest- mannaeyinga rrestað Leik Vestmannaeyinga og Þróttar var frestaö I annab sinn I gær. Þetta er ekki I fyrsta sinn, sem vandræöi skapast I sambandi viö feröir til eöa frá Eyjum. Keflvik- ingar áttu, sem kunnugt er, I miklu basli meö aö komast til Eyja fyrr f sumar. Þaö er ekki bara I sumar, sem þessi vandræöi hafa veriö. Þetta er búib aö setja öll mót meira eöa minna úr skoröum undanfarin ár. Mótanefnd KSI hlýtur aö vera oröin langþreytt á þessum eilifu tilfæringum meö ieiki. Þaö hlýtur þvi aö vera kominn tlmi til aö KSt skerist i leikinn. Allir vita, aö ekki má mikiö bregöa út af til aö ófært sé flugleiöina til Eyja. Spurningin er þvl, hvort ekki eigi aö skipa félögum aö nota Herjólf, sem gengur reglulega á milli lands og Eyja. Eitthvaö veröur aö gera. Þaö er ekki endalaust hægt ab liöa félögum aö fresta leikjum hvaö ofan i annaö, þegar hægt er aö komast á áfangastaö. Vissulega er þaö meiri fyrir- höfn og meira vinnutap, sem fylgir I kjölfar þess að fara sjóleiöina, en hins ber lika aö gæta, aö eilifar frestanir skapa mikil vandræöi. —SSv — þeytti kringlunni 70,02 m Það blés svo sannarlega byrlega fyrir Mac Wilkins á nýja íþróttavellinum í Laugardal í gær. Fyrsta kast hans og jafnf ramt það lengsta mældist 70.02 m./ sem er aðeins rúmum metra undir gildandi heimsmeti — aðsjálfsögðu vallarmet í Laugardal. Strekkingsvindur var, þegar mótiö fór fram og kom þaö keppendum ekki aö nógu gagni, þvi vindurinn var að mestu á hliö. Wilkins náöi þó einu mjög góöu kasti, en hann var alls ekki ánægöur með árangur sinn. — Ég er ekki alveg I toppformi I dag, en á engu aö siður aö geta slegiö heimsmetið ef þaö blæs vel á morgun. Hreinn Halldórsson er kominn I gott form. Mac Wilkins kastaöi 70.02 m . i gærkvöldi. Aðeins var keppt i tveimur greinum I gær, kringlukasti og kúluvarpi. Árangur annarra keppenda féll alveg í skuggann af afreki Wilkins, en öskar Jakobsson náði ágætu kasti i kringlunni — kastaöi 61.52 m. Erlendur Valdimarsson kastaöi lengst 59.88 m. Hreinn Halldórsson kastaði tvivegis yfir 20 m. i gær — fyrst 20.09 og siðan 20.15 m . Hreinn er nú orðin mjög öruggur meö 20 metrana og verður gaman aö sjá hvernig honum tekst upp á Evrópumótinu i haust. Wilkins ætlar.aö gera aöra tilraun kl. 17 i dag og mega menn eiga von á heimsmeti þvi Wilkins sýndi þaö I gær, aö hann er til alls liklegur. Astæöa er til aö hvetja fólk aö skreppa niður i Laugardal i dag, en áhorfendur i gær voru sárafáir. Risakast Wilkins í Laugardal í gær Punktar frá Akranesi FRAM til þessa dags hefur handknattleikur ekki veriö ýkja hátt skrifaöur á Akra- nesi, þeim mikla knattspyrnu- bæ. Skagamenn hafa um nokkurt skeiö átt liö i 3. deild, en árangur liösins hefur ekki veriö til aö hrópa húrra fyrir. Nú er hins vegar ætlunin aö breyta til hins betra, og I þvi skynihafa Akurnesingar ráöiö hinn iandskunna kappa Gunn- laug Hjáimarsson tii aö þjáifa liö sitt. Ekki er aö efa aö Gunnlaugur muni rffa hand- boltann upp úr deyföinni á Skaganum. Islandsmeistarar 5. flokks, frá i fyrra, fóru i sumar I keppnisferð til Sviþjóöar og tóku þar þátt I miklu móti sem fram fór i Gautaborg. Alls voru 67 liö i sama aldursflokki og strákarnir og höfnuöu Skagastrákarnir i 5.-8. sæti eftir aö hafa unniö sinn ribil i keppninni. 1 úrslitakeppninni lögöu þeir fyrst þýska libið Bremervörder aö velli, 3:0, og síöan möluöu þeir sænska liöiö Hammarby, 6:0. Þeir töpuðu þó loks gegn FSV Frankfurt 0:1 eftir aö hafa haft algjöra yfirburöi allan timann. Akurnesingar eignuöust einn Islandsmeistara á nýaf- stöönu meistaramóti Islands I sundi. Ingólfur Gissurarson, hinn bráöefnilegi sundmaöur, hlaut meistaratitil. Hann og félagi hans, Ingi Þór Jónsson, unnu svo til •fernra silfur- verölauna á mótinu. Loks má geta þess, aö hinn frábæri linumaöur Akurnes- inga, Guðmundur Arsælsson, hefur tilkynnt félagaskipti yfir I Armann og mun leika meö Armenningum i 2. deildinni I vetur. —SSv— —SSv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.