Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 18.08.1978, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 18. ágúst 1978 Einn glaesilegastij^kemmtistaður Evrópu Wcðtcflfe Staður hinna vandlátu Lúdó og Stefán Boröum ráðstafaö eftir kl. 8,30 Fjö/breyttur MA TSEÐ/LL OPIÐTILKL1 Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 staður hinna vandlátu m m. PiSo ES ^ EKKÉRT VERÐ & ♦5 SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i UTSOLU-HORNINU: Sófasett með poleruðum örm- um Kr. 150.000 Sófasett — 85.000 Sófasett — 115.000 Simasæti — 25.000 Sófaborð — 28.000 Einstaklingsrúm — 55.000 Svefnbekkur(nýr) — 28.000 Eldhúsborð — 16.500 Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum og að- stöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1978, sem gjaldfallin eru skv. d lið 29. gr. og 39. gr. laga 8-1972. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald- anda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi. 14. ágúst 1978. 3* 3-20-75 I A UKIVIRSAI PICIUM IICHNOIW PAWAVISIOIf | Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ofsinn við hvítu línuna White line fever Hörkuspennandi og viö- buröarik amerlsk sakamála- mynd i litum. Aöalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 a diffcrent setofjaws. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana verö- ur þessi vinsæla rokkópera sýnd I nokkra daga en platan meö músik úr myndinni hef- ur veriö ofarlega á vin- sældarlistanum hér á landi aö undanförnu. Sýnd kl. S, 7 og 9. D 19 OOO —------salur^^--------- Systurnar Spennandi og magnþrungin litmynd meö Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -------salur i —— Winterhawk Spennandi og vel gerö lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ------salur 0---------- Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. 3*1-13-84 I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf úý dönsk; kvik- mynd, sem slegiö hefur algjört met I aösókn a* Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Nafnskirteini T t lonabíó 3*3-11-82 Kolbrjálaðir kórfélag- ar The Choirboys Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvlta tjaldinu. Myndin er byggö á metsölu- bók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aöalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. Frummaðurinn ógur- legi The Mighty Peking Man Stórfengleg og spennandi ný kvikmynd um snjómanninn i Himalajafjöllum. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrifandi ástarævintýri, stú- dentalif i Paris, gleöi og sorgir mannlegs lifs, er efniö i þessari mynd. Aöalhlutverk:Anecée Alvina, Sean Bury. Myndin er tekin i lit og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paramount presents AFJmby hofnarbíó Allt fyrir frægðina. Hörkuspennandi og viö- buröahörö ný bandarisk lit- mynd meö Claudia Jennings og Lauis Quinn Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.